Boðað verkfall
- Lautarfréttir
- 26. maí 2023
Kæru foreldrar
Vegna boðaðs verkfalls aðildarfélaga BSRB mun hópur félagsmanna BSRB sem starfir hér í Laut leggja niður störf mánudaginn 5 júní til 5 júlí n.k. ef ekki verður búið að semja fyrir þann tíma. Þetta mun hafa töluverð áhrif á starfsemina hér í Laut. Nánari útlistun hefur verið send foreldrum í tölvupósti , facebookhópum og dreifibréfi. En nánari upplýsinga er þörf vinsamlegast hafið samband við leikskólastjóra.
AÐRAR FRÉTTIR
Lautarfréttir / 13. október 2023
Lautarfréttir / 21. september 2023
Lautarfréttir / 23. ágúst 2023
Lautarfréttir / 4. júlí 2023
Lautarfréttir / 26. maí 2023
Lautarfréttir / 17. mars 2023
Lautarfréttir / 16. mars 2023
Lautarfréttir / 14. febrúar 2023
Lautarfréttir / 18. nóvember 2022
Lautarfréttir / 3. nóvember 2022
Lautarfréttir / 25. október 2022
Lautarfréttir / 27. september 2022
Lautarfréttir / 22. september 2022
Lautarfréttir / 16. september 2022
Lautarfréttir / 29. ágúst 2022
Lautarfréttir / 17. ágúst 2022
Lautarfréttir / 10. ágúst 2022
Lautarfréttir / 4. júlí 2022
Lautarfréttir / 28. júní 2022