BMX brós viđ bókasafniđ í dag
- Bókasafnsfréttir
- 16. júní 2021
BMX brós heimsækja Grindvíkinga í dag, miðvikudaginn 16. júlí. Þríeykið hefur heldur betur slegið í gegn þegar þeir hafa mætt með kraftmiklar sýningar á Sjóarann síkáta. Að þessu sinni bjóða þeir ungum Grindvíkingum upp á námskeið sem endar með dúndur sýningu við bókasafnið milli kl. 16 og 19.
Mikilvægt er að mæta með sín eigin hjól og hjálma. BMX, fjallahjól, hlaupahjól og önnur hjól eru leyfileg.
AĐRAR FRÉTTIR
Bókasafnsfréttir / 31. janúar 2023
Bókasafnsfréttir / 10. nóvember 2022
Bókasafnsfréttir / 6. desember 2021
Bókasafnsfréttir / 16. ágúst 2021
Bókasafnsfréttir / 18. júní 2021
Bókasafnsfréttir / 14. júní 2021
Bókasafnsfréttir / 2. júní 2021
Bókasafnsfréttir / 18. maí 2021
Bókasafnsfréttir / 14. apríl 2021
Bókasafnsfréttir / 2. mars 2021
Bókasafnsfréttir / 8. desember 2020
Bókasafnsfréttir / 6. október 2020
Bókasafnsfréttir / 30. september 2020
Bókasafnsfréttir / 8. júní 2020
Bókasafnsfréttir / 27. apríl 2020
Bókasafnsfréttir / 18. mars 2020
Bókasafnsfréttir / 13. mars 2020
Bókasafnsfréttir / 6. mars 2020
Bókasafnsfréttir / 13. febrúar 2020