Gjaldskrá bókasafns Grindavíkur 2023

  • Bókasafnsfréttir
  • 26. apríl 2023

Gjaldskrá bókasafns Grindavíkur 2023

 

Skírteini         
Bókasafnsskírteini hjá bókasafni Grindavíkur eru gjaldfrjáls fyrir öll sem hafa lögheimili í Grindavík.
Gjald fyrir aðra en íbúa – 1.500 kr.        
Nýtt plast skírteini fyrir glatað - 700 kr. 

Internet aðgangur
Aðgangur að tölvum og neti er án endurgjalds.

Dagsektir
Bækur, hljóðbækur og DVD diskar - 100 kr.
Hámark dagsekta – 13.300 kr. 

Viðmiðunargjald fyrir glötuð og eyðilögð gögn
Bækur, hljóðbækur og DVD diskar - 3.500 kr.
Tímarit yngri en 6 mánaða – innkaupsverð.
Tímarit 7-24 mánaða - hálft innkaupsverð.

Annað
Öll verð á ljósritun miðast við pr. Blað.
Ljósrit og útprentun A4 - 20 kr.
Ljósrit og útprentun A3 - 50 kr.  
Plöstun A3 – 330 kr.
Plöstun A4 - 220 kr. 
Plöstun A5 - 110 kr.
Millisafnalán – 3.000 kr.

Gjaldskrá þessi gildir frá og með 1. Janúar 2023

Fyrir hönd bókasafns Grindavíkur,

Andrea Ævarsdóttir
Safnstjóri


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Íţróttavika Evrópu 2023 í Grindavík

Fréttir / 21. september 2023

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG

Fréttir / 20. september 2023

Hvernig birtist ADHD á unglingsárunum?

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?

Fréttir / 12. september 2023

Íslenskur dagur í Uniejów

Fréttir / 8. september 2023

Lúđrasveitarnám

Fréttir / 7. september 2023

Styrktarhlaup/ganga á Ţorbjörn 9. september