Stelpurnar steinlágu gegn Keflavík

Grindavíkurkonur heimsóttu Keflavík um helgina þar sem Keflvíkingar náðu heldur betur að hefna fyrir bikarúrslitaleikinn og unnu nokkuð öruggan sigur 82-54. Á sama tíma unnu Valsstúlkur sinn leik og annað kvöld er því hreinn úrslitaleikur í boði þar sem Valsstúlkur heimsækja Röstina í síðustu umferð deildarinnar. Sigurvegarinn í þeim leik mun væntanlega tryggja sér 4. sætið í deildinni og síðasta sætið í úrslitakeppninni.

>> MEIRA
Stelpurnar steinlágu gegn Keflavík
Páskabingó Kvenfélagsins í kvöld

Páskabingó Kvenfélagsins í kvöld

Páskabingó Kvenfélagsins, fyrir 16 ára og eldri, verður haldið í kvöld, þriðjudaginn 31. mars,...

>> MEIRA
Nýr fréttavefur um Grindavík, grindavik.is

Nýr fréttavefur um Grindavík, grindavik.is

Nýr fréttavefur um Grindavík hefur tekið til starfa, grindavik.net. Í fréttatilkynningu...

>> MEIRA
Blađaútgáfa um Suđurnesjadeildirnar

Blađaútgáfa um Suđurnesjadeildirnar

Norræna félagið í Grindavík var endurvakið fyrr á árinu. Félagið stóð fyrir skemmtilegum...

>> MEIRA
Flott foreldranámskeiđ

Flott foreldranámskeiđ

Hluti af forvarnaverkefni Grindavíkurbæjar er að standa fyrir foreldranámskeiðum til að efla foreldrafærni almennt....

>> MEIRA
Lokađ páskahelgina

Lokađ páskahelgina

Bókasafnið verður lokað alla páskahelgina, þar með talinn laugardagurinn 4. apríl, n.k. Opið eins og...

>> MEIRA
Skemmtilegar myndir frá Skólahreysti

Skemmtilegar myndir frá Skólahreysti

Skólahreysti var haldið í Reykjanesbæ 19.mars sl. Fyrir hönd Grunnskóla Grindavíkur kepptu þau >> MEIRA

Grindavík.is fótur