Nýjustu tónlistarskólafréttir

Mynd fyrir Starfsdagur í tónlistarskólanum 11. nóvember

Starfsdagur í tónlistarskólanum 11. nóvember

  • Tónlistaskólafréttir
  • 7. nóvember 2019

Mánudaginn 11. nóvember verður starfsdagur í tónlistarskólanum og fellur kennsla því niður.

Nánar
Mynd fyrir Leikskólinn Laut í heimsókn í tónlistarskólanum

Leikskólinn Laut í heimsókn í tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 22. október 2019

Þann 17. - og 18. október sl. fékk tónlistarskólinn ánægjulega heimsókn frá leikskólanum Laut. Tilgangur heimsóknarinnar er að börnin fái að kynnast hinum ýmsu hljóðfærum auk þess sem þau þekki ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsmannadagur tónlistarskólans

Starfsmannadagur tónlistarskólans

  • Tónlistaskólafréttir
  • 8. október 2019

Fimmtudaginn 10.október er starfsmannadagur í tónlistarskólanum. Kennsla hjá okkur fellur því niður þann dag. 

Nánar
Mynd fyrir Stúlknakór Tónlistarskólans í Grindavík

Stúlknakór Tónlistarskólans í Grindavík

  • Tónlistaskólafréttir
  • 13. september 2019

Stúlknakór fyrir stelpur (4. bekk – 7. bekk) sem hafa áhuga á að kynnast skemmtilegu kórstarfi og læra ný lög.

Kennt verður einu sinni í viku á mánudögum í húsnæði tónlistarskólans. 

Verkefnin í vetur verða fjölbreytt. ...

Nánar
Mynd fyrir Hljóđfćrakynning í 4. bekk

Hljóđfćrakynning í 4. bekk

  • Tónlistaskólafréttir
  • 10. september 2019

Í síðustu viku fékk tónlistarskólinn afar skemmtilega heimsókn frá nemendum í 4. bekk. Tilefnið var að kynna þau fyrir hinum ýmsu hljóðfærum sem finna má í tónlistarskólanum. Nemendur fengu kynningu á gítar, blokkflautu, trompet, slagverk, ...

Nánar