Sumariđ er á nćsta leiti!

  • Bókasafnsfréttir
  • 23. maí 2023

Þó veðrið segi að enn sé vetur, segir dagatalið að skólinn sé að verða búinn og þá kemur sumarið!

Frá og með mánudeginum 5. júní tekur við breyttur afgreiðslutími á bókasafninu.
Verður safnið opið alla virka daga frá 11:00-16:30 að föstudeginum 4. ágúst undanskildum, en safni er alltaf lokað föstudaginn fyrir verslunarmannahelgina.

Sumarlesturinn hefst svo 19. júní og stendur til 11. ágúst. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 11. september 2024

Heitavatnslaust suđaustast í Grindavík

Fréttir / 8. september 2024

8. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 3. september 2024

Grindavíkurdćtur og glćpakviss

Fréttir / 2. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 16. ágúst 2024

6. tbl. Grindvíkings komiđ út

Fréttir / 15. ágúst 2024

Mánudagskaffi í Reykjanesbć

Fréttir / 14. ágúst 2024

Stuđningur viđ fyrirtćki enn í bođi

Fréttir / 13. ágúst 2024

Atvinnulífiđ af stađ eftir sumarfrí

Fréttir / 12. ágúst 2024

Vel sótt námskeiđ hjá Dale Carnegie