Nýjustu tónlistarskólafréttir

Mynd fyrir Prófavika í tónlistarskólanum

Prófavika í tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 8. apríl 2019

Vikuna 8. - 12. apríl er prófavika í tónlistarskólanum.

Öll kennsla fellur niður þessa viku.

Nánar
Mynd fyrir Nemendur tónlistarskólans heimsćkja Viđihlíđ

Nemendur tónlistarskólans heimsćkja Viđihlíđ

  • Tónlistaskólafréttir
  • 28. mars 2019

Tónfundur verđur haldinn í Viđihlíđ ţriđjudaginn 2. apríl kl. 17:00. Á tónfundinum spila nemendur tónlistarskólans fjölbreytta og skemmtilega tónlist. Allir hjartanlega velkomnir!

Nánar
Mynd fyrir Starfsdagur í tónlistarskólanum

Starfsdagur í tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 22. mars 2019

Ţann 25. mars n.k. verđur starfsdagur í tónlistarskólanum og fellur kennsla ţví niđur.

Nánar
Mynd fyrir Maxímús Músíkús tritlađi í Tónlistarskóla Grindavíkur

Maxímús Músíkús tritlađi í Tónlistarskóla Grindavíkur

  • Tónlistaskólafréttir
  • 20. mars 2019

Maxímús Músíkús trítlaði í tónlistarskólann í Grindavík. Um var að ræða þriðja ævintýrið um frægustu tónlistarmús Íslands sem var flutt í Tónlistarskóla Grindavíkur fimmtudaginn 14. mars s.l. í tengsum við ...

Nánar
Mynd fyrir Opiđ hús og tónleikar í tónlistarskólanum

Opiđ hús og tónleikar í tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 8. mars 2019

Tónlistarskólinn verđur opinn gestum og gangandi mánudaginn, 11. mars frá kl. 16:30. Nemendur og kennarar munu bjóđa upp á tónleika kl. 17:30 og spila og syngja létt og skemmtileg lög í sal Tónlistarskólans, Ásabraut 2. Allir hjartanlega velkomnir!

Nánar