Mynd fyrir Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins á morgun

 • Fréttir
 • 30. mars 2020

505. fundur bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í Gjánni, þriðjudaginn 31. mars 2020 og hefst kl. 17:00. Vegna aðstæðna verður fundurinn fyrir luktum dyrum með fjarfundarfyrirkomulagi og ekki streymt. 
 
Dagskrá: 
 
Almenn ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurbćr auglýsir eftir forstöđumanni Ţrumunnar

Grindavíkurbćr auglýsir eftir forstöđumanni Ţrumunnar

 • Fréttir
 • 30. mars 2020

Grindavíkurbær auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns Þrumunnar, félagsmiðstöðvar fyrir börn og unglinga. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum leiðtoga.

Helstu verkefni:

 • Vinnur starfsáætlun fyrir félagsmiðstöðina ...

  Nánar
Mynd fyrir Bćjarmálafundir falla niđur í kvöld

Bćjarmálafundir falla niđur í kvöld

 • Fréttir
 • 30. mars 2020

Bæjarmálafundir sem alla jafna eru haldnir á vegum stjórnmálaflokka í Grindavík kvöldið fyrir bæjarstjórnarfund fara ekki fram vegna samkomubanns. Bæjarstjórnarfundurinn á morgun verður ekki streymt eins og vanalega þar sem hann mun fara fram í gegnum ...

Nánar
Mynd fyrir Fór til Fćreyja međ Gullfossi, sendi flöskuskeyti og fékk svar úr Grindavík

Fór til Fćreyja međ Gullfossi, sendi flöskuskeyti og fékk svar úr Grindavík

 • Fréttir
 • 30. mars 2020

Yfir 50 ára gamalt bréf frá Guðna Gústafssyni kom í leitirnar um daginn þegar Ragnhildur Ragnarsdóttir, fyrrum blaðamaður og kennari var við tiltekt í bílskúrnum hjá sér. Ragnhildur fór árið 1965 til Færeyja með skipinu Gullfossi þá 11 ára ...

Nánar
Mynd fyrir Ertu í sóttkví eđa einangrun? Nýttu ţér tćknina í samkomubanni!

Ertu í sóttkví eđa einangrun? Nýttu ţér tćknina í samkomubanni!

 • Fréttir
 • 27. mars 2020

Hátt í ellefu þúsund landsmenn eru nú í einangrun eða sóttkví vegna kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Samfélag um heim allan hefur umturnast og fólk heldur sig heima við. Víða um heim gildir útgöngubann. Hér á landi er fólk ...

Nánar
Mynd fyrir Hvatningarverđlaun Grindavíkurbćjar í frćđslumálum

Hvatningarverđlaun Grindavíkurbćjar í frćđslumálum

 • Fréttir
 • 27. mars 2020

Til að auka jákvæða umfjöllun um skólastarf og/eða fræðslustarf í Grindavík eru veitt hvatningarverðlaun í fræðslumálum. Hvatningarverðlaunin eru hrós til þeirra sem hafa sýnt framúrskarandi vinnu í skólastarfi og/eða fræðslustarfi í ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavíkurbćr greiđir allan kostnađ vegna skólamáltíđa í apríl

Grindavíkurbćr greiđir allan kostnađ vegna skólamáltíđa í apríl

 • Fréttir
 • 27. mars 2020

Foreldrar barna í Grindavík greiða enga áskrift vegna apríl 2020 óháð því hvort henni hafi verið sagt upp formlega af hálfu foreldra eða ekki.

Skólamatur leggur til máltíðir daglega á grundvelli upplýsinga frá ritara í Grunnskóla ...

Nánar