Nýjustu bókasafnsfréttir

Mynd fyrir Rigning, rigning, rigning

Rigning, rigning, rigning

  • Bókasafnsfréttir
  • 28. júní 2018

Þegar veðrið er svona eins og það hefur verið undanfarið, er fátt betra en að skríða undir teppi með góða bók!
Það er opið alla virka daga frá 12:30-18:00 hjá okkur og bókasafnið fer ekki í sumarfrí frekar en fyrri ár.

Nánar
Mynd fyrir Sumarlestur bókasafnsins

Sumarlestur bókasafnsins

  • Bókasafnsfréttir
  • 12. júní 2018

Sumarlestur bókasafnsins hefst að þessu sinni mánudaginn 11. júní og er fyrir nemendur í 1.-6. bekk.

Veitt verða lítil verðlaun fyrir 3, 7, 10 og 15 lesnar bækur.

Allar rannsóknir sýna að börn sem lesa yfir sumarið standa betur að vígi að hausti en ...

Nánar
Mynd fyrir Bókasafn Grindavíkur óskar eftir starfsmanni

Bókasafn Grindavíkur óskar eftir starfsmanni

  • Bókasafnsfréttir
  • 25. maí 2018

Grindavíkurbær óskar eftir að ráða starfsmann á Bókasafn Grindavíkur í 100% stöðu. Um framtíðar starf er að ræða. Starfið heyrir undir forstöðumann bókasafns.
Starfið felst m.a. í umsjón með barnastarfi og safnkennslu nemenda, afgreiðslu, ...

Nánar
Mynd fyrir Lokađ á uppstigningardag

Lokađ á uppstigningardag

  • Bókasafnsfréttir
  • 9. maí 2018

Bókasafnið er lokað á morgun, uppstigningardag.

Nánar
Mynd fyrir Blá peysa međ látúnshnöppum...

Blá peysa međ látúnshnöppum...

  • Bókasafnsfréttir
  • 23. apríl 2018

Í menningarvikunni kom Már Jónsson sagnfræðingur og kynnti bókina „Þessi sárafátæka sveit“ sem er gefin út í samvinnu við Grindavíkurbæ.

Bókin fjallar um stöðu þrjátíu og tveggja einstaklinga sem létust í Grindavík ...

Nánar