Nýjustu tónlistarskólafréttir

Mynd fyrir Skólaslit Tónlistarskólans í Grindavík

Skólaslit Tónlistarskólans í Grindavík

  • Tónlistaskólafréttir
  • 15. maí 2020

Kæru nemendur og forráðamenn

Nánar
Mynd fyrir Nemendur og forráđarmenn athugiđ!

Nemendur og forráđarmenn athugiđ!

  • Tónlistaskólafréttir
  • 3. maí 2020

Hefðbundin kennsla tónlistarskólans hefst aftur mánudaginn 4. maí samkvæmt stundaskrá.

 

 

Nánar
Mynd fyrir Tónlistarskólinn fćrir námiđ yfir í fjarnám

Tónlistarskólinn fćrir námiđ yfir í fjarnám

  • Tónlistaskólafréttir
  • 16. mars 2020

Tónlistarskólanum í Grindavík hefur verið lokað til þess að forðast smit vegna covid19 veirunnar sem nú er í gangi. Kennsla fer eingöngu fram í gegn um  Showbie og hafa kennarar tekið öll gögn til kennslu með heim og eru klárir í að kenna þar inni. Allir nemendur ...

Nánar
Mynd fyrir Áhugasöm leikskólabörn í heimsókn

Áhugasöm leikskólabörn í heimsókn

  • Tónlistaskólafréttir
  • 10. mars 2020

Í vikunni komu leikskólabörn frá leikskólanum Krók í heimsókn í tónlistarskólann. Það var vel tekið á móti börnunum og þau fengu að spila á alls konar hljóðfæri sem er kennt á í tónlistarskólanum okkar. Öllum fannst ...

Nánar
Mynd fyrir Fréttablađ Tónlistarskóla Grindavíkur

Fréttablađ Tónlistarskóla Grindavíkur

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. mars 2020

Fréttabréf fyrir desember 2019 - febrúar 2020  er komið út og má lesa hér: fréttabréf desember 2019 - febrúar ...

Nánar