Forvarnadagur forseta Íslands
- Grunnskólafréttir
- 7. október 2021
Í gær var forvarnadagur forseta Íslands sem haldinn hefur verið á hverju hausti síðustu árin.
Nemendur 9.bekkja unnu þá að ýmsum forvarnaverkefnum og fengu góða gesti í heimsókn. Jóhann Árni Ólafsson, forstöðumaður íþróttahússins og körfuknattleiksþjálfari kom og ræddi um svefn og orkudrykki og mikilvægi svefnsins fyrir þroska heilans. Melkorka Magnúsdóttir frá Þrumunni fór yfir niðurstöður rannsóknarinnar Ungt fólk sem nemendur svöruðu í fyrra. Vakti hún sérstaka athygli á svörum nemenda um svefn, orkudrykki og samveru fjölskyldu.
Að lokum unnu nemendur síðan verkefni sem tengdust umræðuefni dagsins. Undir lok vinnunnar var horft á hvatningamyndband Forseta Íslands en það má sjá á forvarnardagur.is
Hér fyrir neðan má sjá myndir frá því í gær.
AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023
Grunnskólafréttir / 2. júní 2023
Grunnskólafréttir / 6. maí 2022
Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 17. desember 2021
Grunnskólafréttir / 13. desember 2021
Grunnskólafréttir / 9. desember 2021
Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 31. október 2021
Grunnskólafréttir / 27. október 2021
Grunnskólafréttir / 21. október 2021
Grunnskólafréttir / 14. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 7. október 2021