Skemmtilegir uppbrotsdagar
- Grunnskólafréttir
- 9. desember 2021
Í desember er oft bryddað upp á einhverju skemmtilegu til að brjóta upp hefðbundið skólastarf. Föstudaginn 3.desember var svokallaður "Fancy friday" og voru margir nemendur sem klæddu sig upp þann daginn.
Það er nóg um að vera í skólabyggingunum tveimur þessa dagana, bæði á Ásabraut og Suðurhópi. Spurningakeppni unglingastigsins er komin á fullt og þá hefur jólaskraut verið hengt upp um alla veggi. Hefð er fyrir að skreyta hurðir bekkjastofa og greinilegt að nemendum skortir ekki hugmyndir í þeirri vinnu.











AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 2. júní 2023
Grunnskólafréttir / 6. maí 2022
Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 17. desember 2021
Grunnskólafréttir / 13. desember 2021
Grunnskólafréttir / 9. desember 2021
Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 31. október 2021
Grunnskólafréttir / 27. október 2021
Grunnskólafréttir / 21. október 2021
Grunnskólafréttir / 14. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 7. október 2021
Grunnskólafréttir / 20. september 2021
Grunnskólafréttir / 15. september 2021