Mynd fyrir Göngur í sumar - Skógfellsstígur

Göngur í sumar - Skógfellsstígur

 • Fréttir
 • 26. maí 2020

Nú er sumarið að ganga í garð og margir að huga að skemmtilegri útivist. Í allt sumar ætlum við að koma með hugmyndir að góðum gönguleiðum í kringum Grindavík. Fyrsta gönguleiðin er Skógfellstígurinn. Skemmtileg leið frá Vogunum yfir ...

Nánar
Mynd fyrir Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins í dag

 • Fréttir
 • 26. maí 2020

Bæjarstjórn Grindavíkur kemur saman til fundar í dag kl. 17:00 í bæjarstjórnarsal Grindavíkur. Fundurinn verður venju samkvæmt einnig í beinni útsendingu á Youtube-rás Grindavíkurbæjar.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 

Almenn mál

Nánar
Mynd fyrir Öflugir sumarstarfsmenn teknir til starfa

Öflugir sumarstarfsmenn teknir til starfa

 • Fréttir
 • 26. maí 2020

Grindavíkurbær hefur skapað um 50 ný störf í sumar en flest þeirra verða í nýjum umhverfishópi þjónustumiðstöðvar. Hópurinn er mjög öflugur og vinnur hratt og örugglega. Þetta má þegar sjá í fegrun bæjarins en undanfarna daga hefur ...

Nánar
Mynd fyrir Gefins hellur viđ íţróttahúsiđ

Gefins hellur viđ íţróttahúsiđ

 • Fréttir
 • 25. maí 2020

Notuðum hellum hefur verið komið fyrir á brettum til móts við krikjuna á bílaplaninu við íþróttahúsið. Íbúum Grindavíkurbæjar er velkomið að sækja sér efni ef þá vantar. 

Nánar
Mynd fyrir Örfá sćti laus á söngnámskeiđ hjá Bertu Dröfn

Örfá sćti laus á söngnámskeiđ hjá Bertu Dröfn

 • Fréttir
 • 25. maí 2020

Berta Dröfn Ómarsdóttir býður upp á söngnámskeið í Grindavík 8.-12. júní fyrir börn á aldrinum 8-13 ára (2.-7. bekkur). Kennt verður í litlum hópum, í 50 mín á dag. 

Farið verður yfir undirstöðuatriði í ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalsafnađarfundur Grindavíkursóknar

Ađalsafnađarfundur Grindavíkursóknar

 • Fréttir
 • 25. maí 2020

Aðalsafnaðarfundur Grindavíkursóknar fyrir árið 2019 verður haldinn í Grindavíkurkirkju á morgun 26. maí klukkan 18:00. Fundurinn fer fram í safnaðarheimilinu og á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. 

Sóknarnefndin

Nánar
Mynd fyrir 4.Á er sigurvegari spurningakeppni miđstigs

4.Á er sigurvegari spurningakeppni miđstigs

 • Grunnskólafréttir
 • 22. maí 2020

Í dag fór fram úrslitaviðureignin í spurningakeppni miðstigsins. Þar mættust nemendur 4.Á og nemendur 6.GD. Bæði lið höfðu staðið sig frábærlega á leið sinni í úrslitin og var búist við spennandi viðureign. Að lokum voru það krakkarnir ...

Nánar