Kvennafrídagurinn 2016 - ýmsar stofnanir loka fyrr

Mánudaginn 24. október munu konur víðsvegar um land leggja niður störf kl. 14:38. Aðgerðin er táknræn en meðalatvinnutekjur kvenna eru 70,3% af meðalatvinnutekjum karla. Daglegum vinnuskyldum kvenna er því lokið kl. 14:38 Konur sem starfa hjá Grindavíkurbæ munu taka þátt í þessum aðgerðum og mun leikskólarnir loka kl. 14:15 á mánudaginn. Grindvískar konur ætla að sýna samstöðu í verki og ganga fylktu liði frá grunnskólanum við Ásabraut kl. 14:38 og safnast saman á Salthúsinu. Biðjum við alla Grindvíkinga að sýna þessari kjarabaráttu skilning og stuðning.

>> MEIRA
Kvennafrídagurinn 2016 - ýmsar stofnanir loka fyrr
Tónlistarskólin tekur ţátt í kvennafrídeginum 2016

Tónlistarskólin tekur ţátt í kvennafrídeginum 2016

Mánudaginn 24. október munu kennslukonur tónlistarskólans taka þátt í kvennafrídeginum. Kennslukonur...

>> MEIRA
Ţađ er gaman ađ syngja í barnakór!

Ţađ er gaman ađ syngja í barnakór!

Nú er barnakór tónlistarskólans að fara á fullt. Margt skemmtilegt verður brallað í vetur. Æft...

>> MEIRA
Opiđ sviđ á Bryggjunni í kvöld

Opiđ sviđ á Bryggjunni í kvöld

Blásið er til októberfests á kaffihúsinu Bryggjunni núna á föstudaginn 21. október kl .21:30....

>> MEIRA
Viđtal viđ Jón Axel í Morgunblađinu í dag

Viđtal viđ Jón Axel í Morgunblađinu í dag

Í Morgunblaðinu í dag er nokkuð ítarlegt viðtal við körfuknattleiksmanninn unga, Jón Axel Guðmundsson,...

>> MEIRA
Kattafans í Grindavík

Kattafans í Grindavík

Á dögunum var haustsýning Kynjakatta haldin hér í Grindavík, en formaður Kynjakatta...

>> MEIRA
Kennsla samkvćmt stundaskrá í tónlistarskólanum mánudaginn 24.október

Kennsla samkvćmt stundaskrá í tónlistarskólanum mánudaginn 24.október

Vakin er athygli á því að þrátt fyrir starfsdag í grunnskólanum mánudaginn 24. október...

>> MEIRA
Grindavík.is fótur