Mynd fyrir Bćjarstjórn Grindavíkur - dagskrá 491. fundar

Bćjarstjórn Grindavíkur - dagskrá 491. fundar

 • Fréttir
 • 18. desember 2018

491. fundur Bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, að Víkurbraut 62, þriðjudaginn 18. desember 2018 og hefst kl. 17:00. Fundurinn verður einnig í beinni útsendingu á netinu í gegnum Youtube rás ...

Nánar
Mynd fyrir Kristín María ráđin upplýsinga- og markađsfulltrúi

Kristín María ráđin upplýsinga- og markađsfulltrúi

 • Fréttir
 • 18. desember 2018

Kristín María Birgisdóttir hefur verið ráðin upplýsinga- og markaðsfulltrúi Grindavíkurbæjar. Um nýtt starf er að ræða en upplýsingamálum bæjarins sinnti áður Siggeir Ævarsson. Með nýju starfi er markaðs- og ...

Nánar
Mynd fyrir Helgihald Grindavíkurkirkju um jól og áramót

Helgihald Grindavíkurkirkju um jól og áramót

 • Fréttir
 • 18. desember 2018

Aðfangadagur 24. desember, kl 18:00
Aftansöngur-  Hátíðarguðsþjónusta
Kór Grindavíkurkirkju syngur
Einsöngvari: Melkorka Ýr Magnúsdóttir
Organisti: Erla Rut Káradóttir
 
Miðnæturmessa kl. 23:30 
Nóttin var sú ...

Nánar
Mynd fyrir Jólahátíđ skólans og jólafrí

Jólahátíđ skólans og jólafrí

 • Grunnskólafréttir
 • 18. desember 2018

Fimmtudagurinn 20. desember er síðasti kennsludagur fyrir jól, tvöfaldur dagur sem endar með jólagleði hjá öllum hópum.
Litlu jólin verða á eftirfarandi tímum:
Yngsta stig kl. 16:00 
Miðstig kl. 17:00 
Elsta stig kl. 18:30
Dansleikur á vegum ...

Nánar

Járngerđur

2. tölublað Járngerðar kom út á haustdögum. Skólamál eru áberandi í blaðinu og þá er sumarið gert upp frá ýmsum sjónarhornum.

Mynd fyrir Gjaldskrá Lautar fyrir áriđ 2019

Gjaldskrá Lautar fyrir áriđ 2019

 • Lautafréttir
 • 18. desember 2018

Leikskólagjöld 2019


Tímagjald, almennt gjald 3.440

Tímagjald, einstæðir foreldrar og námsmenn 2.590

Viðbótar 15 mín, fyrir 1.170

Viðbótar 15 mín, eftir 1.170

Afsláttarreglur, gilda með skólaseli og vistun hjá ...

Nánar
Mynd fyrir Knattspyrnudeild Grindavíkur

Knattspyrnudeild Grindavíkur

 • Fréttir
 • 17. desember 2018

Maciej Majewski markvörður hefur framlengt samning sinn við Knattspyrnudeild Grindavíkur til næstu tveggja ára.

Nánar
Mynd fyrir Bćjarmálafundur Sjálfstćđisfélags Grindavíkur

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisfélags Grindavíkur

 • Fréttir
 • 17. desember 2018

Síðasti bæjarmálafundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur árið 2018 verður haldinn mánudaginn 17. desember kl. 20:00 að Víkurbraut 25.

Fundarefni: Málefni bæjarstjórnarfundar þriðjudaginn 18. desember og önnur þau mál sem fundarmenn ...

Nánar