Grindavík vann grannaslaginn í Ljónagryfjunni

Grindavík vann góðan sigur á nágrönnum okkar í Njarðvík í gærkvöldi, 79-87. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en Grindavík tók gott áhlaup í lokin sem að Lewis Clinch leiddi og uppskar að launum dýrmætan sigur. Lewis tók tvær rosalegar troðslur á lokasprettinum og hélt Fannar Ólafsson ekki vatni yfir þeim í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 sport.

>> MEIRA
Grindavík vann grannaslaginn í Ljónagryfjunni
Lokaspretturinn í Allir lesa!

Lokaspretturinn í Allir lesa!

Lestrarhestar athugið! Næstkomandi sunnudag er síðasti keppnisdagur í lestrarlandsleiknum Allir lesa. Nemendur, starfsmenn...

>> MEIRA
Bekkjarfundir góđur grunnur fyrir Stuđboltafundina

Bekkjarfundir góđur grunnur fyrir Stuđboltafundina

Nemendafulltrúaráðið Stuðboltar fundar reglulega. Guðrún Inga Bragadóttir náms- og starfsráðgjafi...

>> MEIRA
Alain Jean Garrabé sýnir á bókasafninu til 28. febrúar

Alain Jean Garrabé sýnir á bókasafninu til 28. febrúar

Þessa dagana stendur yfir málverkasýning franska listmálarans Alain Jean Garrabé bókasafni Grindavíkur....

>> MEIRA
Ţrír grćnlenskir nemendur útskrifuđust úr Fisktćkniskólanum

Ţrír grćnlenskir nemendur útskrifuđust úr Fisktćkniskólanum

Síðustu 6 vikur hafa þrír starfsmenn frá grænlenska fiskvinnslufyrirtækinu Arctic Prime verið við...

>> MEIRA
Stelpurnar grátlega nálćgt sigri í spennuleik

Stelpurnar grátlega nálćgt sigri í spennuleik

Grindavíkurkonur voru hársbreidd frá því að landa sínum fyrsta sigri á nýju ári þegar...

>> MEIRA
Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Þessa dagana stendur yfir þriggja mánaða tilraunaverkefni þar sem starfrækt verður mötuneyti í Víðihlíð...

>> MEIRA
Grindavík.is fótur