Vinnustofa Sóknaráćtlunar Suđurnesja

  • Fréttir
  • 20. janúar 2025

Nú stendur yfir vinna við Sóknaráætlun Suðurnesja 2025-2030 á vegum Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum sem ætlað er að vera leiðarljós í uppbyggingu Suðurnesja á tímabilinu og af því tilefni hefur verið boðað til opinnar vinnustofu í Hljómahöll föstudaginn 7. febrúar kl. 10 - 12:00.

Þar gefst íbúum kostur á að koma á framfæri sínum hugmyndum og eiga samtal um framtíðaruppbyggingu Suðurnesja.

Sóknaráætlunin er grundvöllur allrar vinnu Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum á næstu fimm árin og mun til dæmis stýra ákvörðun um val á áhersluverkefnum og úthlutun styrkja úr Uppbyggingarsjóði Suðurnesja.

Markmiðið er jafnframt að einfalda samskipti ríkis og sveitarfélaga og tryggja gagnsæi við úthlutun og umsýslu opinberra fjármuna. Þetta verklag og það traust sem ríkisvaldið sýnir með þessu fyrirkomulagi er ákaflega valdeflandi og tilmikillar fyrirmyndar.

Þetta byggir á þeirri framtíðarsýn að þeir fjármunir sem Alþingi ráðstafar hverju sinni af fjárlögum til verkefna í einstökum landshlutum á sviði atvinnumála, byggða- og samfélagsþróunar byggi á sóknaráætlunun hvers landshluta og renni um einn farveg á grundvelli samnings til miðlægs aðila í hverjum landshluta. 

Þein sem ekki komast á vinnustofuna gefst kostur á að skila inn hugmyndum á vef SSS, sss.is en drög áætlunarinnar verða jafnframt send í samráð á island.is þar sem íbúum gefst kostur á að skila inn áliti,


Hér er slóð á skráningu á fundinn


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 14. nóvember 2025

Niđurrif altjónshúsa í Grindavík

Fréttir / 14. nóvember 2025

Grindavík Committee Announcement

Fréttir / 11. nóvember 2025

33 úr Grindavík fengu styrk úr Sóknarsjóđi

Fréttir / 31. október 2025

Allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. október 2025

Ari Trausti og Elliđi Vignisson í Kvikunni

Fréttir / 17. október 2025

Seljabót lokađ viđ Ránargötu

Fréttir / 16. október 2025

Stund í tali og tónum í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 14. október 2025

Breyttur opnunartími íţróttamannvirkja

Fréttir / 14. október 2025

Grindavík – saman í sókn

Nýjustu fréttir

Hjólaskautaat í Grindavík á laugardaginn

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Komitet Grindavíku informuje

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Jólasamverustund í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2025

Úrvalsdeildin í pílukasti í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. október 2025

Ari Eldjárn sýnir í Grindavík

  • Fréttir
  • 28. október 2025

Milliliđalaust kaffispjall í Kvikunni

  • Fréttir
  • 17. október 2025