Nýjustu tónlistarskólafréttir

Mynd fyrir Dagur tónlistarskólanna 24. febrúar 2018 milli kl. 14:00 og 16:00

Dagur tónlistarskólanna 24. febrúar 2018 milli kl. 14:00 og 16:00

  • Fréttir frá Tónlistarskólanum
  • 15. febrúar 2018

Þar sem fresta þurfti tónleikahaldi vegna veðurs síðastliðinn laugardag koma hér upplýsingar um nýja dagsetningu. 
Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur í Tónlistarskólanum í Grindavík þann 24. febrúar 2018 milli kl. 14:00 og ...

Nánar
Mynd fyrir Dagur tónlistarskólanna 2018

Dagur tónlistarskólanna 2018

  • Fréttir frá Tónlistarskólanum
  • 5. febrúar 2018

Laugardaginn 10. febrúar verður opið hús milli kl. 14:00 og 16:00 í Tónlistarskólanum við Ásabraut 2.
Heitt kaffi verður á könnunni. Nemendur skólans spila fyrir gesti og gangandi á heila og hálfa tímanum.
Allir hjartanlega velkomnir.
♬ ♫ ♬

Nánar
Mynd fyrir Foreldravika í Tónlistarskólanum 15. - 20. janúar

Foreldravika í Tónlistarskólanum 15. - 20. janúar

  • Fréttir frá Tónlistarskólanum
  • 11. janúar 2018

Vikuna 15. - 20. janúar fara fram foreldraviðtöl hjá nemendum sem stunda hjóðfæranám. Í foreldraviðtölum fá nemendur afhent miðsvetramat, þar fer fram umræða um námsframvindu, líðan nemanda og samvinnu heimilis og tónlistarskóla.

Gert er ráð fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Síđasta fréttabréf ársins frá Tónlistarskólanum er komiđ út

Síđasta fréttabréf ársins frá Tónlistarskólanum er komiđ út

  • Fréttir frá Tónlistarskólanum
  • 18. desember 2017

Hið rafræna fréttabréf Tónlistarskólans fyrir nóvember og desember er komið út og er aðgengilegt hér fyrir neðan:

Fréttabréf nóvember - desember (PDF)

Nánar
Mynd fyrir Nemendur tónlistarskólans spiluđu fyrir félag eldri borgara í Víđihlíđ

Nemendur tónlistarskólans spiluđu fyrir félag eldri borgara í Víđihlíđ

  • Fréttir frá Tónlistarskólanum
  • 18. desember 2017

Nemendur tónlistarskólans sungu og spiluðu nokkur vel valin jólalög fyrir eldri borgara í Víðihlíð þann 15. desember í hátíðlegri jólaveislu félagsins.

Nánar