Hægt er að fá aðstoð við fjárhagsskuldbindingar sínar. Mikilvægt er að leita sér aðstoðar fyrr en seinna.
Eitt af hlutverkum umboðsmanns skuldara er að veita einstaklingum ókeypis aðstoð við að ná yfirsýn yfir fjármál sín og leita leiða til lausna á fjárhagsvanda.