Við grunnskólann starfar skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Skólaráð fjallar m.a. um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið.
Skólaráð er skipað níu einstaklingum til tveggja ára í senn, tveimur fulltrúum kennara ásamt einum fulltrúa annars starfsfólks, tveimur fulltrúum nemenda og tveimur fulltrúum foreldra, auk skólastjóra em stýrir starfi skólaráðs og ber ábyrgð á stofnun þess. Skólaráð velur að auki einn fulltrúa grenndarsamfélags til að sitja í ráðinu eða viðbótarfulltrúa úr hópi foreldra. Auk þess skal skólastjóri boða til sameiginlegs fundar skólaráðs og stjórnar nemendafélags að lágmarki einu sinni á ári.
Skólaráð 2021-2022
Eysteinn Þór Kristinsson skólastjóri
Guðlaug Erlendsdóttir aðstoðarskólastjóri
Fulltrúar foreldra og nærsamfélags
Fulltrúar nemenda
Fulltrúar kennara og annarra starfsmanna: Valdís I. Kristinsdóttir, Sigurveig M. Önundardóttir, Þórunn S. Jóhannsdóttir
Skólaráð 2020-2021
Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir skólastjóri
Guðlaug Erlendsdóttir aðstoðarskólastjóri
Fulltrúar foreldra og nærsamfélags: Halldóra Sif Halldórsdóttir og Valgerður Jennýjardóttir
Fulltrúar nemenda: Kolbrún Richardsdóttir og Tómas Breki Bjarnason
Fulltrúar kennara og annarra starfsmanna: Valdís I. Kristinsdóttir, Sigurveig M. Önundardóttir, Þórunn S. Jóhannsdóttir
SKÓLARÁÐ 2019-2020:
Guðbjörg M. Sveinsdóttir skólastjóri
Klara Bjarnadóttir og Halldóra Sif Halldórsdóttir fulltrúar foreldra.
Svanhvít Másdóttir fulltrúi grenndarsamfélags.
Sigurveig Önundardóttir og Valdís Inga Kristinsdóttir fulltrúar kennara
Þórunn Jóhannsdóttir fulltrúi annarra starfsmanna
Fulltrúar nemenda: Jón Fannar Sigurðsson í 10.bekk og Kolbrún Richardsdóttir í 9.E.
Aðstoðarskólastjóri er ritari skólaráðs.
Reglugerð um skólaráð við grunnskóla
FUNDARGERÐIR SKÓLARÁÐS:
Fundur skólaráðs 18.janúar 2021
Fundur skólaráðs 3.febrúar 2020
Fundur skólaráðs 25. nóvember 2019
2018-2019
Fundur skólaráðs 28. janúar 2019
Fundur skólaráðs 5. nóvember 2018
2017-2018
Fundur skólaráðs 19. mars 2018
Fundur skólaráðs 29. janúar 2018
Fundur skólaráðs 15. nóv. 2017
2016-2017
Fundur skólaráðs 14. sept 2016
2015-2016
Fundur skólaráðs 8.desember 2015
2014-2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009