Mynd fyrir Hópsbrauts lokuđ ađ hluta vegna framkvćmda

Hópsbrauts lokuđ ađ hluta vegna framkvćmda

 • Fréttir
 • 21. maí 2018

Aðkoma að Hópsbraut frá Víkurbraut, úr Vesturhópi og af hringtorginu við Norður- og Suðurhóp, verður lokuð þriðjudaginn 22. maí og hugsanlega í nokkra daga áfram vegna framkvæmda. Hjáleiðir verða merktar á svæðinu og eru vegfarendur beðnir um að ...

Nánar
Mynd fyrir Vortónleikar í Grindavíkurkirkju á miđvikudaginn

Vortónleikar í Grindavíkurkirkju á miđvikudaginn

 • Fréttir
 • 18. maí 2018

Sameginlegir vortónleikar kórs Grindavíkurkirkju og kórs Laugarneskirkju verða haldnir miðvikudaginn 23. maí í Grindavík og fimmtudaginn 24. maí í Laugarneskirkju.
Allir velkomnir og aðgangur ókeypis

Nánar
Mynd fyrir Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

Skólaslit tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. maí 2018

Tónlistarskólanum í Grindavík verður slitið í sal tónlistarskólans 26. maí kl. 14:00. Allir nemendur þurfa að mæta og taka við vitnisburði. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum á skólaslitin.

Nánar
Mynd fyrir Melkorka Ýr syngur í Grindavíkurkirkju á sunnudaginn

Melkorka Ýr syngur í Grindavíkurkirkju á sunnudaginn

 • Fréttir
 • 17. maí 2018

Melkorka Ýr heldur tónleika í Grindavíkurkirkju í tilefni af framhaldsprófi sínu í klassískum söng. Tónleikarnir verða klukkan 20:00 á Hvítasunnudag og eru allir velkomnir.

Undanfarin tvö ár hefur hún stundað nám við Söngskóla Sigurðar ...

Nánar

Járngerđur

1. tölublað Járngerðar er helgað Menningarviku Grindavíkur, en dagskrá hennar ásamt umfjöllun um viðburði er að finna í blaðinu

Mynd fyrir Samfylkingin fagnar útgáfu stefnuskrár sinnar í Kvikunni í kvöld

Samfylkingin fagnar útgáfu stefnuskrár sinnar í Kvikunni í kvöld

 • Kosningar
 • 17. maí 2018

Samfylkingin ætlar að fagna útgáfu stefnuskrár sinnar í Kvikunni í kvöld. Húsið opnar kl. 20:00 með ljúfum gítartónum sem Pálmar Örn ætlar að reiða fram. Boðið verður upp á léttar veitingar og gefst gestum tækifæri til að spjalla ...

Nánar
Mynd fyrir Ungmennakvöld hjá Rödd unga fólksins

Ungmennakvöld hjá Rödd unga fólksins

 • Kosningar
 • 17. maí 2018

Rödd unga fólksins ætlar að halda ungmennakvöld annað kvöld í Flagghúsinu, Víkurbraut 2. Boðið verður upp á pizzur fyrir gesti. 

Ætlunin með ungmennakvöldinu er að fá ungt fólk til þess að kynna sér framboðið og kynnast því ...

Nánar
Mynd fyrir Konukvöld Sjálfstćđisflokksins í kvöld

Konukvöld Sjálfstćđisflokksins í kvöld

 • Kosningar
 • 17. maí 2018

Sjálfstæðisflokkurinn stendur fyrir konukvöldi í kvöld, fimmtudaginn 17. maí. Fjörið hefst kl. 20:00 og stendur til kl. 23:00 í Sjálfstæðishúsinu að Víkurbraut 25. 
Vala Pálsdóttir formaður Landssambands Sjálfstæðiskvenna verður veislustjóri, ...

Nánar

Viđburđir

Tónleikar 23. maí 2018

Vortónleikar í Grindavíkurkirkju

Knattspyrnuleikur 23. maí 2018

Stjarnan - Grindavík kl. 19:15 (mfl. kvk)

Knattspyrnuleikur 23. maí 2018

Grindavík - Valur kl. 19:15 (mfl. kk)

Knattspyrnuleikur 27. maí 2018

Stjarnan - Grindavík kl. 19:15 (mfl. kk)

Knattspyrnuleikur 30. maí 2018

Grindavík - ÍA kl. 19:15 (Mjólkurbikar kk)