Nýjustu Lautarfréttir

Mynd fyrir Foreldrafundur ţriđjudaginn 18. september í Lautinni

Foreldrafundur ţriđjudaginn 18. september í Lautinni

  • Lautafréttir
  • 12. september 2018

Foreldrafundur verður haldinn í leikskólanum Laut þriðjudaginn 18. september næstkomandi og dagskráin er eftirfarandi:

kl.17:30 -18:00 Foreldrar barna í Stjörnuhóp mæta og kynnt verður starf vetrarins.

kl. 18:00-18:15 Allir foreldrar - Almennur upplýsingafundur, ýmis ...

Nánar
Mynd fyrir Ertu búin ađ ná ţér í Karellen appiđ ?

Ertu búin ađ ná ţér í Karellen appiđ ?

  • Lautafréttir
  • 3. september 2018

Kæru foreldrar 

Viljum endilega benda ykkur á að ná ykkur í app er kallast Karellen. Þarna er hægt að skoða matseðil Lautar, máltíðarskráningar, svefnskráningar ásamt því að senda skilaboð. Kynntu þér málið á 

Nánar

Myndir úr skólastarfinu

Tilkynningar

Matseđill ţann ţri. 25.sep.

Morgunmatur:

Hádegismatur:

Nónhressing:


Matseđill nćstu dagar
Mynd fyrir Fornleifafundur í Lautinni

Fornleifafundur í Lautinni

  • Lautafréttir
  • 28. ágúst 2018

Börnin í Laut hafa mjög gaman af því að moka litlar holur á leikskólalóðinni og í einni slíkri holu fannst þetta forláta hálsmen sem virðist vera silfurverðlaun í 300 metra sundi frá árinu 1928. Gaman væri að komast að því hvaðan þetta ...

Nánar
Mynd fyrir Leikskóladagatal fyrir skólaáriđ 2018-2019

Leikskóladagatal fyrir skólaáriđ 2018-2019

  • Lautafréttir
  • 27. ágúst 2018

Kæru foreldrar

Viljum vekja athygli á því að hægt er að nálgast leikskóladagatalið fyrir skólaárið 2008-2019 hér fyrir ofan. 

Nánar
Mynd fyrir Mćtum í fánalitunum eđa bláu á n.k. föstudag

Mćtum í fánalitunum eđa bláu á n.k. föstudag

  • Lautafréttir
  • 19. júní 2018

Við leggjum okkar að mörkum til að styðja íslenska liðið í Rússlandi en á föstudaginn næsta 22.júní hvetjum við bæði nemendur, foreldra og kennara að mæta í fánalitunum eða einhverju bláu. ÁFRAM ÍSLAND !!!!!!!

Nánar