Pínulitla gula hćnan í Grindavík

  • Kvikufréttir
  • 16. ágúst 2021
Pínulitla gula hćnan í Grindavík

Leikhópurinn Lotta kemur í heimsókn til okkar í Húllið (á pöllunum neðan við Kvikuna) þriðjudaginn 17. ágúst kl. 17:00 með ævintýralegt skemmtiatriði fyrir alla fjölskylduna. Sýningin er í boði Grindavíkurbæjar og geta áhorfendur því notið sér að kostnaðarlausu.

Það verður aðeins annar bragur á Lottu í sumar, sökum Covid gátu þau ekki búið til glænýjan íslenskan söngleik í fullri lengd líkt og vanalega, þau hafa þó ekki setið auðum höndum og koma nú til okkar með frábæra söngvasyrpu stútfulla af sprelli og fjöri fyrir allan aldur.

Í sumar ferðast Leikhópurinn Lotta um landið með skemmtilegt atriði unnið uppúr Litlu gulu hænunni sem þau sýndu árið 2015. Fjórir þekktir Lottu leikarar mæta á svæðið með frábært 25 mínútna skemmtiatriði prýtt fallegum boðskap, frábærum húmor að hætti Lottu og góðum lögum. Sjáumst vonandi sem flest á Pínulitlu gulu hænunni.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Kvikufréttir / 24. nóvember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

Kvikufréttir / 24. nóvember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

Kvikufréttir / 10. nóvember 2021

Pólskum degi frestađ

Kvikufréttir / 16. október 2021

Farandsirkus í Kvikunni

Kvikufréttir / 1. október 2021

Björgvin Páll međ erindi í Kvikunni

Kvikufréttir / 2. september 2021

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

Kvikufréttir / 1. júlí 2021

Vel heppnađar smiđjur í Kvikunni

Kvikufréttir / 18. maí 2021

Sumariđ 2021 í menningarhúsunum í Grindavík

Kvikufréttir / 9. apríl 2021

Ađgangur ađ gossvćđinu aukinn

Kvikufréttir / 1. apríl 2021

Svona er fyrirkomulag rútuferđa og verđ

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Bílastćđi í grennd viđ gönguleiđina

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Magnađar breytingar á Geldingadölum eftir gos

Kvikufréttir / 30. mars 2021

Bćjarkort međ bílastćđum

Kvikufréttir / 30. mars 2021

Stöđugur straumur bíla og allt stopp


Nýjustu fréttir

7000 gestir í júní

  • Kvikufréttir
  • 30. júní 2022

Gefđu aukagjafir um jólin

  • Kvikufréttir
  • 3. desember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

  • Kvikufréttir
  • 24. nóvember 2021

Bangsaspítali í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 26. október 2021

Ari Eldjárn međ uppistand í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. október 2021

Pínulitla gula hćnan í Grindavík

  • Kvikufréttir
  • 16. ágúst 2021