Mynd fyrir Tilbođ í anda Fjörugs föstudags

Tilbođ í anda Fjörugs föstudags

 • Fréttir
 • 1. desember 2020

Stórir afsláttadagar hafa nú allir runnið sitt skeið víðast hvar. Singles day var þann 11. nóvember, Black Friday sl. föstudag og Cyber monday var í gær. Þrátt fyrir það eru enn í gangi afslættir sem hægt er að nýta sér, hvort sem er fyrir jólagjafir ...

Nánar
Mynd fyrir Pósturinn mun bćta ţjónustuna í Grindavík

Pósturinn mun bćta ţjónustuna í Grindavík

 • Fréttir
 • 1. desember 2020

Pósturinn hefur brugðist við mótmælum bæjaryfirvalda að loka hafi þurfti á pósthús bæjarins. Loka þurfti útibúi Landsbankans vegna sóttvarnaaðgerða en með lokuninni varð að loka þjónustu Póstsins í bænum þar sem þeir eru ...

Nánar
Mynd fyrir Rekur ţú metnađarfullt ferđaţjónustufyrirtćki?

Rekur ţú metnađarfullt ferđaţjónustufyrirtćki?

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2020

Rekur þú metnaðarfullt ferðaþjónustufyrirtæki? Viltu gera enn betur? Jafnvel nýta rólega tímann núna og styrkja stoðirnar áður en allt fer á fullt aftur?

Nánar
Mynd fyrir Jólahurđir í Laut

Jólahurđir í Laut

 • Lautarfréttir
 • 30. nóvember 2020

Við hér í Laut höfum verið að dunda okkur að skreyta hurðarnar hjá okkur og hér má sjá árangurinn. Við skorum á aðrar stofnanir hjá Grindavíkurbær sem og önnur fyrirtæki að gera slíkt hið sama , veitir ekki af á þessum tímum að hafa ...

Nánar
Mynd fyrir Njótum augnabliksins – hér og nú

Njótum augnabliksins – hér og nú

 • Fréttir
 • 30. nóvember 2020

Þegar samkomum fækkar gefst tækifæri til að hægja aðeins á. Nýtum þessar aðstæður til að njóta augnabliksins og dvelja meira í núinu. Tökum eftir fegurðinni í litlu hlutunum í kringum okkur og í náttúrunni með öllum skynfærum. Leyfum ...

Nánar
Mynd fyrir Lausar eru til umsóknar ţrjár íbúđir viđ Austurveg 5 (Víđihlíđ)

Lausar eru til umsóknar ţrjár íbúđir viđ Austurveg 5 (Víđihlíđ)

 • Fréttir
 • 27. nóvember 2020

Forsenda þess að geta sótt um íbúð er að umsækjandi uppfylli öll eftirfarandi skilyrði: 
a. Umsækjandi um íbúð skal hafa náð 72 ára aldri 
b. Umsækjandi skal hafa átt lögheimili samfellt í sveitarfélaginu í 12 ...

Nánar
Mynd fyrir Mikiđ úrval gjafavöru í Grindavík

Mikiđ úrval gjafavöru í Grindavík

 • Fréttir
 • 27. nóvember 2020

Í dag er hinn svokallaði Svarti föstudagur (e. Black Friday) og hinar ýmsu verslanir bjóða nú upp á afslætti og tilboð af því tilefni. Hér í Grindavík er úrval vara sem hægt er að láta í jólapakkann og eru íbúar hvattir til að ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvíkingar styđja viđ Taekwondo deild međ kaupum á vinsćlli Ţristamús

Grindvíkingar styđja viđ Taekwondo deild međ kaupum á vinsćlli Ţristamús

 • Fréttir
 • 26. nóvember 2020

Hin svokallaða Þristamús sem framleidd er á Barion veitingastaðnum í Reykjavík hefur farið sigurför um landið. Nú eru nokkur íþróttafélög með fjáröflun fyrir sínar deildir með því að láta ágóða af hverri keyptri ...

Nánar
Mynd fyrir Kvenfélagskonur baka saman betra samfélag

Kvenfélagskonur baka saman betra samfélag

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2020

Um þessar mundir stendur yfir landssöfnunin Gjöf til allra kvenna á vefum Kvenfélagssambands Íslands en markmiðið er að safna fyrir tækjakosti og hugbúnaði honum tengdum sem mun rafvæða landið og stuðla að bættri heilsuvernd kvenna um allt ...

Nánar

Myndbönd

Mynd fyrir Viđhald gatnalýsingar í Grindavík

Viđhald gatnalýsingar í Grindavík

 • Fréttir
 • 25. nóvember 2020

Consensa fyrir hönd Grindavíkurbæjar óskar eftir tilboðum í viðhaldsþjónustu á gatnalýsingarkerfi í eigu Grindavíkurbæjar. Gatnalýsingarkerfið samanstendur af dreifikerfi (strengir og tengiskápar), ljósastaurum ...

Nánar
Mynd fyrir Gefđu aukagjafir um jólin

Gefđu aukagjafir um jólin

 • Fréttir
 • 24. nóvember 2020

Grindvíkingar eru hvattir til að kaupa aukagjafir fyrir jólin, merkja fyrir hvaða aldur þær henta og koma þeim fyrir undir fallega jólatrénu í Kvikunni, Hafnargötu 12a.

Tekið er við gjöfunum til 13. desember.

Þeim gjöfum sem skilað er ...

Nánar
Mynd fyrir Ljóđiđ Vonin, hugmynd frá börnunum

Ljóđiđ Vonin, hugmynd frá börnunum

 • Grunnskólafréttir
 • 23. nóvember 2020

Er ekki gott að eiga von?
Í tengslum við dag íslenskrar tungu vann hluti 2.bekkjar að verkefnum tengdu ljóðum eftir þjóðskáldið Jónas Hallgrímsson. 
Ýmis vinna var unnin og settu börnin tvö ljóð upp á vegg skólans. Þau lærðu að ...

Nánar