Félagsfundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur, Freyju félags ungra sjálfstæðismanna í Grindavík og fulltrúaráðs Grindavíkur verður haldinn þriðjudaginn 28. janúar 2025
klukkan 18:00 í félagsaðstöðu flokksins að Víkurbraut 25.
Dagskrá fundarins er val á aðal- og vara fulltrúum félaganna á Landsfund 2025.
Áhugasamir geta sent tölvupóst á xdgrindavik@gmail.com og látið vita að þeir sækist eftir sæti.