Tónlistarsmiđja, sirkusnámskeiđ og sumarlestur

  • Bókasafnsfréttir
  • 18. júní 2021
Tónlistarsmiđja, sirkusnámskeiđ og sumarlestur

Það verður heldur betur nóg um að vera fyrir börn í menningarhúsnum í næstu viku, tónlistarsmiðja og sirkusnámskeið auk þess sem sumarlesturinn fer á fullt skrið. 

TÓNLISTARSMIÐJA Í KVIKUNNI
Í næstu viku fer fram spennandi tónlistarsmiðja í Kvikunni fyrir börn sem hafa áhuga á tónlist og hljóðfæraleik. Eldri nemendur Tónlistarskóla Grindavíkur kynna hljóðfæri og tónverk fyrir áhugasömum börnum. Smiðjan er opin fyrir nemendur í 3. og 4. bekk milli kl. 9:30 og 11:30 og nemendur í 5., 6. og 7. bekk kl. 13:00 og 15:00. Athugið að ekki er gerð krafa um bakgrunn í tónlist til að taka þátt. Ekki er þörf á að skrá börn í smiðjuna og ekki er innheimt þátttökugjald.

SIRKUSNÁMSKEIÐ HRINGLEIKS
Sirkushópurinn Hringleikur býður upp á tveggja daga sirkusnámskeið fyrir 8-13 ára Grindvíkinga 
dagana 22. og 23. júní. Um er að ræða skemmtilegt og líkamlega krefjandi tveggja daga sirkusnámskeið þar sem þátttakendur kynnast undirstöðum sirkuslistanna. Námskeiðið er klukkan 11:00-13:30 báða dagana. Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu. Skráning fer fram hér.  

SUMARLESTUR BÓKASAFNSINS
Þá er rétt að minna á að sumarlesturinn á bókasafninu sem hefst í næstu viku og stendur til 13. ágúst. Sumarlesturinn er fyrir nemendur í 1.-6. bekk hefst að þessu sinni mánudaginn 21. júní. Síðasti dagur til að skila lestrarmiðum og nálgast verðlaun verður föstudagurinn 13. ágúst. Veitt eru lítil verðlaun fyrir 5, 10, 15 og 20 lesnar bækur. Allar rannsóknir sýna að börn sem lesa yfir sumarið standa betur að vígi að hausti en þau sem ekkert lesa og viljum við því hvetja foreldra til að aðstoða börn sín við að halda í þann lestrarhraða sem þau hafa unnið að í vetur.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Bókasafnsfréttir / 4. janúar 2023

Gjaldskrá bókasafns Grindavíkur 2023

Bókasafnsfréttir / 9. maí 2022

Nýtt bókasafnskerfi!

Bókasafnsfréttir / 2. september 2021

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

Bókasafnsfréttir / 1. júlí 2021

Grindavíkurmćr sigursćl í Sögum

Bókasafnsfréttir / 16. júní 2021

BMX brós viđ bókasafniđ í dag

Bókasafnsfréttir / 9. júní 2021

Sumarlestur bókasafnsins

Bókasafnsfréttir / 1. júní 2021

Przydatne informacje w języku polskim

Bókasafnsfréttir / 27. apríl 2021

Dr. Bćk á bókasafninu!

Bókasafnsfréttir / 23. mars 2021

Afgreiđslutími í Dymbilviku

Bókasafnsfréttir / 8. febrúar 2021

Vasaljósalestur

Bókasafnsfréttir / 6. október 2020

Bókasafniđ á tímum COVID-19

Bókasafnsfréttir / 30. september 2020

Sögur - Heimurinn ţinn

Bókasafnsfréttir / 8. júní 2020

Sumartími á bókasafni

Bókasafnsfréttir / 27. apríl 2020

Opnum á ný 4. maí

Bókasafnsfréttir / 18. mars 2020

Rafbókasafniđ

Bókasafnsfréttir / 13. mars 2020

Tilkynning vegna COVID-19

Bókasafnsfréttir / 6. mars 2020

Uppfćrt! Verkfalli aflýst!

Bókasafnsfréttir / 5. janúar 2020

Breyttur afgreiđslutími 10.-31. janúar


Nýjustu fréttir

Laus störf: Starfsmađur á Bókasafni Grindavíkur

  • Bókasafnsfréttir
  • 31. janúar 2023

Kynhlutlaust mál og hlutlaus persónufornöfn

  • Bókasafnsfréttir
  • 10. nóvember 2022

Rithöfundakvöld í Kvikunni

  • Bókasafnsfréttir
  • 6. desember 2021

Sumarlestri lokiđ

  • Bókasafnsfréttir
  • 16. ágúst 2021

Tónlistarsmiđja, sirkusnámskeiđ og sumarlestur

  • Bókasafnsfréttir
  • 18. júní 2021

BMX brós í Grindavík 16. júní

  • Bókasafnsfréttir
  • 14. júní 2021

Sumariđ 2021 í menningarhúsunum í Grindavík

  • Bókasafnsfréttir
  • 18. maí 2021

Lífsins litir

  • Bókasafnsfréttir
  • 14. apríl 2021

Tilslakanir á sóttvarnarreglum

  • Bókasafnsfréttir
  • 2. mars 2021

Afgreiđslutími um jól og áramót

  • Bókasafnsfréttir
  • 8. desember 2020