Nýjustu Lautarfréttir

Mynd fyrir Lúsin er mćtt í hús

Lúsin er mćtt í hús

  • Lautafréttir
  • 21. janúar 2019

Kæru foreldrar

Tilkynnt var um lúsartilfelli í dag og viljum við biðja ykkur um að skoða vel í litla kolla og munið að nauðsynlegt er að láta okkur vita ef að upp koma fleiri tilfelli. Sjá nánar hér um ...

Nánar
Mynd fyrir Óskilamunir

Óskilamunir

  • Lautafréttir
  • 11. janúar 2019

Kæru foreldrar

Viljum endilega biðja ykkur um að kíkja á óskilamuni bæði elda megin og yngra megin, farið verður með óskilamuni í Rauðakrossinn í næstu viku 

Nánar

Myndir úr skólastarfinu

Tilkynningar

Matseđill ţann mán. 21.jan.

Morgunmatur:

Hádegismatur:

Nónhressing:


Matseđill nćstu dagar
Mynd fyrir Gjaldskrá Lautar fyrir áriđ 2019

Gjaldskrá Lautar fyrir áriđ 2019

  • Lautafréttir
  • 18. desember 2018

Leikskólagjöld 2019


Tímagjald, almennt gjald 3.440

Tímagjald, einstæðir foreldrar og námsmenn 2.590

Viðbótar 15 mín, fyrir 1.170

Viðbótar 15 mín, eftir 1.170

Afsláttarreglur, gilda með skólaseli og vistun hjá ...

Nánar
Mynd fyrir Jólaballiđ er í dag !!!

Jólaballiđ er í dag !!!

  • Lautafréttir
  • 5. desember 2018

Kæru foreldrar og nemendur

Minnum á jólaball Foreldrafélagsins í dag í Hópsskóla kl. 16:30-17:30. 

Nánar
Mynd fyrir Rauđur dagur, föstudaginn 7.des

Rauđur dagur, föstudaginn 7.des

  • Lautafréttir
  • 4. desember 2018

Kæru foreldrar og nemendur

Á föstudaginn 7.des ætlum við að klæðast rauðu, það má koma í jólapeysu, jólahúfu, rauðri peysu, rauðum sokkum, bara í einhverju rauðu. Einnig ætlum við að hafa það notalegt inn á Akri og horfa á eins og eina ...

Nánar