Aðalfundur Skógræktarfélags Grindavíkur í kvöld

  • Fréttir
  • 14. september 2023

Aðalfundur Skógræktarfélags Grindavíkur fer fram í kvöld, fimmtudag 14. september klukkan 20:00 í Gjánni. Í tilkynningu frá stjórn félagsins er auglýst eftir fólki til að koma að starfinu enda fjölmörg verkefni í farvatninu. 

Hugmyndir eru uppi um að finna ný svæði til að gróðursetja tré en lítið er eftir af svæði við Selskóg. Þá þarf að huga að aðstöðunni í Selskógi t.a.m. leiksvæði og salernisaðstöðu. 

Allir íbúar, sem áhuga hafa á náttúru og nærumhverfi bæjarins, eru hvattir til að mæta á fundinn eða senda línu í gegnum Facebook síðu félagsins. 
 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 13. maí 2025

Opnir kynningarfundir í Grindavík

Fréttir / 5. maí 2025

Alli á Eyri í Kvikunni

Fréttir / 30. apríl 2025

Rýmingarflautur prófaðar í dag kl. 11

Fréttir / 16. apríl 2025

Þurfum að fá heimild til að gista heima

Fréttir / 16. apríl 2025

„Við förum aftur heim“

Fréttir / 15. apríl 2025

Vorferð FebG í Þórsmörk 21.maí 2025

Fréttir / 15. apríl 2025

Alli á Eyri og páskaegg í Kvikunni

Fréttir / 14. apríl 2025

Sundlaugin lokuð í dag - Opið á morgun