Mynd fyrir Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

Framkvćmdir hafnar á Grindavíkurvegi

 • Fréttir
 • 21. september 2018

Eins og Grindvíkingar og nærsveitungar hafa tekið eftir eru framkvæmdir við breikkun Grindavíkurvegar loks hafnar.  Uppbygging breikkunarinnar fer fram í áföngum og verður vegurinn breikkaður beggja vegna. Þetta er gert til að viðhalda sömu miðlínu og áður í veginum og ...

Nánar
Mynd fyrir Leitađ ađ nýjum verkefnastjóra Reykjanes Unesco Global Geopark

Leitađ ađ nýjum verkefnastjóra Reykjanes Unesco Global Geopark

 • Fréttir
 • 21. september 2018

Reykjanes UNESCO Global Geopark leitar að kraftmiklum einstaklingi í krefjandi starf verkefnastjóra sem vinnur að fjölbreyttum verkefnum Jarðvangsins.

Starfið er fjölbreytt og spennandi í umhverfi þar sem sjálfstæði og frumkvæði í starfi er nauðsynlegt. Reykjanes UNESCO Global Geopark er ...

Nánar
Mynd fyrir Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

Hljóđfćragerđ fyrir nemendur í 5. og 6. bekk

 • Tónlistaskólafréttir
 • 21. september 2018

Í vetur býðst nemendum í 5. og 6. bekk að leggja stund á hljóðfæragerð í tengslum við tónlistarkennslu í bundnu vali sem er samvinnuverkefni grunnskólans og tónlistarskólans. Unnið er með ýmis efni úr umhverfinu til að skapa nothæf hljóðfæri ...

Nánar
Mynd fyrir Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG laugardaginn 29. september

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG laugardaginn 29. september

 • Íţróttafréttir
 • 20. september 2018

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG verður haldið laugardaginn 29. september í íþróttahúsinu. Húsið opnar kl. 20:00 og borðhald kl. 20:30. Helgi Björns og reiðmenn vindanna/SSsól leika fyrir dansi að borðhaldi loknu. 

Miðasala er hafin í Gula húsinu hjá Eiríki ...

Nánar

Járngerđur

1. tölublað Járngerðar er helgað Menningarviku Grindavíkur, en dagskrá hennar ásamt umfjöllun um viðburði er að finna í blaðinu

Mynd fyrir 1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

1. bekkur í heimsókn á Ásabraut

 • Grunnskólafréttir
 • 18. september 2018

1.bekkur kom í heimsókn á Ásabrautina í morgun ásamt kennurum sínum, þeim Rósu Signý, Maríu Eir, Magneu og Rósey. Þau fóru í heimsókn á bókasafnið auk þess sem þau voru að vinna í verkefni í samfélagsfræði þar sem ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík falliđ úr Pepsi-deild kvenna

Grindavík falliđ úr Pepsi-deild kvenna

 • Íţróttafréttir
 • 18. september 2018

Það var sannkallaður lífróður hjá Grindavík í Pepsi-deild kvenna í gær þegar liðið sótti KR heim. Grindavík varð að taka öll þrjú stigin til að halda voninni um sæti í efstu deild að ári á lífi. Það fór ...

Nánar
Mynd fyrir Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

Vilt ţú eiga forsíđumynd Járngerđar?

 • Fréttir
 • 18. september 2018

Annað tölublað Járngerðar kemur út á næstu dögum en það vantar ennþá eitt lykilatriði til að fullkomna blaðið, og það er forsíðumyndin! Undanfarin ár höfum við leitað fanga víða fyrir forsíðuna, og oftar en ekki notað glæsilegar ...

Nánar

Viđburđir

Knattspyrnuleikur 22. september 2018

Grindavík - FH kl. 14:00 (mfl. kvk)

Knattspyrnuleikur 23. september 2018

KA - Grindavík kl. 14:00 (mfl. kk)

Knattspyrnuleikur 29. september 2018

Grindavík - ÍBV kl. 14:00 (mfl. kk)

Skemmtun 29. september 2018

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG