Vortónleikar tónlistarskólans

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. maí 2022

Undanfarnar vikur hafa nemendur tónlistarskólans verið að undirbúa lög fyrir vortónleika. Þrennir vortónleikar verða haldnir laugardaginn 7. maí nk. Fyrstu tónleikarnir hefjast klukkan 10:30, aðrir tónleikarnir hefjast klukkan 12:00 og þriðju tónleikarnir hefjast klukkan 13:30. Tónleikarnir verða í sal tónlistarskólans og eru allir hjartanlega velkomnir. 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 13. maí 2025

Opnir kynningarfundir í Grindavík

Fréttir / 5. maí 2025

Alli á Eyri í Kvikunni

Fréttir / 30. apríl 2025

Rýmingarflautur prófaðar í dag kl. 11

Fréttir / 16. apríl 2025

Þurfum að fá heimild til að gista heima

Fréttir / 16. apríl 2025

„Við förum aftur heim“

Fréttir / 15. apríl 2025

Vorferð FebG í Þórsmörk 21.maí 2025

Fréttir / 15. apríl 2025

Alli á Eyri og páskaegg í Kvikunni

Fréttir / 14. apríl 2025

Sundlaugin lokuð í dag - Opið á morgun