Nýjustu fréttir

Mynd fyrir Félagsstarf eldri borgara fellur niđur

Félagsstarf eldri borgara fellur niđur

  • Miđgarđsfréttir
  • 12. mars 2020

Grindavíkurbær  hefur ákveðið  að fella niður allt félagsstarf eldri borgara í óákveðinn tíma í Grindavík.  Í kjölfar þess að ...

Nánar
Mynd fyrir Bingó í Miđgarđi fellur niđur í dag

Bingó í Miđgarđi fellur niđur í dag

  • Miđgarđsfréttir
  • 11. mars 2020

Bingó sem átti að vera í dag fellur niður vegna Korona-veirunnar

Starfsfólk Miðgarðs 

Nánar

Matseđill

Föstudagur 16.október

Svínahnakki

Mánudagur 19.okt

Soðin ýsa,kartöflur,salatbar

Þriðjudagur 20.okt

Bixi og spælegg, salatbar

Miðvikudagur 21.okt

Fiskur m.hollandessósu,kartöflur,salatbar

Fimmtudagur 22.okt

Saltað folaldakjöt,salatbar

Föstudagur 23.okt

Djúpsteiktur fiskur,franskar,salat

Hægt er að prenta út matseðilinn  með því að smella hér.

Réttur til breytinga áskilinn.

Panta mat hér   eða í síma 426-8014 með dags fyrirvara. 


Tilkynningar

Mynd fyrir Fjölţćtt heilsuefling fyrir eldri aldurshópa brátt af stađ

Fjölţćtt heilsuefling fyrir eldri aldurshópa brátt af stađ

  • Miđgarđsfréttir
  • 5. febrúar 2020

Grindavíkurbær mun fljótlega hefja samtarf við Janus heilsueflingu um fjölþætta heilsueflingu fyrir 65 ára og eldri en skrifað var undir samning þess efnis við vígslu nýs íþróttahúss ...

Nánar
Mynd fyrir Almannavarnir: Svona er stađan núna

Almannavarnir: Svona er stađan núna

  • Miđgarđsfréttir
  • 28. janúar 2020

Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra hefur sent frá sér stöðuskýrslu vegna óvissustigs vegna landriss á Reykjanesskaga. Í skýrslunni er farið ítarlega yfir stöðu mála eins og hún var um miðjan dag í gær, mánudaginn 27. janúar.

Landris hefur ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

  • Miđgarđsfréttir
  • 15. janúar 2020

Matseðill vikunnar í Víðihlíð kemur seint inn að þessu sinni og beðist velvirðingar á því. Hér eru þeir dagar sem eftir eru vikunnar:

Miðvikudagur 15. janúar
Lasagne,kartöflumús,salatbar
Eftirréttur
Fimmtudagur 16. janúar

Nánar