Fundur 93

  • Skipulagsnefnd
  • 21. desember 2021

93. fundur skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 16. desember 2021 og hófst hann kl. 17:15.


Fundinn sátu:
Guðmundur L. Pálsson, formaður, Ólafur Már Guðmundsson, aðalmaður,
Lilja Ósk Sigmarsdóttir, aðalmaður, Gunnar Már Gunnarsson, aðalmaður,
Björgvin Björgvinsson, aðalmaður, Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs. 

Fundargerð ritaði:  Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Í upphafi fundar óskaði formaður eftir að taka á dagskrá mál með afbrigðum sem síðasta mál. 

-Hlíðarhverfi - Úthlutun lóða 1.áfangi - 2112428 

Samþykkt samhljóða. 

Íris Gunnarsdóttir lögfræðingur skipulags- og umhverfissviðs sat fundinn undir dagskrárliðum 1-13. 
Magnús Guðmundsson, fh. Grindarinnar, og Unnar Ragnarsson, fh. HUG-verktaka sátu fundinn undir dagskrárliðum 1-12.

Dagskrá:

1.      Spóahlíð 1 - Umsókn um lóð - 2112019
    Grindin ehf. sækir um lóðina Spóahlíð 1 til byggingar fjölbýlishúss. 
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fer fram spiladráttur. 
A1 hús ehf. dró níu, Grindin ehf. dró áttu. 
Lóð úthlutuð til A1 hús ehf. 
         
2.      Spóahlíð 1 - umsókn um lóð - 2112142
    A1 hús ehf. sækir um lóðina Spóahlíð 1 til byggingar fjölbýlishúss. 
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fer fram spiladráttur. 
A1 hús ehf. dró níu, Grindin ehf. dró áttu. 
Lóð úthlutuð til A1 hús ehf. 

Fyrirvari er settur á lóðarúthlutun um að umsækjandi uppfylli skilyrði reglna Grindavíkurbæjar um lóðarúthlutanir. 

Úthlutun er vísað til bæjarstjórnar til fullnaðarafgreiðslu. 
         
3.      Spóahlíð 3 - Umsókn um lóð - 2112405
    Grindin ehf. sækir um lóðina Spóahlíð 3 til byggingar fjölbýlishúss. 
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fer fram spiladráttur. Þar sem A1 hús ehf. hafði þegar fengið úthlutað lóð á fundinum er hann ekki með í þessum úrdrætti sbr. 4. gr. reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ. 
Bragi Guðmundsson dró ás, HUG- verktakar ehf. dró fjarka, Grindin ehf. dró tíu. 
Lóð úthlutuð til Bragi Guðmundsson ehf. 
         
4.      Spóahlíð 3 - Umsókn um lóð - 2112396
    Bragi Guðmundsson ehf. sækir um lóðina Spóahlíð 3 til byggingar fjölbýlishúss. 
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fer fram spiladráttur. Þar sem A1 hús ehf. hafði þegar fengið úthlutað lóð á fundinum er hann ekki með í þessum úrdrætti sbr. 4. gr. reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ. 
Bragi Guðmundsson dró ás, HUG- verktakar ehf. dró fjarka, Grindin ehf. dró tíu. 
Lóð úthlutuð til Bragi Guðmundsson ehf. 

Fyrirvari er settur á lóðarúthlutun um að umsækjandi uppfylli skilyrði reglna Grindavíkurbæjar um lóðarúthlutanir. 

Úthlutun er vísað til bæjarstjórnar til fullnaðarafgreiðslu. 
         
5.      Spóahlíð 3 - umsókn um lóð - 2112144
    A1 hús ehf. sækir um lóðina Spóahlíð 3 til byggingar fjölbýlishúss. 
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fer fram spiladráttur. Þar sem A1 hús ehf. hafði þegar fengið úthlutað lóð á fundinum er hann ekki með í þessum úrdrætti sbr. 4. gr. reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ. 
Bragi Guðmundsson dró ás, HUG- verktakar ehf. dró fjarka, Grindin ehf. dró tíu. 
Lóð úthlutuð til Bragi Guðmundsson ehf. 
         
6.      Spóahlíð 3 - Umsókn um lóð - 2112394
    HUG-verktakar ehf. sækir um lóðina Spóahlíð 3 til byggingar fjölbýlishúss. 
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fer fram spiladráttur. Þar sem A1 hús ehf. hafði þegar fengið úthlutað lóð á fundinum er hann ekki með í þessum úrdrætti sbr. 4. gr. reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ. 
Bragi Guðmundsson dró ás, HUG- verktakar ehf. dró fjarka, Grindin ehf. dró tíu. 
Lóð úthlutuð til Bragi Guðmundsson ehf. 
         
7.      Spóahlíð 5 - Umsókn um lóð - 2112404
    Grindin ehf. sækir um lóðina Spóahlíð 5 til byggingar fjölbýlishúss. 
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fer fram spiladráttur. Þar sem A1 hús ehf. hafði þegar fengið úthlutað lóð á fundinum er hann ekki með í þessum úrdrætti sbr. 4. gr. reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ. 
HUG- verktakar ehf. dró tvist, Grindin ehf. dró níu. 
Lóð úthlutuð til Grindin ehf. 

Fyrirvari er settur á lóðarúthlutun um að umsækjandi uppfylli skilyrði reglna Grindavíkurbæjar um lóðarúthlutanir. 

Úthlutun er vísað til bæjarstjórnar til fullnaðarafgreiðslu. 
         
8.      Spóahlíð 5 - Umsókn um lóð - 2112395
    HUG-verktakar ehf. sækir um lóðina Spóahlíð 5 til byggingar fjölbýlishúss. 
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fer fram spiladráttur. Þar sem A1 hús ehf. hafði þegar fengið úthlutað lóð á fundinum er hann ekki með í þessum úrdrætti sbr. 4. gr. reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ. 
HUG- verktakar ehf. dró tvist, Grindin ehf. dró níu. 
Lóð úthlutuð til Grindin ehf. 
         
9.      Spóahlíð 5 - umsókn um lóð - 2112135
    A1 hús ehf. sækir um lóðina Spóahlíð 5 til byggingar fjölbýlishúss. 
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fer fram spiladráttur. Þar sem A1 hús ehf. hafði þegar fengið úthlutað lóð á fundinum er hann ekki með í þessum úrdrætti sbr. 4. gr. reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ. 
HUG- verktakar ehf. dró tvist, Grindin ehf. dró níu. 
Lóð úthlutuð til Grindin ehf. 
         
10.      Spóahlíð 9 - Umsókn um lóð - 2112020
    Grindin ehf. sækir um lóðina Spóahlíð 9 til byggingar fjölbýlishúss. 
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fer fram spiladráttur. Þar sem allir umsækjendur hafa fengið úthlutað lóð á fundinum eru allir umsækjendur með í þessum úrdrætti sbr. 4. gr. reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ. 
Bragi Guðmundsson ehf. dró þrist, A1 hús ehf. dró tíu, Grindin ehf. dró gosa. 
Lóð úthlutuð til Grindin ehf. 

Fyrirvari er settur á lóðarúthlutun um að umsækjandi uppfylli skilyrði reglna Grindavíkurbæjar um lóðarúthlutanir. 

Úthlutun er vísað til bæjarstjórnar til fullnaðarafgreiðslu. 
         
11.      Spóahlíð 9 - umsókn um lóð - 2112136
    A1 hús ehf. sækir um lóðina Spóahlíð 9 til byggingar fjölbýlishúss. 
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fer fram spiladráttur. Þar sem allir umsækjendur hafa fengið úthlutað lóð á fundinum eru allir umsækjendur með í þessum úrdrætti sbr. 4. gr. reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ. 
Bragi Guðmundsson ehf. dró þrist, A1 hús ehf. dró tíu, Grindin ehf. dró gosa. 
Lóð úthlutuð til Grindin ehf. 
         
12.      Spóahlíð 9 - Umsókn um lóð - 2112397
    Bragi Guðmundsson ehf. sækir um lóðina Spóahlíð 9 til byggingar fjölbýlishúss. 
Þar sem fleiri en einn umsækjandi er um lóðina fer fram spiladráttur. Þar sem allir umsækjendur hafa fengið úthlutað lóð á fundinum eru allir umsækjendur með í þessum úrdrætti sbr. 4. gr. reglna um lóðarúthlutun í Grindavíkurbæ. 
Bragi Guðmundsson ehf. dró þrist, A1 hús ehf. dró tíu, Grindin ehf. dró gosa. 
Lóð úthlutuð til Grindin ehf. 

         
13.      Hópsvegur 1 - breyting á deiliskipulagi - 2108077
    Grenndarkynningu á tillögu að deiliskipulagsbreytingu samkvæmt 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er lokið. Ein athugasemd barst. 

Málinu frestað.
         
14.      Deiliskipulagsbreyting - Víkurhóp 61 - 2112411
    Tillaga að óverulegri breytingu á deiliskipulagi frá Bjargi íbúðafélagi fyrir Víkurhóp 61 lögð fram. 

Tillagan hefur verið grenndarkynnt fyrir lóðarhafa aðliggjandi lóða án athugasemda. 

Skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulagsbreytinguna. Í samræmi við 6 gr. samþykktar um skipulagsnefnd í Grindavík þá er um fullnaðarafgreiðslu að ræða. 

Skipulagsnefnd vekur athygli lóðarhafa/umsækjanda á eftirfarandi: Lóðarhafi ber að greiða allan þann kostnað sem af breytingunni hlýst. Auk hinnar eiginlegu skipulagsvinnu þá má t.d. nefna kostnað sem verður til við breytingu á innviðum (t.d. rafmagn, vatnslagnir og fráveita) á skipulagssvæðinu vegna breytingarinnar.
         
15.      Breyting á deiliskipulagi iðnaðarsvæðisins við Eyjabakka - 2110069
    Tillaga að breytingu á deiliskipulagi við Eyjabakka lögð fram. 

Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna með eftirfarandi breytingum: 
- Skilmálar verði settir um frágang, afskermun og ásýnd á geymslusvæði á landfyllingu við Eyjabakka. 
- Byggingareitir við Bakkalág 17 og Hólmasund 1 nái saman. 
- Byggingarreitir verði settir um spennistöðvar. 
- Lóðanúmer sett á nýjar lóðir. 

Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna að breyttu deiliskipulagi með áorðnum breytingum. Sviðsstjóra er falið að auglýsa tillöguna í samræmi við skipulagslög. 

Skipulagsnefnd vísar erindinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu. 
         
16.      Heildarendurskoðun aðalskipulags Ölfuss, kynning - 2112409
    Tillaga að nýju aðalskipulagi sveitarfélagsins Ölfus lögð fram. 
         
17.      Umsókn um byggingarleyfi - Staðarhraun 19 - 2110099
    Grenndarkynningu á byggingarleyfisumsókn frá Kristjáni Þór Ásmundssyni vegna stækkunar á bílskúr við Staðarhraun 19 er lokið án athugasemda. 

Skipulagsnefnd samþykkir byggingaráformin fyrir sitt leyti. Byggingarleyfi er gefið út af byggingarfulltrúa þegar fullnægjandi gögn hafa borist embættinu. 

Erindinu er vísað til fullnaðarafgreiðslu bæjarstjórnar. 

         
18.      Framkvæmdaleyfi - æfingasvæði við golfvöll - 2112415
    Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna færslu á æfingasvæði við golfvöll Golfklúbbs Grindavíkur tekið fyrir. Óskað var umsagnar Umhverfisstofnunar og Minjastofnunnar. 

Skipulagsnefnd heimilar sviðsstjóra í samræmi við 55. gr. bæjarmálasamþykktar, að gefa út framkvæmdaleyfi að uppfylltum öllum skilyrðum laga og reglna.
         
19.      Hlíðarhverfi - Úthlutun lóða 1. áfangi - 2112428
    Fundur afgreiðslunefndar byggingarmála fór fram í dag, 16.des, þar sem einbýlis-, parhúsa- og raðhúsalóðum var úthlutað. Minnisblað byggingarfulltrúa um niðurstöðu úthlutunnar lagt fram til upplýsinga. 

Alls bárust sveitarfélaginu 422 umsóknir í lóðir í fyrsta áfanga Hlíðarhverfis þar af voru 397 gildar umsóknir í lóðir einbýlis-, par- og raðhúsa. Fjöldi ógildarumsókna var 33.
         


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FUNDARGERÐIR

Bæjarráð / 7. maí 2025

Fundur 1681

Bæjarstjórn / 30. apríl 2025

Fundur 584

Bæjarráð / 10. apríl 2025

Fundur 1680

Innviðanefnd / 26. mars 2025

Fundur 6

Bæjarstjórn / 25. mars 2025

Fundur 583

Bæjarráð / 11. mars 2025

Fundur 1678

Bæjarráð / 4. mars 2025

Fundur 1677

Bæjarstjórn / 26. febrúar 2025

Fundur 582

Bæjarráð / 18. febrúar 2025

Fundur 1676

Innviðanefnd / 17. febrúar 2025

Fundur 5

Bæjarstjórn / 28. janúar 2025

Fundur 581

Bæjarráð / 21. janúar 2025

Fundur 1675

Afgreiðslunefnd byggingamála / 16. janúar 2025

Fundur 86

Afgreiðslunefnd byggingamála / 5. júlí 2024

Fundur 82

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. maí 2024

Fundur 81

Afgreiðslunefnd byggingamála / 27. maí 2024

Fundur 80

Afgreiðslunefnd byggingamála / 18. apríl 2024

Fundur 79

Afgreiðslunefnd byggingamála / 29. nóvember 2024

Fundur 85

Afgreiðslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2024

Fundur 84

Afgreiðslunefnd byggingamála / 26. ágúst 2024

Fundur 83

Afgreiðslunefnd byggingamála / 8. júní 2023

Fundur 73

Afgreiðslunefnd byggingamála / 11. maí 2023

Fundur 72

Innviðanefnd / 16. desember 2024

Fundur 3

Innviðanefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 14. janúar 2025

Fundur 1674

Samfélagsnefnd / 15. janúar 2025

Fundur 4

Bæjarráð / 7. janúar 2025

Fundur 1673

Bæjarstjórn / 17. desember 2024

Fundur 580

Samfélagsnefnd / 11. desember 2024

Fundur 3

Bæjarstjórn / 28. nóvember 2024

Fundur 579