Nýjustu tónlistarskólafréttir

Mynd fyrir Tilkynning frá tónlistarskólanum

Tilkynning frá tónlistarskólanum

  • Tónlistaskólafréttir
  • 28. maí 2018

Nú er verið að vinna úr umsóknum fyrir næsta skólaár. Ef ekki er skilað inn umsókn um áframhaldandi nám telst nemandi hættur og plássi hans er úthlutað öðrum. Hægt er að skila inn umsóknum í póstkassa tónlistarskólans við útidyr. ...

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

  • Tónlistaskólafréttir
  • 25. maí 2018

Tónlistarskólanum í Grindavík verður slitið í sal tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00. Allir nemendur þurfa að mæta og taka við vitnisburði. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum á skólaslitin.

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

  • Tónlistaskólafréttir
  • 17. maí 2018

Tónlistarskólanum í Grindavík verður slitið í sal tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00. Allir nemendur þurfa að mæta og taka við vitnisburði. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum á skólaslitin.

Nánar
Mynd fyrir Nemendur tónlistarskólans spiluđu á upplestrarkeppni

Nemendur tónlistarskólans spiluđu á upplestrarkeppni

  • Tónlistaskólafréttir
  • 9. maí 2018

Nemendur tónlistarskólans þær Auður Líf Benediktsdóttir, Hekla Sóley Jóhannsdóttir og Þórey Tea Þorleifsdóttir komu fram á upplestrarkeppni 4. bekkjar þann 8. maí. Þær stóðu sig mjög vel og voru tónlistarskólanum til sóma.

Nánar
Mynd fyrir Vetrarfrí í tónlistarskólanum 11. maí

Vetrarfrí í tónlistarskólanum 11. maí

  • Tónlistaskólafréttir
  • 9. maí 2018

Föstudaginn 11. maí verður vetrarfrí í tónlistarskólanum og fellur kennsla því niður.

Nánar