Malbikun á Grindavíkurvegi 6. júní: Hjáleiđ um Norđurljósaveg

  • Fréttir
  • 5. júní 2023

Þriðjudaginn 6. júní er stefnt á að malbika Grindavíkurveg sunnan við Norðurljósaveg í báðar áttir. Veginum verður lokað og hjáleið verður um Norðurljósaveg. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. viðhengdu lokunarplani 8.0.59. 

Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 08:00 til kl. 20:00.

Vegfarendur eru beðnir um að virða merkingar og hraðatakmarkanir og sýna aðgát við vinnusvæðin. Vinnusvæðin eru þröng og menn og tæki eru við vinnu mjög nálægt akstursbrautum.

Á  meðfylgjandi mynd má sjá hjáleið. 
 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 25. september 2023

Heilaheilsa í Kvikunni

Fréttir / 22. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

Fréttir / 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

Fréttir / 21. september 2023

Íţróttavika Evrópu 2023 í Grindavík

Fréttir / 21. september 2023

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG

Fréttir / 20. september 2023

Hvernig birtist ADHD á unglingsárunum?

Fréttir / 15. september 2023

Lausar stöđur viđ Heilsuleikskólann Krók

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?

Fréttir / 12. september 2023

Íslenskur dagur í Uniejów

Fréttir / 8. september 2023

Lúđrasveitarnám

Fréttir / 7. september 2023

Styrktarhlaup/ganga á Ţorbjörn 9. september