Mynd fyrir Opinn fundur um ferđamál í Kvikunni 20. febrúar kl. 17:15

Opinn fundur um ferđamál í Kvikunni 20. febrúar kl. 17:15

 • Fréttir
 • 15. febrúar 2019

Markaðsstofa Reykjaness og Reykjanes Unesco Global Geopark í samstarfi við sveitafélögin á Suðurnesjum boða til opinna funda um ferðamál á Reykjanesi.

Á fundunum verður staða ferðaþjónustunnar á Reykjanesi rædd og farið yfir þau verkefni sem eru framundan í ...

Nánar
Mynd fyrir Kvenfélagsganga á morgun kl.11:00 frá Gjánni

Kvenfélagsganga á morgun kl.11:00 frá Gjánni

 • Fréttir
 • 15. febrúar 2019

Ganga Kvenfélags Grindavíkur verður á morgun, laugardaginn 16. febrúar. Genginn verður léttur hringur frá Gjánni klukkan 11:00

Kaffi og spjall eftir gönguna.  Allir velkomnir.

Kvenfélagskonur í Grindavík

 

Hreyfingin er holl og ...

Nánar
Mynd fyrir Grenndarkynning: Verbraut 1 og 5

Grenndarkynning: Verbraut 1 og 5

 • Fréttir
 • 15. febrúar 2019

Bæjarstjórn Grindavíkur hefur ákveðið að grenndarkynna skipulagsbreytingar við Verbraut1 og 5.  Um er að ræða óverulegar breytingar á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingar eru gerðar á deiliskipulagi miðbær – hafnarsvæði og deiliskipulagi gamla ...

Nánar
Mynd fyrir Instagram-leik lýkur á miđnćtti

Instagram-leik lýkur á miđnćtti

 • Fréttir
 • 15. febrúar 2019

Vel yfir 100 myndir hafa borist inn á Instagram-smáforritið undir hasstagginu #grindavikvetur en fresturinn til að senda inn mynd í Instagram-leikinn í tilefni menningarviku er fram að miðnætti í kvöld.  Allar myndir undir myllu-merkinu eru ...

Nánar

Járngerđur

2. tölublað Járngerðar kom út á haustdögum. Skólamál eru áberandi í blaðinu og þá er sumarið gert upp frá ýmsum sjónarhornum.

Mynd fyrir 10. flokkur stúlkna keppir um bikarinn á móti Njarđvík í dag kl.18:00

10. flokkur stúlkna keppir um bikarinn á móti Njarđvík í dag kl.18:00

 • Fréttir
 • 15. febrúar 2019

Í dag kl. 18:00 mun 10. flokkur stúlkna í körfuknattleik, berjast um bikarinn í Laugardalshöllinni á móti Njarðvík. Því er um að ræða hreina Suðurnesjabaráttu. Fólk er hvatt til að mæta og styðja stelpurnar okkar. Leikurinn er sýndur beint á ...

Nánar
Mynd fyrir Nýuppgert nestishús komiđ í Selskóg

Nýuppgert nestishús komiđ í Selskóg

 • Fréttir
 • 15. febrúar 2019

Það er nóg að gera hjá þjónustudeild bæjarins þessa dagana en strákarnir í þjónustumiðstöðinni notuðu á dögunum frostið til þess að koma fyrir nýuppgerðu  nestishúsi í Selskógi. Það ætti því ...

Nánar
Mynd fyrir Fiskihlađborđ í Víđihlíđ á laugardaginn

Fiskihlađborđ í Víđihlíđ á laugardaginn

 • Fréttir
 • 15. febrúar 2019

Velunnarar eldri borgara í Grindavík bjóða í fiskihlaðborð, í matsal Víðihlíðar, laugardaginn 16.febrúar kl.12. Allir eldri borgarar í Grindavík velkomnir!

 

Nánar

Viđburđir

Fundur 20. febrúar 2019

Opinn fundur um ferđamál í Kvikunni

Skemmtun 8. mars 2019

Kútmaginn 2019