Grindavík áfram í bikarnum eftir sigur á KA

Grindavík er komið áfram í Borgunarbikar karla eftir sigur á KA í jöfnum og spennandi leik sem lauk með 1-0 sigri okkar manna. Björn Berg Bryde skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks. Grindvíkingar eru því komnir í 16-liða úrslit bikarsins en urðu þó fyrir nokkrum skakkaföllum í leiknum þar sem þeir Andri Rúnar Bjarnason og Úlfar Hrafn Pálsson þurftu báðir að yfirgefa völlinn í fyrri hálfleik vegna meiðsla.

>> MEIRA
Grindavík áfram í bikarnum eftir sigur á KA
Boccia í íţróttahúsinu í dag

Boccia í íţróttahúsinu í dag

Íþróttafélagið NES verður með boccia-æfingu í dag, fimmtudag, kl. 17:00-18:30 í íþróttahúsinu...

>> MEIRA
Leikskólinn Laut 10 ára

Leikskólinn Laut 10 ára

Leikskólinn Laut fagnaði 10 ára afmæli sínu mánudaginn 23. maí. Dagurinn byrjaði á því...

>> MEIRA
Glćsileg 20 ára afmćlisdagskrá Sjóarans síkáta

Glćsileg 20 ára afmćlisdagskrá Sjóarans síkáta

Dagskrá Sjóarans síkáta er tilbúin og verður dreift í öll hús á morgun. Hins vegar...

>> MEIRA
Götuhlaup Sjóarans síkáta og Ullmax

Götuhlaup Sjóarans síkáta og Ullmax

Götuhlaup Sjóarans síkáta og Ullmax 2016 verður haldið í annað sinn miðvikudaginn, 1. júní...

>> MEIRA
Hinrik og Nökkvi í Vestra

Hinrik og Nökkvi í Vestra

Körfuknatt­leikslið Vestra samdi við þá Hinrik Guðbjarts­son og Nökkva Harðar­son síðastliðinn...

>> MEIRA
Kynning á barna- og unglingastarfi GG í Gjánni

Kynning á barna- og unglingastarfi GG í Gjánni

Kynningarfundur barna- og unglingastarfs Golfklúbbs Grindavíkur verður í Gjánni í kvöld miðvikudaginn...

>> MEIRA
Grindavík.is fótur