Ari Eldjárn međ uppistand í Kvikunni

 • Kvikufréttir
 • 1. október 2021
Ari Eldjárn međ uppistand í Kvikunni

Það er okkur mikil ánægja að bjóða Grindvíkinga velkomna á aðra uppistandssýningu haustsins í Kvikunni þann 11. nóvember næstkomandi.  VHS uppistandshópurinn tróð upp í viðburðasal Kvikunnar í september en nú er komið að hinum eina sanna Ara Eldjárn.  Þetta er í fyrsta sinn í tvö ár sem Ari fer á flakk með uppistand og því er sérstaklega gaman að geta tekið á móti honum hér í Grindavík núna.

Ara Eldjárn þarf vart að kynna. Hann hefur slegið í gegn á Íslandi sem og erlendis og margir muna líklega eftir honum í búningi IKEA starfsmanns í áramótaskaupinu og með eigin sýningu Pardon my Icelandic sem gefin var út á Netflix í miðju Covid-fári.

Nú stendur hann fyrir skemmtilegri og tilraunakenndri uppistandssýningu í Grindavík þar sem hann prófar nýtt grín. Sýningin varir í um klukkustund þar sem Ari fer á flug með áður óbirt efni. Sumt verður lesið af blöðum, annað samið á staðnum og brandaranir ýmist fyndnir eða ekki.

Hér er um að ræða einstakt tækifæri til að reka augun inn á verkstæðið og sjá hvernig uppistand verður til og slípast. Áheyrendur upplifa atriði sem ekki verða endurtekin en sjá líka frumdrög að stærri atriðum sem verða flutt í sýningum á borð við Áramótaskopið.

Miðasala er hafin á TIX hér.

Missið ekki af áhugaverðri tilraun þar sem allt fær að fljúga!


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Kvikufréttir / 6. júní 2023

Óskilamunir í Kvikunni

Kvikufréttir / 30. júní 2022

7000 gestir í júní

Kvikufréttir / 3. desember 2021

Gefđu aukagjafir um jólin

Kvikufréttir / 24. nóvember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

Kvikufréttir / 26. október 2021

Bangsaspítali í Kvikunni

Kvikufréttir / 1. október 2021

Ari Eldjárn međ uppistand í Kvikunni

Kvikufréttir / 16. ágúst 2021

Pínulitla gula hćnan í Grindavík

Kvikufréttir / 18. júní 2021

Tónlistarsmiđja, sirkusnámskeiđ og sumarlestur

Kvikufréttir / 9. apríl 2021

Ađgangur ađ gossvćđinu aukinn

Kvikufréttir / 1. apríl 2021

Svona er fyrirkomulag rútuferđa og verđ

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Bílastćđi í grennd viđ gönguleiđina

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Magnađar breytingar á Geldingadölum eftir gos


Nýjustu fréttir

Komdu í bíó!

 • Kvikufréttir
 • 4. apríl 2023

Króníka međ Alla í kvöld

 • Kvikufréttir
 • 24. nóvember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

 • Kvikufréttir
 • 24. nóvember 2021

Pólskum degi frestađ

 • Kvikufréttir
 • 10. nóvember 2021

Farandsirkus í Kvikunni

 • Kvikufréttir
 • 16. október 2021

Björgvin Páll međ erindi í Kvikunni

 • Kvikufréttir
 • 1. október 2021

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

 • Kvikufréttir
 • 2. september 2021

Vel heppnađar smiđjur í Kvikunni

 • Kvikufréttir
 • 1. júlí 2021