Skáld í skólum!
- Grunnskólafréttir
- 27. október 2021
Skáldin Blær Guðmundsdóttir og Hilmar Örn Óskarsson heimsóttu Hópsskóla í gær og sögðu mjög skemmtilega frá hvernig þau fá hugmyndir og skrifa eða myndlýsa bókum. Börnin fengu að vera virkir þátttakendur og þótti þeim almennt mjög spennandi að sjá Blæ teikna og Hilmar Örn heyra hugmyndir þeirra og flétta inn í sameiginlega sögu.
Margar góðar bækur eru komnar út eftir þessa höfunda. Skáld í skólum eru höfundar sem heimsækja skólana til að fjalla um bókmenntir af ýmsu tagi. Dagskrárnar eru metnaðarfullar og fræðandi, höfundar koma í heimsókn til að tala um bækur og lestur, sköpun og skrif, ævintýri sögupersóna jafnt sem skapara þeirra og síðast en ekki síst til að smita nemendur af ólæknandi lestrar- og sköpunargleði.
AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023
Grunnskólafréttir / 2. júní 2023
Grunnskólafréttir / 6. maí 2022
Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 17. desember 2021
Grunnskólafréttir / 13. desember 2021
Grunnskólafréttir / 9. desember 2021
Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 31. október 2021
Grunnskólafréttir / 27. október 2021
Grunnskólafréttir / 21. október 2021
Grunnskólafréttir / 14. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 7. október 2021