Rafbókasafniđ

  • Bókasafnsfréttir
  • 18. mars 2020
Rafbókasafniđ

Rafbókasafnið

Ef þú átt kort hjá bókasafnið Grindavíkur hefur þú aðgang að Rafbókasafninu, www.rafbokasafnid.is, og þar færðu aðgang að stóru safni rafbóka og hljóðbóka þar sem finna má glæpi, ástir, ævintýri, ævisögur, uppskriftir og innhverfa íhugun.
Þú getur lesið rafbækurnar eða hlustað á hljóðbækurnar á vefnum eða í Libby appinu sem hægt er að hlaða niður á öll helstu snjalltæki. 

Kostar aðgangur að Rafbókasafninu?

Ef þú átt gilt bókasafnskort hjá bókasafni Grindavíkur, eða öðrum aðildarsöfnum Rafbókasafnsins, færð þú frían aðgang að Rafbókasafninu!

Hvernig fæ ég aðgang að Rafbókasafninu?

Safnið finnurðu á www.rafbokasafnid.is og þar einfalt skráningarferli. Nota þarf númerið á bókasafnskortinu og PIN-númerið til þess að virkja aðganginn. Þetta númer getur þú einnig fengið uppgefið með að hafa samband á bokasafn@grindavik.is eða á facebook síðunni okkar. 

Til þess að nota Rafbókasafnið í síma eða í spjaldtölvunni mælum við með appinu Libby sem er frítt á iTunesGoogle Play (Android) og í verslun Microsoft Store (Windows 10)

Nánari leiðbeiningar fyrir Rafbókasafnið.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Bókasafnsfréttir / 31. janúar 2023

Laus störf: Starfsmađur á Bókasafni Grindavíkur

Bókasafnsfréttir / 10. nóvember 2022

Kynhlutlaust mál og hlutlaus persónufornöfn

Bókasafnsfréttir / 6. desember 2021

Rithöfundakvöld í Kvikunni

Bókasafnsfréttir / 16. ágúst 2021

Sumarlestri lokiđ

Bókasafnsfréttir / 18. júní 2021

Tónlistarsmiđja, sirkusnámskeiđ og sumarlestur

Bókasafnsfréttir / 14. júní 2021

BMX brós í Grindavík 16. júní

Bókasafnsfréttir / 18. maí 2021

Sumariđ 2021 í menningarhúsunum í Grindavík

Bókasafnsfréttir / 14. apríl 2021

Lífsins litir

Bókasafnsfréttir / 2. mars 2021

Tilslakanir á sóttvarnarreglum

Bókasafnsfréttir / 8. desember 2020

Afgreiđslutími um jól og áramót

Bókasafnsfréttir / 6. október 2020

Bókasafniđ á tímum COVID-19

Bókasafnsfréttir / 30. september 2020

Sögur - Heimurinn ţinn

Bókasafnsfréttir / 8. júní 2020

Sumartími á bókasafni

Bókasafnsfréttir / 27. apríl 2020

Opnum á ný 4. maí

Bókasafnsfréttir / 18. mars 2020

Rafbókasafniđ

Bókasafnsfréttir / 13. mars 2020

Tilkynning vegna COVID-19

Bókasafnsfréttir / 6. mars 2020

Uppfćrt! Verkfalli aflýst!


Nýjustu fréttir

Sumariđ er á nćsta leiti!

  • Bókasafnsfréttir
  • 23. maí 2023

Gjaldskrá bókasafns Grindavíkur 2023

  • Bókasafnsfréttir
  • 4. janúar 2023

Nýtt bókasafnskerfi!

  • Bókasafnsfréttir
  • 9. maí 2022

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

  • Bókasafnsfréttir
  • 2. september 2021

Grindavíkurmćr sigursćl í Sögum

  • Bókasafnsfréttir
  • 1. júlí 2021

BMX brós viđ bókasafniđ í dag

  • Bókasafnsfréttir
  • 16. júní 2021

Sumarlestur bókasafnsins

  • Bókasafnsfréttir
  • 9. júní 2021

Przydatne informacje w języku polskim

  • Bókasafnsfréttir
  • 1. júní 2021

Dr. Bćk á bókasafninu!

  • Bókasafnsfréttir
  • 27. apríl 2021

Afgreiđslutími í Dymbilviku

  • Bókasafnsfréttir
  • 23. mars 2021

Vasaljósalestur

  • Bókasafnsfréttir
  • 8. febrúar 2021