Komdu í bíó!

 • Kvikufréttir
 • 4. apríl 2023
Komdu í bíó!

Menningarhúsið Kvikan og Óskar Kristinn Vignisson bjóða upp á kvikmyndakvöld á Skírdag, 6. apríl kl. 20:00. Kvikmyndin Ókindin eða ,,Jaws” í leikstjórn Steven Spielbergs þarf vart að kynna enda löngu orðin klassík sem allir kvikmyndaunnendur þekkja.

Ókindin markaði nýtt upphaf stórmynda (blockbusters) og á stórmerkilega sögu á bakvið sig. Grindvíski leikstjórinn Óskar Kristinn Vignisson mun kynna myndina fyrir sýningu og jafnvel taka við nokkrum spurningum að henni lokinni.

Það verður kósý stemning í Kvikunni, boðið verður upp á kaffi en gestir eru hvattir til að koma með nesti þar sem engin sjoppa er á staðnum.

Aðgangur ókeypis.
 


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Kvikufréttir / 6. júní 2023

Óskilamunir í Kvikunni

Kvikufréttir / 30. júní 2022

7000 gestir í júní

Kvikufréttir / 3. desember 2021

Gefðu aukagjafir um jólin

Kvikufréttir / 24. nóvember 2021

Króníka með Alla í kvöld

Kvikufréttir / 26. október 2021

Bangsaspítali í Kvikunni

Kvikufréttir / 1. október 2021

Ari Eldjárn með uppistand í Kvikunni

Kvikufréttir / 16. ágúst 2021

Pínulitla gula hænan í Grindavík

Kvikufréttir / 18. júní 2021

Tónlistarsmiðja, sirkusnámskeið og sumarlestur

Kvikufréttir / 9. apríl 2021

Aðgangur að gossvæðinu aukinn

Kvikufréttir / 1. apríl 2021

Svona er fyrirkomulag rútuferða og verð

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Bílastæði í grennd við gönguleiðina

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Magnaðar breytingar á Geldingadölum eftir gos


Nýjustu fréttir

Komdu í bíó!

 • Kvikufréttir
 • 4. apríl 2023

Króníka með Alla í kvöld

 • Kvikufréttir
 • 24. nóvember 2021

Króníka með Alla í kvöld

 • Kvikufréttir
 • 24. nóvember 2021

Pólskum degi frestað

 • Kvikufréttir
 • 10. nóvember 2021

Farandsirkus í Kvikunni

 • Kvikufréttir
 • 16. október 2021

Björgvin Páll með erindi í Kvikunni

 • Kvikufréttir
 • 1. október 2021

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

 • Kvikufréttir
 • 2. september 2021

Vel heppnaðar smiðjur í Kvikunni

 • Kvikufréttir
 • 1. júlí 2021