Nýtt bókasafnskerfi!
- Bókasafnsfréttir
- 9. maí 2022
Frá og með deginum í dag, 9. maí 2022, hefst vinna við innleiðingu nýs bókasafnskerfis fyrir alvöru.
Því miður verður ekki hægt að skrá nýjar bækur inn í kerfið á meðan yfirfærslan á sér stað, en við munum gera okkar besta til að koma nýjum bókum þó í hendur lánþega.
Nýja kerfið mun verða tekið formlega í notkun milli 9. og 13. júní n.k. og vonumst við til að lánþegar finni ekkert fyrir breytingunni nema á jákvæðan hátt.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 20. janúar 2025
Fréttir / 16. janúar 2025
Fréttir / 13. janúar 2025
Fréttir / 23. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 19. desember 2024
Fréttir / 18. desember 2024
Fréttir / 17. desember 2024
Fréttir / 17. desember 2024
Fréttir / 16. desember 2024
Fréttir / 9. desember 2024
Fréttir / 9. desember 2024
Fréttir / 8. desember 2024
Fréttir / 8. desember 2024
Fréttir / 6. desember 2024