Nýjustu Lautarfréttir

Mynd fyrir Bílastćđi fyrir hreyfihamlađa

Bílastćđi fyrir hreyfihamlađa

  • Lautarfréttir
  • 16. október 2019

Kæru foreldrar

Ítrekað hafa foreldrar lagt í bílastæði fatlaðra án þess að ...

Nánar
Mynd fyrir Margnota taupokar í stađ plastpoka

Margnota taupokar í stađ plastpoka

  • Lautarfréttir
  • 14. október 2019

Kæru foreldrar

Nú eru komnir nokkrir margnota taupokar úr gömlum bolum sem við fengum. Enn sem komið er eingöngu eldra megin inn í fataherbergi. Hér með óskum við eftir fleiri bolum til þess að útbúa fleiri taupoka. 

Endilega nýtið ykkur þetta og skilið ...

Nánar

Myndir úr skólastarfinu

Tilkynningar

Matseđill ţann fös. 18.okt.

Morgunmatur:

Hádegismatur:

Nónhressing:


Matseđill nćstu dagar
Mynd fyrir Bleikur dagur föstudaginn 11 okt

Bleikur dagur föstudaginn 11 okt

  • Lautarfréttir
  • 10. október 2019

Bleiki dagurinn 2019

Bleiki dagurinn hefur notið sívaxandi vinsælda undanfarin ár í bleikum október. Þennan dag hvetjum við landsmenn til að bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og ...

Nánar
Mynd fyrir Allt ađ gerast í Lautinni

Allt ađ gerast í Lautinni

  • Lautarfréttir
  • 10. október 2019

Kæru foreldrar
Höfum fengið fréttir af því að þyrla muni sveima fyrir ofan leikskólann okkar í dag  fimmtudag og jafnvel lenda fyrir utan leikskólann, Vildum láta ykkur vita svo þið hafið ekki áhyggjur af því að sjá þyrlu sveima hér yfir.

Nánar
Mynd fyrir Afsláttur af leikskólagjöldum á milli jóla og nýárs

Afsláttur af leikskólagjöldum á milli jóla og nýárs

  • Lautarfréttir
  • 8. október 2019

Grindavíkurbær hefur ákveðið að bjóða foreldrum leikskólabarna afslátt af leikskólagjöldum í desember og starfsfólki lengra jólafrí. Er þetta liður í því að bæta starfsumhverfi leikskólanna.

Nú þegar eru margir foreldrar sem ...

Nánar