Nýjustu Lautarfréttir

Mynd fyrir Drullumalladagur

Drullumalladagur

  • Lautarfréttir
  • 29. júní 2020

Líf og fjör í Lautinni í dag en við héldum upp á Alþjóðlega drullumalladaginn í dag. Fengum moldarkar frá vinum okkar í Áhaldahúsinu og flestir dembdu sér í drulluna á meðan aðrir völdu frekar að kríta eða róla. Fleiri myndir á ...

Nánar
Mynd fyrir Sól sól skín á mig - sólarvörn

Sól sól skín á mig - sólarvörn

  • Lautarfréttir
  • 11. júní 2020

Kæru foreldrar

Nú þegar sólin er farin að láta sjá sig er mikilvægt að þið berið sólarvörnl á börnin ykkar áður en þau koma í leikskólann. 

Nánar

Myndir úr skólastarfinu

Tilkynningar

Matseđill ţann miđ. 12.ágú.

Morgunmatur:

Hádegismatur:

Nónhressing:


Matseđill nćstu dagar
Mynd fyrir Starfsmenn frá vinnuskólanum í Laut

Starfsmenn frá vinnuskólanum í Laut

  • Lautarfréttir
  • 9. júní 2020

Nánar
Mynd fyrir Auglýsing um afslátt fyrir einstćđa foreldra og ef báđir foreldrar eru í námi

Auglýsing um afslátt fyrir einstćđa foreldra og ef báđir foreldrar eru í námi

  • Lautarfréttir
  • 2. júní 2020

Einstæðir foreldrar og ef báðir foreldrar eru í námi geta sótt um afslátt af leikskólagjaldi.

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagur 27 maí og 4 júní

Starfsdagur 27 maí og 4 júní

  • Lautarfréttir
  • 22. maí 2020

Kæru foreldrar

Minnum á starfsdaginn  ...

Nánar