Áhrif kvennaverfalls á ţjónustu Grindavíjkurbćjar

  • Lautarfréttir
  • 19. október 2023

Konur og kynsegin fólk hafa verið hvött til að leggja niður launaða og ólaunaða vinnu þann 24. október nk. líkt og konur gerðu þegar fyrst var boðað til kvennafrís árið 1975. Þá lögðu 90% kvenna niður störf á Íslandi til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna fyrir samfélagið.  

Ljóst er að starfsemi Grindavíkurbæjar kemur til með að skerðast verulega án vinnuframlags kvenna. Grindavíkurbær tekur undir þau meginmarkmið kvennaverkfalls að hefðbundin kvennastörf, jafnt launuð sem ólaunuð, skuli meta að verðleikum og mun sem vinnuveitandi gera sitt besta til að tryggja að vinnuframlag kvenna og kvára sé sýnilegt og að sem flest þeirra geti tekið þátt í baráttudeginum 24. október, að hluta eða í heild.

Í bréfi frá skipuleggjendum kemur fram ríkur skilningur á því að sum starfsemi sé þess eðlis að ekki sé hægt að leggja störf alfarið niður án þess að stofna öryggi og heilsu fólks í hættu.

Starfsemi stofnana Grindavíkurbæjar þann 24. október verður með eftirfarandi hætti:

 

Bókasafn Grindavíkur: Lokað

Bæjarskrifstofur: Skert starfsemi

Félags- og fræðsluskrifstofa: Lokað

Félagsmiðstöðin Þruman: Skert starfsemi (opið milli kl. 20 og 22)

Grunnskóli Grindavíkur: Skert starfsemi (tilkynning verður send á foreldra)

Heimilishjálp og öldrunarþjónusta: Óbreytt starfsemi

Íþróttamannvirki Grindavíkurbæjar: Skert starfsemi 

Kvikan: Lokað

Leikskólinn Laut: Lokað

Sambýlið Túngötu: Óbreytt starfsemi

Skólasel: Lokað

Slökkvilið Grindavíkurbæjar: Óbreytt starfsemi 

Tónlistarskóli Grindavíkur: Skert starfsemi (tilkynning verður send á foreldra)

Þjónustumiðstöð Grindavíkurbæjar: Óbreytt starfsemi

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Lautarfréttir / 13. október 2023

PMTO námskeiđ

Lautarfréttir / 21. september 2023

Nýr sandkassi tekinn í notkun í Laut

Lautarfréttir / 26. maí 2023

Bođađ verkfall

Lautarfréttir / 17. mars 2023

Engir bílar í lausagangi

Lautarfréttir / 16. mars 2023

Lesum saman

Lautarfréttir / 14. febrúar 2023

Skipulagsdagur miđvikudaginn 15 feb 08:00-12:00

Lautarfréttir / 18. nóvember 2022

Skipulagsdagur ţriđjudaginn 22 nóv

Lautarfréttir / 3. nóvember 2022

Bangsaspítalinn í Laut

Lautarfréttir / 25. október 2022

Bangsadagur í Lautinni

Lautarfréttir / 27. september 2022

Erum viđ ađ leita ađ ţér ?

Lautarfréttir / 22. september 2022

Foreldrafundur - ţriđjudaginn 27 sep

Lautarfréttir / 16. september 2022

Skipulagsdagur mánudaginn 19 sep

Lautarfréttir / 29. ágúst 2022

Lokađ kl.15:00 ţriđjudaginn 30.ágúst

Lautarfréttir / 17. ágúst 2022

Ađalnúmer óvirkt

Lautarfréttir / 10. ágúst 2022

Leikskóladagatal

Lautarfréttir / 4. júlí 2022

Sumarfrí

Lautarfréttir / 28. júní 2022

Laust starf viđ leikskólann Laut

Nýjustu fréttir

Bleikur dagur , föstudaginn 13.okt

  • Lautarfréttir
  • 11. október 2023

Laust starf viđ leikskólann Laut

  • Lautarfréttir
  • 29. ágúst 2023

Sumarfrí

  • Lautarfréttir
  • 5. júlí 2023

Sjóarinn síkáti - litagleđi

  • Lautarfréttir
  • 1. júní 2023

Lesum saman - fyrirkomulagiđ í Laut

  • Lautarfréttir
  • 17. mars 2023

Mömmu og ömmukaffi föstudaginn 17 feb kl.14:30

  • Lautarfréttir
  • 14. febrúar 2023

Pabba og afakaffi - Bóndadagur

  • Lautarfréttir
  • 17. janúar 2023

Gulur dagur - föstudaginn 4 nóv

  • Lautarfréttir
  • 3. nóvember 2022