Sigurđur Rúnar Karlsson í morgunkaffi í Kvikunni

  • Fréttir
  • 6. janúar 2025

Á miðvikudögum í vetur verður boðið upp á bakkelsi úr Hérastubbi með morgunkaffinu í Kvikunni.

Miðvikudaginn 8. janúar kl. 10:15 mætir Sigurður Rúnar Karlsson og ræðir um stöðu framkvæmda í Grindavík.

Verið velkomin!


Deildu ţessari frétt