Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

  • Grunnskólafréttir
  • 13. janúar 2022

Fyrirlesarinn og körfuboltaþjálfarinn Pálmar Ragnarsson kom í heimsókn á Ásabrautina í morgun þar sem hann hélt fyrirlestur um samskipti fyrir nemendur unglingastigs.

Pálmar hitti nemendurna í nokkrum hópum vegna gildandi samkomutakmarkana en afar ánægjulegt er að hægt var að taka á móti Pálmari þrátt fyrir takmarkanir.

Fyrirlestur Pálmars hlaut góðar undirtektir nemenda en þar ræddi hann meðal annars um mikilvægi jákvæðra samskipta, neyslu orkudrykkja og ýmislegt fleira. Nemendur voru til fyrirmyndar og viðburðurinn því afskaplega vel heppnaður.

Forvarnasjóður UMFG bauð upp á fyrirlesturinn og kunnum við í Grunnskóla Grindavíkur þeim bestu þakkir fyrir þetta góða framtak.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023

Foreldrasamvera grunn- og leikskólabarna - streymi er lokið

Grunnskólafréttir / 2. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

Grunnskólafréttir / 6. maí 2022

Tóku þátt í Frímó

Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022

Lært um flatarmál

Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs komin af stað á ný

Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022

Almenn hamingja!

Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

Grunnskólafréttir / 13. desember 2021

8-liða úrslitum spurningakeppni unglingastigs lokið

Grunnskólafréttir / 9. desember 2021

Skemmtilegir uppbrotsdagar

Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021

Dagur íslenskrar tungu

Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021

Gaman á hrekkjarvöku og í draugahúsinu

Grunnskólafréttir / 31. október 2021

1.bekkingar fengu körfubolta að gjöf

Grunnskólafréttir / 27. október 2021

Skáld í skólum!

Grunnskólafréttir / 21. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfræði!

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnaðar uppbyggingasmiðjur á miðstigi

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glæsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góður vinafundur þegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Grunnskólafréttir / 7. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

Nýjustu fréttir

Hvernig get ég stutt barnið mitt á óvissutímum?

  • Grunnskólafréttir
  • 1. desember 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viðurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

1.bekkur skellti sér í árlega ferð

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2023

Glæsileg árshátíð á miðstigi

  • Grunnskólafréttir
  • 25. mars 2022

100 daga hátíð hjá 1.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 9. febrúar 2022

Rökkurró í febrúar

  • Grunnskólafréttir
  • 4. febrúar 2022

Flytja í nýbygginguna við Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 26. janúar 2022

Gleði og ánægja á litlu jólum eldri nemenda

  • Grunnskólafréttir
  • 20. desember 2021

Logn og stilla í útikennslu

  • Grunnskólafréttir
  • 14. desember 2021

Heimsókn frá Má Gunnarssyni

  • Grunnskólafréttir
  • 13. desember 2021

Upplýsingatækni í 3.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 26. nóvember 2021