Nýjustu bókasafnsfréttir

Mynd fyrir Starfsmađur óskast í 100% starf

Starfsmađur óskast í 100% starf

  • Bókasafnsfréttir
  • 2. maí 2019

 

Grindavíkurbær óskar eftir að ...

Nánar
Mynd fyrir Afgreiđslutími bókasafns yfir páska

Afgreiđslutími bókasafns yfir páska

  • Bókasafnsfréttir
  • 15. apríl 2019

Páskaleyfi grunnskólans hófst í dag og því langar okkur að minna á að í skólaleyfum er bókasafnið opið frá 12:30-18:00.
Breyttur afgreiðslutími verður því 15.-17. apríl, en lokað er 18.-22. apríl að báðum dögum ...

Nánar
Mynd fyrir Afgreiđslutími bókasafns í desember

Afgreiđslutími bókasafns í desember

  • Bókasafnsfréttir
  • 3. desember 2018

Afgreiðslutími bókasafnsins í desember verður eftirfarandi:

3.-20. desember - Opið frá 8:00-18:00.

21. desember - Opið frá 12:30-18:00

24.-26. desember - Lokað

27. og 28. desember - Opið frá 12:30-18:00

31. desember - Lokað

1. janúar - ...

Nánar
Mynd fyrir Skáldagyđjur í heimsókn á bókasafninu

Skáldagyđjur í heimsókn á bókasafninu

  • Bókasafnsfréttir
  • 27. nóvember 2018

Þrjá skáldagyðjur kynna nýjar bækur sínar á bókakynningu í Bókasafni Grindavíkur fimmtudagskvöldið 29. nóvember kl. 20:00. ...

Nánar
Mynd fyrir Ţetta vilja börnin sjá 2018

Ţetta vilja börnin sjá 2018

  • Bókasafnsfréttir
  • 2. nóvember 2018

Sýning á myndskreytingum í íslenskum barnabókum

Farandsýningin "Þetta vilja börnin sjá" verður opin á bókasafni Grindavíkur 1.-30. nóvember. 
Sýningin verður opin alla virka daga frá 13-18. 

Sýnendur eru:

Áslaug ...

Nánar