Mynd fyrir Foreldrafundur 1.bekkja

Foreldrafundur 1.bekkja

 • Grunnskólafréttir
 • 15. ágúst 2023

Fræðslufundur verður haldinn miðvikudaginn 16.ágúst kl.16:00 í Hópsskóla.

Fundurinn er hugsaður fyrir foreldra/forráðaaðila, ekki börnin. Kennararnir kynna sig, boðið verður upp á að skoða aðstæður og ýmislegt tengt skólastafinu verður kynnt. ...

Nánar
Mynd fyrir Óskilamunir

Óskilamunir

 • Grunnskólafréttir
 • 9. júní 2023

Kæru foreldrar
Við viljum endilega hvetja ykkur til að kíkja bæði í Hópskóla og á Ásabrautina þar sem báðir skólar eru fullir af óskilamunum barnanna.

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

 • Grunnskólafréttir
 • 6. júní 2023

Síðastliðinn mánudagsmorgun fóru fram skólaslit í 1.-9.bekk og venju samkvæmt voru veittar fjölmargar viðurkenningar. Hver bekkur kom saman í sinni heimastofu með umsjónarkennara og eftir það söfnuðust allir saman í Hópsskóla þar sem vorhátíð fór ...

Nánar
Mynd fyrir Evolytes ratleikur á vorhátíđ

Evolytes ratleikur á vorhátíđ

 • Grunnskólafréttir
 • 5. júní 2023

Ákveðið var að fara af stað með ratleik tengt Evolytes námsefninu á vorhátíð skólans. 

Kennararnir sem voru með þessa stöð höfðu samband við Evolytes teymið og fengu hjá þeim þennan skemmtilega ratleik. Þau gáfu einnig einn vinning sem var ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnuđ vorhátíđ

Vel heppnuđ vorhátíđ

 • Grunnskólafréttir
 • 2. júní 2023

Í dag voru skólaslit hjá 1. - 9. bekk í Grunnskóla Grindavíkur og svo vorhátíð í kjölfarið þar sem mikið var um dýrðir.

Vorhátíðin er árlegur viðburður og var í þetta skiptið haldin í Hópsskóla í ...

Nánar
Mynd fyrir Útskrift 10. bekkjar

Útskrift 10. bekkjar

 • Grunnskólafréttir
 • 2. júní 2023

Í gær voru nemendur 10.bekkjar útskrifaðir frá Grunnskóla Grindavíkur við hátíðlega athöfn. Nemendur tóku við útskriftarskírteini með bros á vör áður en þau héldu út í sumarið.

Nánar
Mynd fyrir Skákklúbbur Ţrumunnar og GG

Skákklúbbur Ţrumunnar og GG

 • Grunnskólafréttir
 • 1. júní 2023

Í vor setti Þruman í samstarfi við Grunnskóla Grindavíkur af stað skák klúbb að ósk nokkra skákáhugamanna í 7.bekk. Klúbburinn hittist eftir skóla á mánudögum á efrihæð grunnskólans, Páll Erlingur Pálsson, starfsmaður ...

Nánar
Mynd fyrir Nemendaráđ skólaáriđ 2023-2024

Nemendaráđ skólaáriđ 2023-2024

 • Grunnskólafréttir
 • 31. maí 2023

Á hverju ári eru nemendur kosnir í nemendaráð Grunnskólans.

Að þessu sinni voru kosningarnar í maí og var mjög mjótt á mununum og voru kosningarnar mjög spennandi. 

Nemendaráð skólaárið 2023-2024 er ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit og vorgleđi

Skólaslit og vorgleđi

 • Grunnskólafréttir
 • 25. maí 2023

Skólaslit Grunnskóla Grindavíkur verða föstudaginn 2. júní og hefst dagskrá kl.9:30 og lýkur svo með vorgleði, grilli og fjöri um kl. 12:00. 

Þar sem vorgleðin var á Ásabraut í fyrra verður hún uppi í Hópsskóla þetta ...

Nánar
Mynd fyrir Danshátíđ hjá 10.bekk

Danshátíđ hjá 10.bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 22. maí 2023

Það hefur skapast hefð undanfarin ár hjá 10.bekk að safnast saman í salnum og dansa undir stjórn Hörpu Pálsdóttur danskennara. Ákaflega skemmtileg hefð sem nemendur bíða alltaf með mikilli eftirvæntingu.

Það var virkilega skemmtilegt að fylgjast með krökkunum ...

Nánar
Mynd fyrir 1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

 • Grunnskólafréttir
 • 19. maí 2023

Á hverju ári fara börnin í 1. bekk í heimsókn í fjárhúsin hér í Grindavík. Í ár heimsóttum við hana Þórlaugu sem er einmitt amma hennar Hönnu nemanda í árganginum.

Það var vel tekið á móti okkur og fengum við ...

Nánar
Mynd fyrir Mörtuganga Grunnskóla Grindavíkur

Mörtuganga Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 16. maí 2023

Farið var í hina árlegu Mörtugöngu þriðjudaginn 2.maí síðastliðinn. Gangan er árlegur viðburður í Grunnskóla Grindavíkur og fara allir árgangar skólans í göngur í nærumhverfi Grindavíkur.

Eftirtaldar leiðir voru í boði fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Mörtuganga á yngsta stigi

Mörtuganga á yngsta stigi

 • Grunnskólafréttir
 • 12. maí 2023

Farið var í hina árlegu Mörtugöngu þriðjudaginn 2.maí síðastliðinn. Gangan er árlegur viðburður í Grunnskóla Grindavíkur og fara allir árgangar skólans í göngur í nærumhverfi Grindavíkur.

1.bekkur gekk í réttirnar þar sem ...

Nánar
Mynd fyrir Skemmtilegt verkefni í Byrjendalćsi hjá 2.bekk

Skemmtilegt verkefni í Byrjendalćsi hjá 2.bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 12. maí 2023

Undanfarnar vikur hafa nemendur í 2. bekk unnið með bækurnar um Litla fólkið og stóru drauma í Byrjendalæsi.  Börnin kynntust þeim Michael Jordan, David Attenborough, Hans Christian Andersen og Neil Armstrong, þeirra lífi, draumum og viðfangsefnum. Ýmis verkefni tengd íslensku og ...

Nánar
Mynd fyrir Bekkjarmyndatökur

Bekkjarmyndatökur

 • Grunnskólafréttir
 • 24. apríl 2023

Þriðjudaginn 25. apríl mætir Oddgeir Karlsson ljósmyndari hingað til okkar í Grunnskóla Grindavíkur og tekur bekkjar- og einstaklingsmyndir af nemendum. Nemendur í 1., 4. og 7. bekk fara í bekkjarmyndatöku og auk þess fara nemendur í 1. og 10. bekk í einstaklingsmyndatöku.

Foreldrar ...

Nánar
Mynd fyrir Lćsisverkefni í 3.bekk

Lćsisverkefni í 3.bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2023

Nemendur í 3. bekk tóku þátt í verkefninu Lesum saman sem var haldið dagana 20. - 31. mars en einnig tóku þátt Leikskólar bæjarins og samnemendur okkar í Hópsskóla. Rauði þráður verkefnisins var orðaforði, að lesa ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskólar í heimsókn í Hópsskóla

Leikskólar í heimsókn í Hópsskóla

 • Grunnskólafréttir
 • 31. mars 2023

Í dag komu nemendur í stjörnuhópum í leikskólunum Króki og Laut í heimsókn í Hópsskóla og hittu nemendur í 1.bekk. Heimsóknin var vel heppnuð þar sem ýmislegt skemmtilegt var brallað. Meðal annars tóku nemendur leikskólanna þátt í ...

Nánar
Mynd fyrir Úrslit í spurningakeppni miđstigs

Úrslit í spurningakeppni miđstigs

 • Grunnskólafréttir
 • 29. mars 2023

5.A og 7.U mættust í úrslitum spurningakeppni miðstigs sem fram fór á sal Grunnskólans í morgun. Viðureignin var æsispennandi og mikil stemmning í salnum. 

Fyrir 5.A kepptu Ronja Sif Smáradóttir, Elna Kristín Líf Karlsdóttir, Freyja Ágústdóttir, ...

Nánar
Mynd fyrir Lćsisátak í 2.bekk í fullum gangi

Lćsisátak í 2.bekk í fullum gangi

 • Grunnskólafréttir
 • 23. mars 2023

Í lestrarátakinu sem nú er í gangi hafa nemendur í 2. bekk verið að lesa aukalega heima með foreldrum/forráðamönnum og skoðað orð sem þau ekki þekkja.  Markmiðið er að læra að minnsta kosti eitt nýtt orð á dag.

Börnin skrifa orðið sem ...

Nánar
Mynd fyrir Frábćr árshátíđ á Ásabrautinni

Frábćr árshátíđ á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 21. mars 2023

Árshátíð Grunnskóla Grindavíkur fór fram með pompi og prakt síðastliðinn fimmtudag.

Unglingastig skólans byrjaði daginn á því að gæða sér á dýrindis morgunmat sem nemendur skólans höfðu undirbúið ásamt kennurum og ...

Nánar
Mynd fyrir Glćsileg árshátíđ í Hópsskóla

Glćsileg árshátíđ í Hópsskóla

 • Grunnskólafréttir
 • 20. mars 2023

Á fimmtudag var haldin langþráð árshátíð á öllum stigum Grunnskóla Grindavíkur. Krakkarnir í 1.-4.bekk héldu sína með pompi og prakt í Hópsskóla þar sem gestum var boðið upp á fjölbreyttar sýningar þar sem nemendur létu ...

Nánar
Mynd fyrir Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

 • Grunnskólafréttir
 • 20. mars 2023

Tveir verðlaunahafar frá Grindavík

Stóra upplestrarkeppni 7. bekkja árið 2023, var haldin að þessu sinni í Gerðaskóla Garði. Fjórir skólar á Suðurnesjum, Gerðaskóli, Grunnskóli Grindavíkur, Sandgerðisskóli og Stóru-Vogaskóli, standa saman ...

Nánar
Mynd fyrir Alţjóđadagur Downs heilkennis

Alţjóđadagur Downs heilkennis

 • Grunnskólafréttir
 • 20. mars 2023

Á morgun, þriðjudaginn 21. mars, er alþjóðadagur Downs heilkennis. Við hvetjum alla til að mæta í mislitum sokkum í tilefni dagsins.  

Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir árið 2011 að 21. mars væri alþjóðadagur Downs-heilkennis og ...

Nánar
Mynd fyrir Stíll hönnunarkeppni

Stíll hönnunarkeppni

 • Grunnskólafréttir
 • 10. mars 2023

Stíll hönnunarkeppni grunnskólanna var haldin 21 janúar og var þemað gylltur glamúr.

Keppendur grunnskóla Grindavíkur og Þrumunar í ár voru Íris Elva módel, Bylgja Björk og Regína Sól.

Þær ákváðu að gera street-kúreka ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrirkomulag árshátíđa

Fyrirkomulag árshátíđa

 • Grunnskólafréttir
 • 9. mars 2023

Fimmtudaginn 16.mars verða haldnar árshátíðir á öllum stigum í Grunnskóla Grindavíkur. Hér fyrir neðan má sjá fyrirkomulag árshátíða á hverju stigi fyrir sig.

Yngsta stig

1. og 3.bekkur verða með sýningu á ...

Nánar
Mynd fyrir Fjör í heimilisfrćđi

Fjör í heimilisfrćđi

 • Grunnskólafréttir
 • 8. mars 2023

Það er alltaf líf og fjör í heimilisfræði hjá nemendum Grunnskólans.

Nemendur í 10.bekk fengu að velja sér hvað þeir bökuðu og elduðu í næstsíðasta tímanum í heimilisfræði.

Allir skemmtu sér vel og snæddu að ...

Nánar
Mynd fyrir Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

 • Grunnskólafréttir
 • 6. mars 2023

Á hverju ári tekur 7.bekkur þátt í Stóru Upplestrarkeppninni. Keppnin hefur verið haldin í fjölda ára og er orðin fastur liður í skólastarfi árgangsins.
Undanfarnar vikur hafa nemendur 7.bekkja undirbúið sig fyrir upplestrarkeppnina í sínum bekkjum. Fyrir skömmu ...

Nánar
Mynd fyrir Búningafjör á öskudaginn í Hópsskóla

Búningafjör á öskudaginn í Hópsskóla

 • Grunnskólafréttir
 • 27. febrúar 2023

Það vantaði ekki fjörið í Hópsskóla síðasta miðvikudag þegar öskudagurinn var haldinn hátíðlegur. Skóladagurinn var brotinn upp og ýmislegt skemmtilegt brallað.

Eins og vani er á öskudaginn þá var ekki um hefðbundinn skóladag að ...

Nánar
Mynd fyrir Líf og fjör á öskudaginn

Líf og fjör á öskudaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 22. febrúar 2023

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í dag á Ásabrautinni. Nemendur og kennarar mættu í búningum og náttfötum og skemmtu sér vel.

Nemendur miðstigs skemmtu sér í stöðvavinnu í skólastofunum og hefðbundin kennsla var fyrri part dags hjá ...

Nánar
Mynd fyrir Snjallforritiđ Orđalykill ađgengilegt án endurgjalds

Snjallforritiđ Orđalykill ađgengilegt án endurgjalds

 • Grunnskólafréttir
 • 17. febrúar 2023

Íslenska lestr­ar- og málörvun­ar­for­ritið Orðalyk­ill er nú aðgengi­legt ókeyp­is í helstu snjall­tækj­um til að nota heima og í skól­um lands­ins.

Lestr­ar- og málörvun­ar­for­ritið Orðalyk­ill kenn­ir ...

Nánar
Mynd fyrir Stórskemmtileg 100 daga hátíđ hjá 1.bekk

Stórskemmtileg 100 daga hátíđ hjá 1.bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 2. febrúar 2023

Nemendur 1.bekkjar fögnuðu því í vikunni að þau hafa nú verið grunnskólanemendur í 100 daga. Haldið var upp á daginn með ýmsum hætti og mátti sjá bros á hverju andliti hjá stoltum nemendum.

Það var ýmislegt brallað þennan daginn. Unnin ...

Nánar
Mynd fyrir Fjör í sleđaferđ hjá 2.bekk

Fjör í sleđaferđ hjá 2.bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 17. janúar 2023

Nemendur og kennarar í 2.bekk skelltu sér í brekkuna við skólann á dögunum og renndu sér á sleðum.

Snjórinn undanfarnar vikur hefur glatt mörg börnin sem hafa óspart nýtt sér það að fara og renna sér í brekkum. Nemendur í 2.bekk nýttu ...

Nánar
Mynd fyrir Litlu jólin í Hópsskóla og á miđstigi Grunnskóla Grindavíkur

Litlu jólin í Hópsskóla og á miđstigi Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 20. desember 2022

Mikil gleði og ánægja ríkti á litlu jólunum í Hópsskóla og á miðstigi Grunnskóla Grindavíkur í gær. Allir bekkir byrjuðu með sínum umsjónarkennara þar sem hlustað var á jólasögur, farið í leiki, bingó og margt fleira ...

Nánar
Mynd fyrir Litlu jólin á unglingastigi

Litlu jólin á unglingastigi

 • Grunnskólafréttir
 • 16. desember 2022

Litlu jólin voru haldin á unglingastigi í Grunnskóla Grindavíkur í gær. Eins og vanalega var mikið fjör og skemmtu sér allir vel, bæði nemendur og starfsmenn. Nemendur byrjuðu með sínum umsjónarkennara þar sem skiptst var á jólapökkum, farið í leiki og ...

Nánar
Mynd fyrir Fallegt verk í textílmennt

Fallegt verk í textílmennt

 • Grunnskólafréttir
 • 15. desember 2022

Nemendur á miðstigi og unglingastigi í Grunnskóla Grindavíkur hafa verið að vinna að skemmtilegu verki í textílmennt undir handleiðslu Höllu K. Sveinsdóttur.

Byrjað var á verkinu fyrir Covid-19 af nemendum sem eru nú útskrifaðir úr skólanum. ...

Nánar
Mynd fyrir Hurđaskreytingar í Grunnskólanum

Hurđaskreytingar í Grunnskólanum

 • Grunnskólafréttir
 • 15. desember 2022

Skemmtileg hefð hefur skapast undanfarin ár í aðdraganda jólanna á mið- og unglingastigi skólans.

Nemendur skólans hafa verið duglegir að skreyta hurðarnar á nemendastofunum og látið sköpunargleðina njóta sín.

Nánar
Mynd fyrir Jólaföndur - Świąteczne rękodzieło - Christmas crafts

Jólaföndur - Świąteczne rękodzieło - Christmas crafts

 • Grunnskólafréttir
 • 12. desember 2022

Á morgun, þriðjudaginn 13.desember, býður foreldrafélag Grunnskóla Grindavíkur til jólaföndurstundar í samvinnu við Listvinafélag Grindavíkur. Föndurstundin verður á milli 16:30 og 18:00 og fer fram í húsnæði Grunnskólans við ...

Nánar
Mynd fyrir 2.bekkur skellti sér í ljósagöngu

2.bekkur skellti sér í ljósagöngu

 • Grunnskólafréttir
 • 8. desember 2022

Nemendur og kennarar í 2.bekk skelltu sér í ljósagöngu í gær í góða veðrinu. Gangan var vel heppnuð en þetta er í annað sinn sem farin er ljósaganga í þessum árgangi.

Árgangurinn hittist við Þorbjörn og voru allir með höfuð- eða ...

Nánar
Mynd fyrir Heimsókn frá Gunnari Helgasyni

Heimsókn frá Gunnari Helgasyni

 • Grunnskólafréttir
 • 4. desember 2022

Nemendur á yngsta- og miðstigi í Grunnskóla Grindavíkur fengu góða heimsókn á fimmtudag þegar rithöfundurinn Gunnar Helgason kom í heimsókn og las upp úr nýjustu bók sinni, "Alexander Daníel Hermann Dawidsson: Bannað að ljúga".

Bókin er ...

Nánar
Mynd fyrir Samkennsla viđ Tékkland

Samkennsla viđ Tékkland

 • Grunnskólafréttir
 • 18. nóvember 2022

Í vikunni var töluvert öðruvísi kennslustund hjá nemendum í textílmennt í 3.bekk en þá var sameiginleg kennslustund með nemendum í Tékklandi. Í haust komu til okkar í heimsókn kennarar á vegum Erasmus og var kennslustundin sameiginleg með þeim ...

Nánar
Mynd fyrir Ţemadagar og vinabekkjadagur í Grunnskóla Grindavíkur

Ţemadagar og vinabekkjadagur í Grunnskóla Grindavíkur

 • Grunnskólafréttir
 • 22. október 2022

Dagana 19. og 20.október voru þemadagar í Grunnskóla Grindavíkur, en unnið var með verkefni tengd heimsmarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna. Meðal verkefna sem nemdnur unnu voru jafnrétti kynjanna, hungur og fátækt, friður og réttlæti og aukinn jöfnuður ásamt fleiri ...

Nánar
Mynd fyrir Fjörugir ţemadagar í Hópsskóla

Fjörugir ţemadagar í Hópsskóla

 • Grunnskólafréttir
 • 20. október 2022

Dagana 19. og 20.október voru þemadagar í Grunnskóla Grindavíkur þar sem unnin voru ýmis verkefni tengd heimsmarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna sem og Barnasáttmálanum. Nemendur unnu fjölbreytt verkefni þar sem sköpunargleðin fékk oftar en ekki að njóta ...

Nánar
Mynd fyrir Sushigerđ í heimilisfrćđi

Sushigerđ í heimilisfrćđi

 • Grunnskólafréttir
 • 6. október 2022

Nemendur í 10. bekk hafa verið að vinna ýmis verkefni í heimilisfræði undanfarnar vikur.

Nú síðast fóru nemendur í sushigerð undir leiðsögn Rögnu heimilisfræðikennara. Nemendur stóðu sig með prýði og voru allir glaðir með ...

Nánar
Mynd fyrir Unniđ međ Snorra sögu á fjölbreyttan hátt í 7. bekk

Unniđ međ Snorra sögu á fjölbreyttan hátt í 7. bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 4. október 2022

Nemendur í 7. bekk eru þessa dagana að vinna með Snorra sögu í samfélagsfræði. Kennararnir eru alltaf að leita fjölbreyttra leiða til að nálgast Íslendingasögunnar og til að rifja upp fyrstu kaflana settum við af stað smá þankahríð. Allir nemendur áttu að setja ...

Nánar
Mynd fyrir Viđurkenning frá Kölku

Viđurkenning frá Kölku

 • Grunnskólafréttir
 • 19. september 2022

Á skólaslitum Grunnskóla Grindavíkur ár hvert er vaninn að veita viðurkenningu frá Kölku fyrir framúrskarandi árangur og áhuga á námsefni sem snýr að umhverfismennt og náttúru. Því miður gafst ekki færi á að afhenda verðlaunin í vor ...

Nánar
Mynd fyrir Skipulagsdagur 19.september

Skipulagsdagur 19.september

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2022

Mánudaginn 19.september er skipulagsdagur í Grunnskóla Grindavíkur og frí hjá nemendum. Einnig er Skólasel lokað. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 20.september.

Nánar
Mynd fyrir Nemendur í 9.bekk tóku ţátt í Friđarhlaupinu

Nemendur í 9.bekk tóku ţátt í Friđarhlaupinu

 • Grunnskólafréttir
 • 12. september 2022

Nemendur 9.bekkja tóku á móti forsvarsmönnum Friðarhlaupsins í síðustu viku en Sri Chinmoy heimseiningar Friðarhlaupið er alþjóðlegt kyndilboðhlaup. Ísland hefur tekið þátt í þessu verkefni margoft, fyrst árið 1987, og hefur 10 sinnum verið hlaupið ...

Nánar
Mynd fyrir Ólympíuhlaup ÍSÍ fór fram í gćr

Ólympíuhlaup ÍSÍ fór fram í gćr

 • Grunnskólafréttir
 • 8. september 2022

Ólympíuhlaup ÍSÍ var sett í gær hér í Grindavík í blíðskaparveðri. Nemendum var skipt í þrjá hópa eftir skólastigum þar sem yngstu nemendurnir riðu á vaðið, miðstigið tók síðan við áður en unglingastigið ...

Nánar
Mynd fyrir Vel heppnađur fyrirlestur um orkudrykki og fćđubótarefni

Vel heppnađur fyrirlestur um orkudrykki og fćđubótarefni

 • Grunnskólafréttir
 • 8. september 2022

Á dögunum hélt Birgir Sverrisson frá lyfjaeftirliti Íslands fyrirlestur hér í Grunnskóla Grindavíkur þar sem farið var um víðan völl í málefnum er varða unglingana okkar.

Fyrirlesturinn var vel heppnaður en þar ræddi Birgir um notkun ...

Nánar
Mynd fyrir Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ

 • Grunnskólafréttir
 • 6. september 2022

Ólympíuhlaupið er árlegur viðburður og er fastur liður í skólastarfi margra grunnskóla á landinu. Ólympíuhlaupið er liður í Íþróttaviku Evrópu og er hlaupið formlega opnað í einum skóla ár hvert. Að þessu sinni verður hlaupið ...

Nánar