Miðvikudaginn 28. apríl verður Dr. Bæk á bókasafni Grindavíkur. Hann er að koma í þriðja sinn til okkar og það hefur alltaf verið mikil ásókn í að fá aðstoð og leiðbeiningar hjá honum, þannig að við mælum með að þið komið fyrr en seinna!