Nýjustu bókasafnsfréttir

Mynd fyrir Ný síđa

Ný síđa

  • Bókasafnsfréttir
  • 22. mars 2018

Eins og glöggir sjá hefur ný síða verið tekin í notkun fyrir bókasafnið og Grindavíkurbæ. 

Ef einhverjar athugasemdir eru vegna virkni síðunnar, má senda póst á andrea@grindavik.is 

Nánar
Mynd fyrir Stjörnu-Sćvar heimsćkir bókasafniđ í kvöld

Stjörnu-Sćvar heimsćkir bókasafniđ í kvöld

  • Bókasafnsfréttir
  • 14. mars 2018

Sævar Helgi Bragason, stundum betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, mun heimsækja bókasafn Grindavíkur í kvöld og fræða okkur um himingeiminn. Sævar kom líka til okkar á bókasafnið í fyrra og þá var fullt út úr dyrum og allir fóru heim með ...

Nánar
Mynd fyrir Bókasafn Grindavíkur auglýsir eftir áhugasömum ađilum í stefnumótunarvinnu

Bókasafn Grindavíkur auglýsir eftir áhugasömum ađilum í stefnumótunarvinnu

  • Bókasafn
  • 16. febrúar 2018

Langar þig að taka þátt í að móta framtíðina? Óskum eftir fólki til að taka þátt í stefnumótun fyrir bókasafnið. 
Eina skilyrðið er að vera eldri en 18 ára og hafa áhuga á málefnum safnsins. 
Engin reynsla af ...

Nánar
Mynd fyrir Rafbókasafniđ er komiđ!

Rafbókasafniđ er komiđ!

  • Bókasafn
  • 6. desember 2017

Í dag má loks formlega segja frá því að Bókasafn Grindavíkur er orðið hluti af Rafbókasafninu! Þetta eru mjög spennandi fréttir fyrir þá notendur okkar sem vilja lesa á lesbrettum og spjaldtölvum. Eins og staðan er núna er lítið af bókum á ...

Nánar
Mynd fyrir Breyttur afgreiđslutími í jólafríi grunnskólans

Breyttur afgreiđslutími í jólafríi grunnskólans

  • Bókasafn
  • 5. desember 2017

Jólafrí grunnskólans hefst 21. desember og frá þeim degi er afgreiðslutími bókasafnsins frá 12:30 til 18:00.

Skólahald hefst svo að nýju föstudaginn 5. janúar og verður afgreiðslutími safnsins þá aftur 8:00-18:00 alla virka daga.

Nánar