Króníka međ Alla í kvöld

  • Kvikufréttir
  • 24. nóvember 2021
Króníka međ Alla í kvöld

Alli á Eyri segir grindvískar sögur í Kvikunni í kvöld, miðvikudaginn 24. nóvember, kl. 20:00. Alli er einstakur sagnamaður og rifjar upp sögur af fólki og viðburðum úr Grindavík eins og honum einum er lagið.

Í kvöld verður sagt frá alvarlegu sjóslysi og giftusamlegri björgun í veðurofsa við landtöku í Grindavík þann 14. mars 1926. Nokkrir ungir menn í Grindavík sýndu það frumkvæði síðast liðið sumar að endurnýja minningarstein í Kirkjugarðinum um þennan atburð.

Auk Alla taka til máls í kvöld Heiðar Hrafn Eiríksson, formaður sóknarnefndar Grindavíkurkirkju, Einar Hannes Harðarson, formaður Sjóma- og vélstjórafélags Grindavíkur og Bogi Adolfsson, formaður Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar. Ólafur Þ. Þorgeirsson sér um gítarspil og söng.

Aðgangur ókeypis og boðið upp á kaffi.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Kvikufréttir / 4. apríl 2023

Komdu í bíó!

Kvikufréttir / 24. nóvember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

Kvikufréttir / 24. nóvember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

Kvikufréttir / 10. nóvember 2021

Pólskum degi frestađ

Kvikufréttir / 16. október 2021

Farandsirkus í Kvikunni

Kvikufréttir / 1. október 2021

Björgvin Páll međ erindi í Kvikunni

Kvikufréttir / 2. september 2021

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

Kvikufréttir / 1. júlí 2021

Vel heppnađar smiđjur í Kvikunni

Kvikufréttir / 18. maí 2021

Sumariđ 2021 í menningarhúsunum í Grindavík

Kvikufréttir / 9. apríl 2021

Ađgangur ađ gossvćđinu aukinn

Kvikufréttir / 1. apríl 2021

Svona er fyrirkomulag rútuferđa og verđ

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Bílastćđi í grennd viđ gönguleiđina

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Magnađar breytingar á Geldingadölum eftir gos

Kvikufréttir / 30. mars 2021

Bćjarkort međ bílastćđum


Nýjustu fréttir

Óskilamunir í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 6. júní 2023

7000 gestir í júní

  • Kvikufréttir
  • 30. júní 2022

Gefđu aukagjafir um jólin

  • Kvikufréttir
  • 3. desember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

  • Kvikufréttir
  • 24. nóvember 2021

Bangsaspítali í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 26. október 2021

Ari Eldjárn međ uppistand í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. október 2021

Pínulitla gula hćnan í Grindavík

  • Kvikufréttir
  • 16. ágúst 2021