Nýjustu Lautarfréttir

Mynd fyrir Lestrarátak og Lćsisstefna

Lestrarátak og Lćsisstefna

  • Lautarfréttir
  • 16. október 2020

Kæru foreldrar og nemendur

Nú er lestrarátakið okkar hálfnað.  Langflestir eru mjög virkir og ...

Nánar
Mynd fyrir Bleikur dagur föstudaginn 16

Bleikur dagur föstudaginn 16

  • Lautarfréttir
  • 15. október 2020

Kæru foreldrar og nemendur

Á morgun föstudaginn 16 okt verður bleikur dagur í leikskólanum og hvetjum við nemendur og kennara að mæta í einhverju bleiku :)

Nánar

Myndir úr skólastarfinu

Tilkynningar

Matseđill ţann ţri. 20.okt.

Morgunmatur:

Hádegismatur:

Nónhressing:


Matseđill nćstu dagar
Mynd fyrir Kćru foreldrar

Kćru foreldrar

  • Lautarfréttir
  • 8. október 2020

Kæru foreldrar

Ástæðan fyrir minna aðgengi foreldra innan leikskólans er eingöngu til þess ...

Nánar
Mynd fyrir Ađgengi foreldra í Laut

Ađgengi foreldra í Laut

  • Lautarfréttir
  • 5. október 2020

Kæru foreldrar

Í ljósi fjölgunnar smita og fjöldatakmarkana verður frá og með morgundeginum þriðjudeginum 5 okt í gildi í Laut : 

Fjórir foreldrar í fataherbergi í ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsmannafundur ţriđjudaginn 6 okt

Starfsmannafundur ţriđjudaginn 6 okt

  • Lautarfréttir
  • 1. október 2020

Kæru foreldrar

Við minnum á starfsmannafundinn þriðjudaginn 6.okt n.k. Leikskólinn lokar kl.15:00 og því þurfa öll börn vara farin úr leikskólanum fyrir kl.15:00. Fundartíminn er mikilvægur fyrir okkur og því biðjum við ykkur foreldrar góðir að sækja ...

Nánar