Mynd fyrir Dagskrá leikjanámskeiđs númer tvö

Dagskrá leikjanámskeiđs númer tvö

 • Fréttir
 • 22. júní 2018

Leikjanámskeið sumarsins eru nú komin á fullt skrið og fyrsta námskeið sumarsins klárast í dag. Alls verða 4 námskeið í boði í sumar, fyrir og eftir hádegi hverju sinni. Allar helstu upplýsingar um námskeið sumarins má sjá

Nánar
Mynd fyrir Lokanir á sunnudaginn vegna Íslandsmótsins í hjólreiđum

Lokanir á sunnudaginn vegna Íslandsmótsins í hjólreiđum

 • Fréttir
 • 22. júní 2018

Íslandsmeistaramót í götuhjólreiðum (e. Road Race) – hópstart – verður haldið sunnudaginn 24. júní 2018, kl. 9:00. Rásmark og endamark er í Grindavík og má búast við töfum og lokunum á umferð á Suðurstrandarvegi og Krýsuvík vegna ...

Nánar
Mynd fyrir Bilun í hitaveitubrunnum viđ Seljabót - viđgerđ hefst á mánudaginn

Bilun í hitaveitubrunnum viđ Seljabót - viđgerđ hefst á mánudaginn

 • Fréttir
 • 22. júní 2018

Upp er komin bilun í hitavatnsbrunnum við Seljabót og mun viðgerð hefjast mánudaginn 25. júní. Áætlað er að vinnan taki 2-3 daga með öllu en vatnsleysið mun væntanlega vara mun skemur. Á myndinni hér að ofan má sjá þau hús sem væntanlega munu finna fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Líf í lundi í Selskógi á morgun

Líf í lundi í Selskógi á morgun

 • Fréttir
 • 22. júní 2018

Skógræktarfélag Grindavíkur hvetur alla til að koma við í Selskógi á morgun laugardag milli klukkan 10:00 og 12:00 og njóta útiverunnar. Tilvalið að taka með sér nesti og upplifa náttúruna, fara í leiki, göngur og fleira. Skógræktarfélagið verður ...

Nánar

Járngerđur

1. tölublað Járngerðar er helgað Menningarviku Grindavíkur, en dagskrá hennar ásamt umfjöllun um viðburði er að finna í blaðinu

Mynd fyrir Kveđja og ţakkir frá Sjóaranum síkáta

Kveđja og ţakkir frá Sjóaranum síkáta

 • Sjóarinn síkáti
 • 22. júní 2018

Kæru Grindvíkingar og aðrir sem heimsóttu hátíðina Sjóarann síkáta fyrstu helgina í júní!

Hátíðin í ár var vel sótt og heimamenn lögðust allir á eitt við að gera hátíðina sem glæsilegasta. Hátíð ...

Nánar
Mynd fyrir Jónsmessuganga Bláa Lónsins og Grindavíkurbćjar á morgun, laugardag

Jónsmessuganga Bláa Lónsins og Grindavíkurbćjar á morgun, laugardag

 • Fréttir
 • 22. júní 2018

Jónsmessuganga Bláa Lónsins og Grindavíkurbæjar verður á morgun, laugardaginn 23. júní. Gangan hefst kl. 19.00 og lagt verður af stað frá Sundlaug Grindavíkur.

Gengið verður uppá fjallið Þorbjörn þar sem varðeldur verður tendraður. ...

Nánar
Mynd fyrir Skrifađ undir fjóra leikmannasamninga í gćr

Skrifađ undir fjóra leikmannasamninga í gćr

 • Íţróttafréttir
 • 22. júní 2018

Í gærkvöldi skrifuðu fjórir leikmenn undir samninga við lið Grindavíkur í meistaraflokki karla. Hlynur Hreinsson skrifaði undir eins árs samning um að spila með liðinu en hann kemur frá FSu þar sem hann hefur verið lykilmaður undanfarin ár. Grindvíkingurinn Nökkvi ...

Nánar

Viđburđir

Skemmtun 23. júní 2018

Líf í lundi, Selskógi

Knattspyrnuleikur 24. júní 2018

ÍBV - Grindavík kl. 16:00 (mfl. kvk)

Knattspyrnuleikur 1. júlí 2018

ÍBV - Grindavík kl. 16:00 (mfl. kk)

Knattspyrnuleikur 4. júlí 2018

Grindavík - KR kl. 19:15 (mfl. kvk)

Knattspyrnuleikur 7. júlí 2018

FH - Grindavík kl. 12:25 (mfl. kk)