Nýjustu bókasafnsfréttir

Mynd fyrir Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

Stormfuglar Einars Kárasonar - kynning á bókmenntaarfinum

  • Bókasafnsfréttir
  • 14. september 2018

Rithöfundurinn Einar Kárason ræðir nýútkomna bók sína, Stormfuglar, sem fjallar um óveðrið á Nýfundnalandsmiðum eða Júlíveðrið 1959. Bókin er skáldsaga byggð á atburðunum þegar íslenski togarinn Máfurinn fórst undir ...

Nánar
Mynd fyrir Fjölnotapokar gefins til notenda bókasafnsins

Fjölnotapokar gefins til notenda bókasafnsins

  • Bókasafnsfréttir
  • 4. september 2018

Í tilefni af plastlausum september, ætlar bókasafnið að gefa þeim notendum sem vilja, fjölnotapoka.

Pokarnir hafa áður verið til sölu á 500 kr. og hvetjum við notendur til að nýta sér þetta í september.

Nánar
Mynd fyrir Breyttur afgreiđslutími bókasafnsins

Breyttur afgreiđslutími bókasafnsins

  • Bókasafnsfréttir
  • 22. ágúst 2018

Eins og flestir vita hefst skólastarf í grunnskóla Grindavíkur á morgun, fimmtudaginn 23. ágúst, og mun afgreiðslutími bókasafnsins breytast um leið.
Nú verður safnið opið frá klukkan 8:00-18:00 alla virka daga. 

Við bendum almennum notendum á að frá ...

Nánar
Mynd fyrir Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

  • Bókasafnsfréttir
  • 9. ágúst 2018

Sumarlesturinn hefur gengið mjög vel hjá okkur og skráðu 50 börn sig til leiks. Við viljum benda á að enn er tími til að skila inn "ískúlum" fyrir lesnar bækur, en leikurinn stendur til föstudagsins 17. ágúst.

Nánar
Mynd fyrir Bókasafniđ lokađ á morgun

Bókasafniđ lokađ á morgun

  • Bókasafnsfréttir
  • 2. ágúst 2018

Bókasafnið verður lokað á morgun, föstudag, líkt og fyrri ár vegna verslunarmannahelgar.

Starfsfólk bókasafnsins vonar að þið eigið góða helgi.

Nánar