Vel heppnađ góđgerđarbingó

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 27. febrúar 2020

Á mánudagskvöld fór fram góðgerðarbingó nemenda og þrumuráðs. Það var frábær mæting og safnaðist 206 þúsund fyrir Sólrún Öldu og hennar endurhæfingu. Sólrún Alda brenndist í bruna í október og hefur verið mikilli og erfiðri endurhæfingu síðan. Nemenda og Þrumuráðið er stolt að geta hjálpað til á erfiðum tímum. Nemenda og Þrumuráð vill að lokum þakka þeim fjölmörgu fyrirtækjum og einstaklingum sem gáfu vinninga í bingóið og einnig vilja þau þakka þeim fjölmörgu bæjarbúum sem mættu á viðburðinn og gerðu hann að því sem hann varð.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. mars 2025

Póstbox í Grindavík

Fréttir / 26. febrúar 2025

Ađalfundur Grindavík Experience

Fréttir / 24. febrúar 2025

Hér er íbúakönnun Maskínu

Fréttir / 20. febrúar 2025

Sundlaugin opin á laugardögum og mánudögum