Grindavíkurjól

  • Tónleikar
  • 11. desember 2020

Þann 20. desember næstkomandi verða tónleikar í Grindavíkurkirkju. Þar sem samkomutakmarkanir verða ennþá í gildi verður þeim streymt í gegnum netið og geta því allir fylgst með heim úr stofu. Við munum birta tengil á streymið bæði hér á heimasíðunni og Facebook síðu bæjarins. Framkvæmd tónleikanna verður í höndum Sigríður Maríu Eyþórsdóttur en skipuleggjandi þeirra er Sigurbjörn Daði Dagbjartsson. Hér fyrir neðan má sjá auglýsingu fyrir tónleikana. 

Fram koma: 
Arney Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir
Karólína Ívarsdóttir
Sigurbjörn Dagbjartsson
RúDa (Rúrý og Dagbjört)
Tómas Guðmundsson
Lára Lind og Valgerður María
Sigríður María Eyþórsdóttir


Hljómsveit:
Erla María Káradóttir, Píanó
Ingólfur Sigurðsson, trommur
Ingólfur Magnússon, bassi
Sigurbjörn Dagbjartsson, gítar

Hljóðmaður: Guðjón Sveinsson
Upptökumenn: Jón Júlíus Karlsson og Egill Birgisson


Deildu þessari frétt

AÐRIR VIÐBURÐIR

Fréttir / 13. maí 2025

Opnir kynningarfundir í Grindavík

Fréttir / 5. maí 2025

Alli á Eyri í Kvikunni

Fréttir / 30. apríl 2025

Rýmingarflautur prófaðar í dag kl. 11

Fréttir / 16. apríl 2025

Þurfum að fá heimild til að gista heima

Fréttir / 16. apríl 2025

„Við förum aftur heim“

Fréttir / 15. apríl 2025

Vorferð FebG í Þórsmörk 21.maí 2025

Fréttir / 15. apríl 2025

Alli á Eyri og páskaegg í Kvikunni

Fréttir / 14. apríl 2025

Sundlaugin lokuð í dag - Opið á morgun