Malbikun á Grindavíkurvegi 6. júní: Hjáleið um Norðurljósaveg

  • Fréttir
  • 5. júní 2023

Þriðjudaginn 6. júní er stefnt á að malbika Grindavíkurveg sunnan við Norðurljósaveg í báðar áttir. Veginum verður lokað og hjáleið verður um Norðurljósaveg. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. viðhengdu lokunarplani 8.0.59. 

Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 08:00 til kl. 20:00.

Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.

Á  meðfylgjandi mynd má sjá hjáleið. 
 
 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. janúar 2025

Vinnustofa Sóknaráætlunar Suðurnesja

Fréttir / 23. desember 2024

Jólakveðja frá bæjarstjórn

Fréttir / 18. desember 2024

Foreldranámskeið fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 17. desember 2024

Ævisaga Edda í Hópsnesi komin út

Fréttir / 8. desember 2024

Samverustundir 8.-13. desember