Glćsileg árshátíđ á miđstigi

  • Grunnskólafréttir
  • 25. mars 2022

Árshátíð miðstigs var haldin í gær og heppnaðist frábærlega. Tvær sýningar voru haldnar og var salurinn troðfullur í bæði skiptin. Nemendur höfðu lagt mikið á sig í æfingum og undirbúningi og var virkilega gaman að sjá afrakstur erfiðisins.

Á fyrri sýningunni sýndu 4.A og 4.M skemmtilegt dansatriði þar sem farið var í gegnum sögu dansins á mismunandi áratugum. Áhorfendur fengu að sjá fjölmarga dansa og marga dansara framtíðarinnar á sviði. Þá var komið að 5.bekkjum að sýna sitt atriði. Þar kenndi ýmissa grasa, skemmtilegt leikrit, tískusýning og dansatriði auk þess sem kynnarnir tveir fóru á kostum.

Á seinni sýningunni sýndu 4.S og 4.H dansatriði þar sem stiklað var á stóru í danssögunni. Atriðið var mjög vel heppnað og dansarnir hver öðrum skemmtilegri. Að dansinum loknum hjá 4.bekk tóku 6.bekkir við keflinu. Þeir sýndu skemmtilegan leikþátt, sýndar voru auglýsingar, skellt var í brandarahorn og endað á tískusýningu og dansatriði.

Hér fyrir neðan má sjá fjölmargar myndir sem teknar voru í gær.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023

Foreldrasamvera grunn- og leikskólabarna - streymi er lokiđ

Grunnskólafréttir / 2. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

Grunnskólafréttir / 6. maí 2022

Tóku ţátt í Frímó

Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022

Lćrt um flatarmál

Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs komin af stađ á ný

Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022

Almenn hamingja!

Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

Grunnskólafréttir / 13. desember 2021

8-liđa úrslitum spurningakeppni unglingastigs lokiđ

Grunnskólafréttir / 9. desember 2021

Skemmtilegir uppbrotsdagar

Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021

Dagur íslenskrar tungu

Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021

Gaman á hrekkjarvöku og í draugahúsinu

Grunnskólafréttir / 31. október 2021

1.bekkingar fengu körfubolta ađ gjöf

Grunnskólafréttir / 27. október 2021

Skáld í skólum!

Grunnskólafréttir / 21. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Grunnskólafréttir / 7. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

Nýjustu fréttir

Hvernig get ég stutt barniđ mitt á óvissutímum?

  • Grunnskólafréttir
  • 1. desember 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2023

Glćsileg árshátíđ á miđstigi

  • Grunnskólafréttir
  • 25. mars 2022

100 daga hátíđ hjá 1.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 9. febrúar 2022

Rökkurró í febrúar

  • Grunnskólafréttir
  • 4. febrúar 2022

Flytja í nýbygginguna viđ Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 26. janúar 2022

Gleđi og ánćgja á litlu jólum eldri nemenda

  • Grunnskólafréttir
  • 20. desember 2021

Logn og stilla í útikennslu

  • Grunnskólafréttir
  • 14. desember 2021

Heimsókn frá Má Gunnarssyni

  • Grunnskólafréttir
  • 13. desember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 26. nóvember 2021