Fjölmiðlanefnd hefur sent frá sér tilkynningu um opinn fræðslufund á Alþjóðlega netöryggisdeginum á morgun, þriðjudaginn 11.02.2025. Fundurinn er hugsaður sérstaklega sem fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila, þarf ekki að skrá sig.
Hér eru leiðbeiningar fyrir foreldra þar sem farið er í
Miðlalæsi.is - Á vefsíðunni miðlalæsi.is eru sex myndbönd:
Vefur Netumferðarskólans (www.netumferdarskolinn.is) er kominn í loftið! Þar er að finna upplýsingar um jafnvægi í skjátíma, aldursmerkingar, aldursmat samfélagsmiðla o.fl.
Skjárinn og börnin
Skjátímaviðmið fyrir börn og ungmenni. Börn í dag alast upp í umhverfi sem er hlaðið tækjum og með stöðugum tækninýjungum. Með skynsamri umgengni við þessi tæki geta þau verið hluti af góðu uppeldi. Fyrstu kynni barna af snjalltækjum ættu alltaf að fara fram undir handleiðslu foreldra, forsjáraðila og/eða annarra fullorðinna.
112.is - Netöryggi
Samskipti fara æ oftar fram á netinu. Mikilvægt er að vita hvaða hegðun er í lagi, hvaða hegðun er óviðeigandi og hvað eigi að gera þegar stafrænt ofbeldi á sér stað. Lærðu hvernig þú getur bætt öryggi þitt og þinna á netinu.