Nýjustu Lautarfréttir

Mynd fyrir Sveitaferđ taka tvö - fimmtudaginn 31.maí

Sveitaferđ taka tvö - fimmtudaginn 31.maí

  • Lautafréttir
  • 24. maí 2018

Jæja þá er komin dagsetning fyrir sveitaferðina en við förum fimmtudaginn 31. maí og leggjum af stað kl. 09:00. Árgangur 2012, 2013 og 2014 fara í Miðdal í Kjós en árgangur 2015 og 2016 skoða lömbin í Grindavík.

Nú skulum við bara vona að veðurguðirnir ...

Nánar
Mynd fyrir Auglýsing um syskinaafslátt

Auglýsing um syskinaafslátt

  • Lautafréttir
  • 22. maí 2018

Foreldrar eru minntir á að sækja um systkinaafslátt fyrir komandi skólaár í gegnum íbúagátt á síðu Grindavíkur. Afslátturinn tekur gildi í mánuðnum eftir að umsókn berst og gildir einungis eitt ...

Nánar

Myndir úr skólastarfinu

Tilkynningar

Matseđill ţann lau. 26.maí

Morgunmatur:

Hádegismatur:

Nónhressing:


Matseđill nćstu dagar
Mynd fyrir Sveitaferđ - 22. maí

Sveitaferđ - 22. maí

  • Lautafréttir
  • 17. maí 2018

Jæja nú ætlum við að fara í sveitaferð með eftirfarandi árganga í Laut, 2012, 2013 og 2014. Ferðinni er heitið í Miðdal í Kjósinni. Lagt verður stundvíslega af stað kl. 09:00 með rútu og er áætluð heimkoma kl.13:30-13:45.

Ef að foreldrar vilja koma ...

Nánar
Mynd fyrir Krakkakosningar í Laut

Krakkakosningar í Laut

  • Lautafréttir
  • 15. maí 2018

Það fer væntanlega ekki fram hjá neinum að kosningar eru á næsta leiti. Í ljósi þessa ákváðum við að efna til okkar eigin kosninga hér í Lautinni. Að sjálfsögðu fór fyrst fram prófkjör þar sem hvert barn á hverri heimastofu fyrir sig ...

Nánar
Mynd fyrir Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

Útskrift Stjörnuhópsbarna - Gjáin

  • Lautafréttir
  • 15. maí 2018

Kæru foreldrar Stjörnubarna.
 
Nú er að koma að þessu kæru foreldrar, útskrift úr leikskólanum Laut. Að þessu sinni ætlum við að hafa athöfnina í Gjánni fimmtudaginn 17.maí kl. 14:00

Því óskum við eftir hjálp frá ykkur ...

Nánar