Svona er fyrirkomulag rútuferða og verð

  • Kvikufréttir
  • 1. apríl 2021
Svona er fyrirkomulag rútuferða og verð

Nokkar skipulagðar ferðir eru frá Reykjavík og Grindavík að upphafi gönguleiða að Geldingadölum. Ráðlagt er að gestir kynni sér aðstæður daglega, þar sem aðstæður geta breyst með skömmum fyrirvara. 

Rútuferðir úr Grindavík að upphafi gönguleiðar að gosstöðvum:

Rútuferðir í formi strætó ganga núna á u.þ.b. 15 mín fresti í gegnum Grindavík að upphafsstað gönguleiðarinnar við Geldingadali. Nokkrir einkaaðilar sjá um aksturinn og má sjá hér fyrir neðan tíma þeirra og verð fyrir ferðina. 

Bus4you og Hópferðir
Tímatafla: Keyrt X:00 og X:30. Fyrsta ferð er klukkan 8:00 og síðasta ferð fer fyrir kl. 22:00. Eftir klukkan 22:00 hætta rúturnar að ganga.

Verð: 500 kr. fyrir fullorðna, 250 fyrir 7-17 ára og frítt fyrir 6 og yngri. Verðið er fyrir aðra leiðina.

Reykjavík Excursions
Tímatafla: Keyrt X:15 og X:45. Fyrsta ferð er klukkan 7:45.

Verð: 500 kr. fyrir fullorðna, 250 fyrir 6-15 ára og frítt fyrir 5 og yngri. Verðið er fyrir aðra leiðina.

Á meðfylgjandi korti má sjá bæði hvar hægt er að leggja bílum og hvar hægt er að bíða eftir rútu innan bæjarins. 

Stoppistöðvar í Grindavík:

við Nettó (Gamla festi) á Víkurbraut
við Kvikuna menningarhús á Hafnargötu
við Hópið fjölnota íþróttahús á Austurvegi 
Gætt verður að sóttvörnum og grímuskylda er í rútunum. 

Rútuferðir úr Reykjavík að upphafi gönguleiðar að gosstöðvum: 

Reykjavik Excursions
Grayline


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Kvikufréttir / 24. nóvember 2021

Króníka með Alla í kvöld

Kvikufréttir / 24. nóvember 2021

Króníka með Alla í kvöld

Kvikufréttir / 10. nóvember 2021

Pólskum degi frestað

Kvikufréttir / 16. október 2021

Farandsirkus í Kvikunni

Kvikufréttir / 1. október 2021

Björgvin Páll með erindi í Kvikunni

Kvikufréttir / 2. september 2021

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

Kvikufréttir / 1. júlí 2021

Vel heppnaðar smiðjur í Kvikunni

Kvikufréttir / 18. maí 2021

Sumarið 2021 í menningarhúsunum í Grindavík

Kvikufréttir / 9. apríl 2021

Aðgangur að gossvæðinu aukinn

Kvikufréttir / 1. apríl 2021

Svona er fyrirkomulag rútuferða og verð

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Bílastæði í grennd við gönguleiðina

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Magnaðar breytingar á Geldingadölum eftir gos

Kvikufréttir / 30. mars 2021

Bæjarkort með bílastæðum

Kvikufréttir / 30. mars 2021

Stöðugur straumur bíla og allt stopp


Nýjustu fréttir

7000 gestir í júní

  • Kvikufréttir
  • 30. júní 2022

Gefðu aukagjafir um jólin

  • Kvikufréttir
  • 3. desember 2021

Króníka með Alla í kvöld

  • Kvikufréttir
  • 24. nóvember 2021

Bangsaspítali í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 26. október 2021

Ari Eldjárn með uppistand í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. október 2021

Pínulitla gula hænan í Grindavík

  • Kvikufréttir
  • 16. ágúst 2021