Þó veðrið segi að enn sé vetur, segir dagatalið að skólinn sé að verða búinn og þá kemur sumarið!
Frá og með mánudeginum 5. júní tekur við breyttur afgreiðslutími á bókasafninu.
Verður safnið opið alla virka daga frá 11:00-16:30 að föstudeginum 4. ágúst undanskildum, en safni er alltaf lokað föstudaginn fyrir verslunarmannahelgina.
Sumarlesturinn hefst svo 19. júní og stendur til 11. ágúst.