Vortónleikar tónlistarskólans

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. maí 2022

Undanfarnar vikur hafa nemendur tónlistarskólans verið að undirbúa lög fyrir vortónleika. Þrennir vortónleikar verða haldnir laugardaginn 7. maí nk. Fyrstu tónleikarnir hefjast klukkan 10:30, aðrir tónleikarnir hefjast klukkan 12:00 og þriðju tónleikarnir hefjast klukkan 13:30. Tónleikarnir verða í sal tónlistarskólans og eru allir hjartanlega velkomnir. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie

Fréttir / 12. ágúst 2024

Grindvíkingamót í Reykjanesbć

Fréttir / 8. ágúst 2024

Rýmingarkort fyrir Grindavík