Mynd fyrir Bakvaktasími Grindavíkurbćjar

Bakvaktasími Grindavíkurbćjar

 • Fréttir
 • 17. september 2019

Þjónustumiðstöð Grindavíkurbæjar vill vekja athygli íbúa á bakvaktasíma bæjarins. Bakvaktasími Grindavíkurbæjar er ætlaður þeim sem þurfa að ná í þjónustu- eða tæknisvið bæjarins, utan hefðbundis vinnutíma, vegna ...

Nánar
Mynd fyrir Viđ Grunnskóla Grindavíkur er laust starf viđ ţrif

Viđ Grunnskóla Grindavíkur er laust starf viđ ţrif

 • Fréttir
 • 17. september 2019

Við Grunnskóla Grindavíkur er laust starf við þrif. Vinnutími er frá kl. 13-16 eða eftir samkomulagi.  
Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg M. Sveinsdóttir skólastjóri í síma 420-1200. 

Nánar
Mynd fyrir Nýjar reglur um styrki vegna íţróttaafreka

Nýjar reglur um styrki vegna íţróttaafreka

 • Fréttir
 • 16. september 2019

Bæjarráð Grindavíkur samþykkti á fundi sínum sl. þriðjudag nýjar reglur um styrki vegna íþróttaafreka. Reglurnar taka gildi um næstu áramót og leysa af hólmi reglugerð Íþrótta- og afrekssjóðs Grindavíkur frá 2009. Samkvæmt reglunum ...

Nánar
Mynd fyrir Starfsmađur óskast viđ íţróttamiđstöđ Grindavíkur

Starfsmađur óskast viđ íţróttamiđstöđ Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. september 2019

Grindavíkurbær auglýsir eftir starfsmanni  til að starfa við íþróttamiðstöðina.                    
Helstu verkefni eru öryggisgæsla í sundlaug,  klefavarsla  ( kvennaklefa),  ræstingar, eftirlit og afgreiðsla. Um er að ...

Nánar
Mynd fyrir Stelpurnar taka á móti Haukum í síđasta heimaleik sumarsins á eftir

Stelpurnar taka á móti Haukum í síđasta heimaleik sumarsins á eftir

 • Fréttir
 • 13. september 2019

Þá er komið að síðasta heimaleiknum hjá stelpunum, en þær taka á móti Haukum á Mustad vellinum á eftir kl. 17:15. Þetta er leikur sem þær verða að ná í sigur, þannig er staðan í spennandi Inkasso-deildinni.


Það er aldrei ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 13. september 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar
Mynd fyrir Hreinsađ í Sandvík í dag á árlegum strandhreinsunardegi

Hreinsađ í Sandvík í dag á árlegum strandhreinsunardegi

 • Fréttir
 • 13. september 2019

Sendiráð Bandaríkjanna og Blái herinn bjóða fólki að taka þátt í árlegum strandhreinsunardegi föstudaginn 13. september sem að þessu sinni fer fram í Sandvík á Reykjanesi.

„Sameinuð höldum við áfram að hreinsa fjörur Íslands og ...

Nánar