100 daga hátíđ hjá 1.bekk
- Grunnskólafréttir
- 9. febrúar 2022
Föstudaginn 4. febrúar hélt 1. bekkur upp á að í þeirri viku voru börnin búin að vera 100 daga í grunnskóla. Að því tilefni var blásið til mikillar hátíðar í Hópskóla. Þennan dag mátti koma með frjálst nesti, leyst voru ýmis verkefni og farið í leiki tend tölunni 100. Búin voru til gleraugu úr tölunni 100, svo mátti teikna mynd af sér eins og þau líta út í dag og þegar þau verða 100 ára. Skemmtilegan dag enduðu svo krakkarnir í brekkunni við skólann og renndu sér á sleðum og snjóþotum. Það hefur verið gaman að fylgjast með þessum flotta hóp eflast og þroskast á þessum 100 skóladögum.
AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023
Grunnskólafréttir / 2. júní 2023
Grunnskólafréttir / 6. maí 2022
Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 17. desember 2021
Grunnskólafréttir / 13. desember 2021
Grunnskólafréttir / 9. desember 2021
Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 31. október 2021
Grunnskólafréttir / 27. október 2021
Grunnskólafréttir / 21. október 2021
Grunnskólafréttir / 14. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 7. október 2021