Nýjustu tónlistarskólafréttir

Mynd fyrir Örfá pláss laus á selló

Örfá pláss laus á selló

  • Tónlistaskólafréttir
  • 28. ágúst 2020

Tónlistarskólinn fjárfesti nýlega í sellóum og eru nú örfá pláss laus til umsóknar. Hægt er að sækja um á heimasíðu tónlistarskólans:

Nánar
Mynd fyrir Kennsla í tónlistarskólanum hafin á ný

Kennsla í tónlistarskólanum hafin á ný

  • Tónlistaskólafréttir
  • 28. ágúst 2020

Kennsla í tónlistarskólanum hófst í vikunni. Vikan fór vel af stað og stendur inntaka nýrra nemenda yfir. Nú hafa flestir nýnemar hitt kennarann sinn og eru að taka sín fyrstu skref í tónlistarnáminu. Þrátt fyrir að fjarnám hafi gengið mjög vel ríkir ...

Nánar
Mynd fyrir Nemendur og forráđarmenn athugiđ!

Nemendur og forráđarmenn athugiđ!

  • Tónlistaskólafréttir
  • 3. maí 2020

Hefðbundin kennsla tónlistarskólans hefst aftur mánudaginn 4. maí samkvæmt stundaskrá.

 

 

Nánar
Mynd fyrir Próf tónlistarskólans á netinu

Próf tónlistarskólans á netinu

  • Tónlistaskólafréttir
  • 3. apríl 2020

Starfsfólk tónlistarskólans hefur nú verið að undirbúa prófatöku nemenda í gegn um netið. Tónfræðiprófin hefjast í dag og hljóðfæraprófin í kjölfarið. Kennarar skólans verða í sambandi við sína nemendur um ...

Nánar
Mynd fyrir Tónlistarskólinn fćrir námiđ yfir í fjarnám

Tónlistarskólinn fćrir námiđ yfir í fjarnám

  • Tónlistaskólafréttir
  • 16. mars 2020

Tónlistarskólanum í Grindavík hefur verið lokað til þess að forðast smit vegna covid19 veirunnar sem nú er í gangi. Kennsla fer eingöngu fram í gegn um  Showbie og hafa kennarar tekið öll gögn til kennslu með heim og eru klárir í að kenna þar inni. Allir nemendur ...

Nánar