Lautarferđ í byrjun skólaárs

Nemendur í 9. þA byrjuðu skólaárið á því að fara í þriggja tíma lautarferð í Einisdal. Þau grilluð þar brauð og sykurpúða, fóru í leiki og höfðu það notarlegt út í náttúrunni. Ferðin var mjög vel heppnuð og höfðu allir mjög gaman af. Náttúran í Grindavík er stórbrotin og ótrúlegar náttúruparadísir í göngufæri allt um kring.  (Fleiri myndir birtast ef smellt er á myndina)

>> MEIRA
Lautarferđ í byrjun skólaárs
Nafnasamkeppni fyrir nýja félagsađstöđu UMFG og Kvenfélagsins

Nafnasamkeppni fyrir nýja félagsađstöđu UMFG og Kvenfélagsins

Þó nokkuð af tillögum hafa  borist í nafnasamkeppnina okkar en skilafrestur til næsta mánudags. Sem kunnugt...

>> MEIRA
Sjö sinnum sjö eru fjörtíu og níu

Sjö sinnum sjö eru fjörtíu og níu

Sjö sinnum sjö eru fjörtíu og níu, Sjö sinnum átta eru fimmtíu og sex, sjö sinnum níu eru...

>> MEIRA
Körfuboltaskólinn um helgina

Körfuboltaskólinn um helgina

Nú er körfuboltavertíðin að hefjast og ætlar meistaraflokkur karla að halda körfuboltaskóla helgina...

>> MEIRA
Viđgerđum á götulýsingu lokiđ

Viđgerđum á götulýsingu lokiđ

Vinnuhópur frá HS veitum var að störfum í Grindavík í gær, en bilun í stýribúnaði...

>> MEIRA
Grindvíkingar sópa upp fyrrum leikmönnum KR

Grindvíkingar sópa upp fyrrum leikmönnum KR

Kvennalið Grindavíkur í körfubolta tilkynnti um enn einn liðsstyrkinn fyrir veturinn í gær þegar Björg...

>> MEIRA
Heilsuleikskólinn Krókur auglýsir eftir starfsfólki

Heilsuleikskólinn Krókur auglýsir eftir starfsfólki

Auglýst er eftir leikskólakennara eða leiðbeinanda.

Heilsuleikskólinn Krókur er 4 deilda leikskóli...

>> MEIRA
Grindavík.is fótur