Nýjustu bókasafnsfréttir

Mynd fyrir Bókasafniđ lokađ föstudaginn 2. ágúst

Bókasafniđ lokađ föstudaginn 2. ágúst

  • Bókasafnsfréttir
  • 29. júlí 2019

Eins og fyrri ár er bókasafnið lokað föstudaginn fyrir verslunarmannahelgi.

Við opnum að nýju þriðjudaginn 6. ágúst kl. 12:30

Nánar
Mynd fyrir Sumartími á bókasafni

Sumartími á bókasafni

  • Bókasafnsfréttir
  • 6. júní 2019

Frá og með 1. júní til og með 22. ágúst verður bókasafnið opið frá 12:30-18:00.

 

Nánar
Mynd fyrir Afgreiđslutími bókasafns yfir páska

Afgreiđslutími bókasafns yfir páska

  • Bókasafnsfréttir
  • 15. apríl 2019

Páskaleyfi grunnskólans hófst í dag og því langar okkur að minna á að í skólaleyfum er bókasafnið opið frá 12:30-18:00.
Breyttur afgreiðslutími verður því 15.-17. apríl, en lokað er 18.-22. apríl að báðum dögum ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrsti bekkur heimsćkir bókasafniđ

Fyrsti bekkur heimsćkir bókasafniđ

  • Bókasafnsfréttir
  • 11. desember 2018

Fyrsti bekkur byrjaði daginn á bókasafninu þar sem Andrea bókasafnsstjóri las fyrir þau jólasögu, síðan fengu þau kakó og piparkökur áður en þau héldu upp í Hópsskóla.  Börnin voru stillt og góð og höfðu mjög gaman af ...

Nánar
Mynd fyrir Afgreiđslutími bókasafns í desember

Afgreiđslutími bókasafns í desember

  • Bókasafnsfréttir
  • 3. desember 2018

Afgreiðslutími bókasafnsins í desember verður eftirfarandi:

3.-20. desember - Opið frá 8:00-18:00.

21. desember - Opið frá 12:30-18:00

24.-26. desember - Lokað

27. og 28. desember - Opið frá 12:30-18:00

31. desember - Lokað

1. janúar - ...

Nánar