Nemendur 1.bekkjar fögnuðu því í vikunni að þau hafa nú verið grunnskólanemendur í 100 daga. Haldið var upp á daginn með ýmsum hætti og mátti sjá bros á hverju andliti hjá stoltum nemendum.
Það var ýmislegt brallað þennan daginn. Unnin ...
NánarNemendur og kennarar í 2.bekk skelltu sér í brekkuna við skólann á dögunum og renndu sér á sleðum.
Snjórinn undanfarnar vikur hefur glatt mörg börnin sem hafa óspart nýtt sér það að fara og renna sér í brekkum. Nemendur í 2.bekk nýttu ...
NánarMikil gleði og ánægja ríkti á litlu jólunum í Hópsskóla og á miðstigi Grunnskóla Grindavíkur í gær. Allir bekkir byrjuðu með sínum umsjónarkennara þar sem hlustað var á jólasögur, farið í leiki, bingó og margt fleira ...
NánarLitlu jólin voru haldin á unglingastigi í Grunnskóla Grindavíkur í gær. Eins og vanalega var mikið fjör og skemmtu sér allir vel, bæði nemendur og starfsmenn. Nemendur byrjuðu með sínum umsjónarkennara þar sem skiptst var á jólapökkum, farið í leiki og ...
NánarNemendur á miðstigi og unglingastigi í Grunnskóla Grindavíkur hafa verið að vinna að skemmtilegu verki í textílmennt undir handleiðslu Höllu K. Sveinsdóttur.
Byrjað var á verkinu fyrir Covid-19 af nemendum sem eru nú útskrifaðir úr skólanum. ...
NánarSkemmtileg hefð hefur skapast undanfarin ár í aðdraganda jólanna á mið- og unglingastigi skólans.
Nemendur skólans hafa verið duglegir að skreyta hurðarnar á nemendastofunum og látið sköpunargleðina njóta sín.
Á morgun, þriðjudaginn 13.desember, býður foreldrafélag Grunnskóla Grindavíkur til jólaföndurstundar í samvinnu við Listvinafélag Grindavíkur. Föndurstundin verður á milli 16:30 og 18:00 og fer fram í húsnæði Grunnskólans við ...
NánarNemendur og kennarar í 2.bekk skelltu sér í ljósagöngu í gær í góða veðrinu. Gangan var vel heppnuð en þetta er í annað sinn sem farin er ljósaganga í þessum árgangi.
Árgangurinn hittist við Þorbjörn og voru allir með höfuð- eða ...
NánarNemendur á yngsta- og miðstigi í Grunnskóla Grindavíkur fengu góða heimsókn á fimmtudag þegar rithöfundurinn Gunnar Helgason kom í heimsókn og las upp úr nýjustu bók sinni, "Alexander Daníel Hermann Dawidsson: Bannað að ljúga".
Bókin er ...
NánarÍ vikunni var töluvert öðruvísi kennslustund hjá nemendum í textílmennt í 3.bekk en þá var sameiginleg kennslustund með nemendum í Tékklandi. Í haust komu til okkar í heimsókn kennarar á vegum Erasmus og var kennslustundin sameiginleg með þeim ...
NánarDagana 19. og 20.október voru þemadagar í Grunnskóla Grindavíkur, en unnið var með verkefni tengd heimsmarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna. Meðal verkefna sem nemdnur unnu voru jafnrétti kynjanna, hungur og fátækt, friður og réttlæti og aukinn jöfnuður ásamt fleiri ...
NánarDagana 19. og 20.október voru þemadagar í Grunnskóla Grindavíkur þar sem unnin voru ýmis verkefni tengd heimsmarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna sem og Barnasáttmálanum. Nemendur unnu fjölbreytt verkefni þar sem sköpunargleðin fékk oftar en ekki að njóta ...
NánarNemendur í 10. bekk hafa verið að vinna ýmis verkefni í heimilisfræði undanfarnar vikur.
Nú síðast fóru nemendur í sushigerð undir leiðsögn Rögnu heimilisfræðikennara. Nemendur stóðu sig með prýði og voru allir glaðir með ...
NánarNemendur í 7. bekk eru þessa dagana að vinna með Snorra sögu í samfélagsfræði. Kennararnir eru alltaf að leita fjölbreyttra leiða til að nálgast Íslendingasögunnar og til að rifja upp fyrstu kaflana settum við af stað smá þankahríð. Allir nemendur áttu að setja ...
NánarÁ skólaslitum Grunnskóla Grindavíkur ár hvert er vaninn að veita viðurkenningu frá Kölku fyrir framúrskarandi árangur og áhuga á námsefni sem snýr að umhverfismennt og náttúru. Því miður gafst ekki færi á að afhenda verðlaunin í vor ...
NánarMánudaginn 19.september er skipulagsdagur í Grunnskóla Grindavíkur og frí hjá nemendum. Einnig er Skólasel lokað. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 20.september.
NánarNemendur 9.bekkja tóku á móti forsvarsmönnum Friðarhlaupsins í síðustu viku en Sri Chinmoy heimseiningar Friðarhlaupið er alþjóðlegt kyndilboðhlaup. Ísland hefur tekið þátt í þessu verkefni margoft, fyrst árið 1987, og hefur 10 sinnum verið hlaupið ...
NánarÓlympíuhlaup ÍSÍ var sett í gær hér í Grindavík í blíðskaparveðri. Nemendum var skipt í þrjá hópa eftir skólastigum þar sem yngstu nemendurnir riðu á vaðið, miðstigið tók síðan við áður en unglingastigið ...
NánarÁ dögunum hélt Birgir Sverrisson frá lyfjaeftirliti Íslands fyrirlestur hér í Grunnskóla Grindavíkur þar sem farið var um víðan völl í málefnum er varða unglingana okkar.
Fyrirlesturinn var vel heppnaður en þar ræddi Birgir um notkun ...
NánarÓlympíuhlaupið er árlegur viðburður og er fastur liður í skólastarfi margra grunnskóla á landinu. Ólympíuhlaupið er liður í Íþróttaviku Evrópu og er hlaupið formlega opnað í einum skóla ár hvert. Að þessu sinni verður hlaupið ...
NánarÁrgangur 2015 í Hópskóla er alveg tilbúin að byrja í öðrum bekk enda allt saman hressir og klárir krakkar. Fyrsti útkennsludagur skólaársins var föstudaginn 26. ágúst. Þá var farið í berjamó.
NánarForeldrar barna í 1.bekk á komandi skólaári eru boðaðir á fræðslufund í Hópsskóla miðvikudaginn 17.ágúst klukkan 16:30.
Gott samstarf heimilis og skóla er okkur hjá Grunnskóla Grindavíkur afar mikilvægt og viljum við gera allt sem við getum til ...
NánarÁ dögunum fékk skólinn gjöf þegar Guðbjörg M. Sveinsdóttir fyrrverandi skólastjóri færði skólanum fána með merki Uppbyggingastefnunnar.
Fáninn er tákn Uppeldis til ábyrgðar en þeirri stefnu hefur skólinn fylgt eftir mörg undanfarin ár. ...
NánarBörnin í Hópsskóla kvöddu skólann sinn glöð í bragði enda kærkomið sumarfrí framundan. Hver árgangur safnaðist saman í eina stóra stofu þar sem kennararnir og stuðningsfulltrúarnir tóku á móti þeim. Farið var yfir nokkur atriði ...
NánarNú í morgun voru nemendur 10.bekkja útskrifaðir frá Grunnskóla Grindavíkur við hátíðlega athöfn. Salurinn á Ásabrautinni var þéttsetinn þegar starfsmenn og aðstandendur fylgdust með útskriftarnemunum taka á móti útskriftarskírteinum ...
NánarÍ dag var Grunnskóla Grindavíkur slitið þetta skólaárið. Nemendur í 5.-9.bekk mættu í skólann kl. 9:00 í morgun til að taka á móti umslögum frá umsjónarkennurum sínum og þá voru einnig veittar viðurkenningar.
Hefð er fyrir ...
NánarHópsleikar fóru fram sl. föstudag. Blandað var í hópa þvert á 1.-3.bekk og fylgdu 1-2 starfsmenn hverjum hópi þar sem unnið var að alls kyns skemmtilegum og óvenjulegum þrautum sem báru nöfn eins og: táblýantaspark, fljúgandi teppi, döðluhráki, ...
NánarNemendur 9.bekkjar skelltu sér í vorferð á dögunum. Haldið var í austurátt og farið í Þórsmörk.
Haldið var af stað með rútu héðan úr Grindavík og fyrsta stopp var í Þorlákshöfn þar sem hópurinn fór í sund. ...
NánarTómas Máni, nemandi í 10.bekk, hefur sótt aukatíma í sköpun í vetur undir stjórn Halldóru Sigtryggsdóttur myndmenntakennara. Hann hefur vaxið og dafnað í myndlistinni en Dóra hefur verið dugleg að kynna fyrir honum ýmsar hliðar myndlistarinnar.
Tómas hefur ...
NánarEin af hefðunum á lokadögum skólaársins er þegar 10.bekkingar safnast saman í salnum og dansa undir stjórn Hörpu Pálsdóttur danskennara. Ákaflega skemmtileg hefð sem nemendur bíða alltaf með mikilli eftirvæntingu.
Það var virkilega skemmtilegt að fylgjast með ...
NánarNemendur í 6.bekk fóru í stutta vettvangsferð í gær þar sem farið var í fjárhúsin og kíkt á nýfæddu lömbin. Einnig skelltu nemendur sér á hestbak og mátti sjá bros á hverju andliti.
Sindri Snær Magnússon, nemandi í 6.S, og hans ...
NánarÍ gær héldu nemendur í 8., 9. og 10.bekk í veiðiferð að Kleifarvatni en ferðin er lokapunkturinn á valáfanganum "Fluguhnýtingar og veiði" sem er í umsjón veiðimannsins Unndórs Sigurðssonar.
Haldið var af stað að Kleifarvatni í gær og renndu ...
NánarBörnin í 1.bekk voru alsæl þegar þau fengu að skoða nýfædd lömb og prófa að fara á hestbak hjá Jóhönnu Harðardóttur bónda. Vettvangsferð þessi var hluti af námsefni barnanna í Byrjendalæsi þar sem unnið var með bókina Blómin ...
NánarLitahlaup Grunnskóla Grindavíkur var haldið í annað sinn í dag. Veðrið var frábært og mátti sjá fjölmarga litríka hlaupara á ferð við skólann.
Hlaupið hófst við Víkurbrautina þar sem slökkviliðið var mætt til þess að ...
NánarVorhátíð Grunnskóla Grindavíkur var haldin í dag. Sjaldan eða aldrei hefur verið jafn mikil veðurblíða og var í dag og heppnaðist hátíðin frábærlega og virtust allir skemmta sér vel.
Margt og mikið var í boði, bæði innan- og utanhúss. ...
Nánar5.bekkur fór í vorferð á dögunum en þau skelltu sér á Þjóðminjasafnið. Ferðin heppnaðist í alla staði vel og fengu nemendur að skoða ýmsa áhugaverða hluti frá því fyrr á tímum auk þess sem einhverjir skelltu sér í fatnað ...
NánarFjölbreytni setti svip sinn á útikennslu í 2.bekk nú nýverið. Nemendur fengu vinnuspjald í byrjun og broskarl þegar þeir voru búnir með verkefnin sem voru á tíu mismunandi svæðum.
Verkefnin voru skemmtileg og fjölbreytt, ritun, yndislestur, lesskilningur, að sippa, ...
Vorgleði Grunnskóla Grindavíkur föstudaginn 27. maí kl. 09:00 – 11.00.
Hin árlega Vorgleði okkar verður haldin á skólalóðinni við Grunnskólann á Ásabraut föstudaginn 27. maí frá 09:00 - 11:00. Starfsfólk skólans og Foreldrafélagið taka ...
NánarNemendur 10.bekkja eru í útskriftarferð þessa stundina og er óhætt að segja að það sé mikið um að vera. Hópurinn lagði af stað í gær en með í för eru umsjónarkennararnir Páll Erlingsson og Rakel Pálmadóttir auk þeirra Hrafnhildar ...
NánarBúið er að draga í happadrætti 10.bekkjar. Vinningaskráin birtist hér fyrir neðan, en hægt er að vitja vinninga á skrifstofu skólans hér á Ásabraut. Nemendur þakka fyrir frábæran stuðning en ágóði af sölu happadrættismiðanna fer í ...
NánarVorferðir á þessum árstíma eru lærdómsríkar og nærandi á margvíslegan máta. Nám snýst ekki síst um að kynnast og læra um samfélagið, umhverfið og náttúruna og börn sem fá að upplifa og sjá nýja staði verða ...
NánarViðbragðsáætlun skólans má nálgast inn á heimasíðu skólans. Þar má lesa um viðbrögð við ýmiss konar náttúruvá svo sem viðbrögð við jarðskjálftum.
Áætlun þess var endurskoðuð síðastliðið ...
NánarFöstudaginn 6. maí lauk jákvæðniátaki í Hópskóla. Það stóð yfir í tvær vikur. Fyrir utan hverja bekkjarstofu voru tveir kassar annar með broskarli og hinn með fýlukarli. Þegar krakkarnir upplifðu eitthvað jákvætt áttu þeir að teikna ...
NánarÞátturinn Frímó á RÚV hefur notið mikilla vinsælda síðustu mánuðina en þar keppa krakkar sín á milli í spurningakeppni og hinum og þessum þrautum. Grindavík átti fulltrúa í þættinum sem sýndur var síðasta sunnudag og ...
NánarKiwanisklúbburinn Hof í Garðinum hefur á undanförnum árum sótt Hópsskóla heim og gefið börnum í 1.bekk reiðhjólahjálm. Þetta er ávallt kærkomið og eins og allir vita þá skiptir miklu máli að tryggja öryggi barnanna sem best. ...
NánarStóra upplestrarkeppnin var haldin í Stóru-Vogaskóla 28.apríl síðastliðinn. Grunnskólarnir í Suðurnesjabæ, Grindavík og Stóru Vogaskóla halda sameiginlega lokahátíð. Þátttakendur okkar voru þær Arna María Einarsdóttir, Helena Rós ...
NánarÁ föstudaginn var gengin hin árlega Mörtuganga hjá öllum árgöngum í Grunnskóla Grindavíkur. Gengið er í minningu Mörtu Guðmundsdóttur sem var fædd 29.apríl 1970. Marta var kennari við skólann, mikil íþróttakona og göngugarpur. Hún gekk ...
NánarMörtuganga hefur fyrir margt löngu fengið sinn sess í skólastarfinu okkar. Markmiðið er alltaf að minnast Mörtu Guðmundu Guðmundsdóttur kennara og alls þess góða fólks sem er látið en hefur verið með okkur í skólanum bæði sem nemendur og ...
NánarFöstudagurinn 29.apríl er göngu- og útivistardagur í skólanum. Dagurinn er tileinkaður minningu Mörtu Guðmundu Guðmundsdóttur kennara og öllu því góða fólki sem unnið hefur hjá skólanum og er nú látið.
Eftirfarandi leiðir og ferðir ...
NánarHönnunarkeppnin Stíll var haldin þann 26.mars síðastliðinn og var þemað geimurinn.
Þær Bylgja Björk, Íris Elva og Elma Lísa kepptu fyrir hönd Þrumunnar og stóðu sig af mikilli prýði. Val stelpnanna var að gera stríðshetjuna Gamora og má ...
Nánar