Umhverfismennt

  • Laut
  • 19. febrúar 2018

Umhverfismennt - Skóli á grænni grein

Leikskólinn Laut sótti formlega um að vera Skóli á grænni grein 30.mars 2009. Við fengum fyrsta fánann afhentann 2011, síðan 2013. 2015 og fáum hann afhentann í fjórða sinn árið 2017.

Skólar á grænni grein þurfa að hafa tekið a.m.k. sjö eftirfarandi skref til bættrar umhverfisstjórnunar til að fá Grænfánann: 

  1. Umhverfisnefnd starfar innan skólans.
  2. Staða umhverfismála í skólanum metin.
  3. Áætlun gerð um aðgerðir og markmið til umhverfisbóta í skólanum.
  4. Sinnt er stöðugu eftirliti og endurmati á umhverfismálum í skólanum.
  5. Nemendur fræddir um umhverfismál
  6. Skólinn kynnir stefnu sína út á við og fær aðra með.
  7. Skólinn setur sér formlega umhverfisstefnu.
Markmið Lautar með umhverfismennt:
 Að flokka úrgang og pappír til endurvinnslu og minnka að kaupa inn nýjan efnivið

Að nýta okkur náttúruna og nánasta umhverfi leikskólans og leiksvæði  ,til  leikja , uppgötvunar og skapandi starfs.

Að safna lífrænum úrgangi í þar til gerðar safntunnur

Að rækta grænmeti, kartöflur og plöntur í garðinum

 Að spara raforku og vatn eins og hægt er

 

Umhverfissáttmáli Lautar
Að ganga um náttúruna af virðingu

Að endurnýta það sem hægt er

Flokka þann úrgang sem fer í endurvinnslu

Að spara orku og vatn

 

Leiðir að Umhverfissáttmála Lautar eru m.a..
Að efla umhverfisvitun nemenda með fræðslu , verkefnum og góðu fordæmi

Að nýta það efni sem fellur til m.a. til rannsókna, tilrauna og sköpunar.

Að flokka lífrænan úrgang

Að flokka pappír, gler, plast ofl.

Að gæta þessa að slökkt sé á rafmagnstækum þegar þau eru ekki í notkun. Að slökkt sé á ljósum á þeim svæðum þar sem enginn er og ekki láta vatnið renna að óþörfu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR


Nýjustu fréttir

Laus störf viđ leikskólann Laut

  • Lautarfréttir
  • 26. apríl 2021

Jólahurđir í Laut

  • Lautarfréttir
  • 30. nóvember 2020

Listaverk leikskólanna komin upp

  • Lautarfréttir
  • 29. maí 2019

Ţema - hafiđ

  • Lautarfréttir
  • 28. maí 2019

Hefurđu skođun á skólastefnunni?

  • Lautarfréttir
  • 29. mars 2019

Guđmundur tannlćknir í heimsókn í Laut

  • Lautarfréttir
  • 1. febrúar 2019

Gjaldskrá Lautar fyrir áriđ 2019

  • Lautarfréttir
  • 18. desember 2018

Prjónasystur komu fćrandi hendi

  • Lautarfréttir
  • 19. nóvember 2018

Jólabakstur og jólaforeldrakaffi í Lautinni

  • Lautarfréttir
  • 9. nóvember 2018