Nýjustu Lautarfréttir

Mynd fyrir Mćting í Dimbilviku

Mćting í Dimbilviku

  • Lautarfréttir
  • 31. mars 2020

Kæru foreldrar
Ég vil biðja ykkur að vinsamlegast láta okkur vita fyrir hádegi fimmtudaginn 2.apríl ef barnið ykkar mætir í Dimibilviku eða daganna 6,7, og 8 apríl. Sendið á frida@grindavik.is

Þeir sem að þegar eru búin að skrá börnin sín í ...

Nánar
Mynd fyrir Bangsavettvangsferđ

Bangsavettvangsferđ

  • Lautarfréttir
  • 25. mars 2020

Börnin í Laut skelltu sér i Bangsagöngutúr en takmarkið var að finna bangsa út í glugga og mikið fannst þeim skemmtilegt og fundu þó nokkuð marga bangsa. En einnig fundu Eyrarbörnin ýmislegt í snjónum svo sem snjófjöll ofl.

Nánar

Myndir úr skólastarfinu

Tilkynningar

Matseđill ţann ţri. 07.apr.

Morgunmatur:

Hádegismatur:

Nónhressing:


Matseđill nćstu dagar
Mynd fyrir Kćru foreldrar - áríđandi tilkynning

Kćru foreldrar - áríđandi tilkynning

  • Lautarfréttir
  • 18. mars 2020

Kæru foreldrar

Þar sem upp hefur komið smit í nánasta umhverfi eins starfsmanns verður Leikskólinn Laut lokaður á morgun fimmtudaginn 19. mars til öryggis meðan að beðið er eftir niðurstöðu.

Biðjum ykkur foreldrar góðir að fylgjast vel með tilkynningum hér ...

Nánar
Mynd fyrir Dagur 1

Dagur 1

  • Lautarfréttir
  • 17. mars 2020

Kæru foreldrar og nemendur

Þá er dagur 1 búinn, þetta var skrítinn dagur, við erum öll að aðlagast nýjum aðstæðum og vinnulagi en allt fór þetta vel. Við ætlum okkur að nýta okkur útiveru eins mikið og við getum og víkingarnir á Eyru skelltu ...

Nánar
Mynd fyrir Kćru foreldrar

Kćru foreldrar

  • Lautarfréttir
  • 17. mars 2020

Kæru foreldrar

Morguninn gekk bara ágætlega hér í Laut. Gott væri ef að þeir sem geta komið aðeins yfir kl. 08:00 geri það  svo að auðveldara sé að framfylgja reglunni um einunigs fjóra foreldra í einu inn í fataherbergi.

Einnig viljum við biðja foreldra ...

Nánar