Bangsaspítalinn í Laut

  • Lautarfréttir
  • 3. nóvember 2022

 

Undanfarin ár hefur Foreldrafélagið okkar góða staðið fyrir Bangsaspítala ár hvert í október. Hugmyndin er að börnin komi með slasaðan bangsa að heiman sem er kannski fótbrotinn, með gat á hausnum eða jafnvel handleggsbrotinn. Vaskir meðlimir úr Foreldrafélaginu mættu á svæðið íklæddir hvítum læknasloppum tilbúin til að taka á móti "sjúklingunum" .

Börnin sátu á " biðstofunni " og biðu eftir að kallað væri á þau, góð æfingi í þolinmæði 🙂 Síðan þurftu þau að segja "lækninum " hvað væri að bangsanum, hvað hann heitir og svona létt spjall. Börnin voru ánægð, allir bangsar fengu bót sinna meina og Foreldrafélagið stóð sig með prýði. Mögulega getur þetta líka hjálpað þeim börnum sem eru kannski smeyk við að hitta alvöru lækna 🙂 Færum Foreldrafélaginu okkar bestu þakkir fyrir framtakið 🙂


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Lautarfréttir / 13. október 2023

PMTO námskeið

Lautarfréttir / 21. september 2023

Nýr sandkassi tekinn í notkun í Laut

Lautarfréttir / 26. maí 2023

Boðað verkfall

Lautarfréttir / 17. mars 2023

Engir bílar í lausagangi

Lautarfréttir / 16. mars 2023

Lesum saman

Lautarfréttir / 14. febrúar 2023

Skipulagsdagur miðvikudaginn 15 feb 08:00-12:00

Lautarfréttir / 18. nóvember 2022

Skipulagsdagur þriðjudaginn 22 nóv

Lautarfréttir / 3. nóvember 2022

Bangsaspítalinn í Laut

Lautarfréttir / 25. október 2022

Bangsadagur í Lautinni

Lautarfréttir / 27. september 2022

Erum við að leita að þér ?

Lautarfréttir / 22. september 2022

Foreldrafundur - þriðjudaginn 27 sep

Lautarfréttir / 16. september 2022

Skipulagsdagur mánudaginn 19 sep

Lautarfréttir / 29. ágúst 2022

Lokað kl.15:00 þriðjudaginn 30.ágúst

Lautarfréttir / 17. ágúst 2022

Aðalnúmer óvirkt

Lautarfréttir / 10. ágúst 2022

Leikskóladagatal

Lautarfréttir / 4. júlí 2022

Sumarfrí

Lautarfréttir / 28. júní 2022

Laust starf við leikskólann Laut

Nýjustu fréttir

Bleikur dagur , föstudaginn 13.okt

  • Lautarfréttir
  • 11. október 2023

Laust starf við leikskólann Laut

  • Lautarfréttir
  • 29. ágúst 2023

Sumarfrí

  • Lautarfréttir
  • 5. júlí 2023

Sjóarinn síkáti - litagleði

  • Lautarfréttir
  • 1. júní 2023

Lesum saman - fyrirkomulagið í Laut

  • Lautarfréttir
  • 17. mars 2023

Mömmu og ömmukaffi föstudaginn 17 feb kl.14:30

  • Lautarfréttir
  • 14. febrúar 2023

Pabba og afakaffi - Bóndadagur

  • Lautarfréttir
  • 17. janúar 2023

Gulur dagur - föstudaginn 4 nóv

  • Lautarfréttir
  • 3. nóvember 2022