Nýjustu Lautarfréttir

Mynd fyrir Allţjóđlegi drullumalladagurinn

Allţjóđlegi drullumalladagurinn

  • Lautafréttir
  • 28. júní 2019

Hér val líf og fjör í morgun en við fögnuðum með gleði í hjarta Alþjóðlega drullumalladeginum. Vinir okkar í Áhaldahúsinu komu færandi hendi með þessa fínu mold til okkar. Það voru bakaðar drullukökur, drullsúpa og já svo ...

Nánar
Mynd fyrir Óskilamunir

Óskilamunir

  • Lautafréttir
  • 28. júní 2019

Kæru foreldrar

Hér er heill hellingur af óskilamunum, hvetum ykkur endilega til að kíkja á þetta hjá okkur, bæði eldra megin og yngra megin. Fer í Rauðakrossinn í næstu viku. 

Nánar

Myndir úr skólastarfinu

Tilkynningar

Matseđill ţann ţri. 23.júl.

Morgunmatur:

Hádegismatur:

Nónhressing:


Matseđill nćstu dagar
Mynd fyrir Vellukkuđ sumarhátíđ

Vellukkuđ sumarhátíđ

  • Lautafréttir
  • 14. júní 2019

Sumarhátíð Foreldrafélagsins var alveg hreint frábær. Veðurguðirnir héldu áfram með okkur í liði, sólin skein og léttur andvari.Boðið var upp á smíðahorn, stultur, krítar, kastþrautir og að sjálfsögðu vatnsrennibrautinni sem sló í ...

Nánar
Mynd fyrir Leikjanámskeiđ fyrir börn fćdd 2013

Leikjanámskeiđ fyrir börn fćdd 2013

  • Lautafréttir
  • 12. júní 2019

Kæru foreldrar barna fædd 2013 viljum vekja athygli á því að hægt er að skrá börn fædd 2013 á leikjanámskeið sem verður 22 júlí til 2 ágúst n.k. sjá nánar hér 

Nánar
Mynd fyrir Sumarhátíđ Lautarbarna

Sumarhátíđ Lautarbarna

  • Lautafréttir
  • 11. júní 2019

Kæru foreldar og nemendur Lautar

Hin árlega sumarhátíð á vegum Foreldrafélagsins verður á morgun miðvikudaginn 12.júní á útisvæði leikskólans, sjá nánar mynd með frétt. 

Hlökkum til að sjá ykkur :)

Nánar