Mynd fyrir Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

 • Grunnskólafréttir
 • 16. nóvember 2018

16.nóvember á hverju ári er tileinkaður íslenskri tungu en það er einmitt fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Af því tilefni undirbjuggu nemendur í 6.bekk dagskrá og buðu nemendum á miðstigi á sal eftir hádegi í dag til að fylgjast með.

Nemendur ...

Nánar
Mynd fyrir Fyrsti bekkur heimsćkir leikskólann Krók

Fyrsti bekkur heimsćkir leikskólann Krók

 • Grunnskólafréttir
 • 16. nóvember 2018

Krakkarnir í fyrsta bekk í Hópsskóla fóru í heimsókn á leikskólann Krók í byrjun vikunnar.   Þar var tekið vel á móti þeim,  þau fóru í leiki inni og úti með leikskólabörnunum og fengu ávexti.  Mörg þeirra voru ...

Nánar
Mynd fyrir Jólabingó Kvenfélagsins 18. nóvember í Grunnskóla Grindavíkur

Jólabingó Kvenfélagsins 18. nóvember í Grunnskóla Grindavíkur

 • Fréttir
 • 16. nóvember 2018

Jólabingó Kvenfélagsins verður haldið sunnudaginn 18. nóvember í  Grunnskóla Grindavíkur

Barnabingó kl. 14:00 og fullorðinsbingó kl 20:00.

Fjöldi glæsilegra vinninga

Styrkjum gott málefni

Erum ekki með posa ...

Nánar
Mynd fyrir Útgáfutónleikar Jónasar Sig. ásamt hljómsveit á Fishhouse

Útgáfutónleikar Jónasar Sig. ásamt hljómsveit á Fishhouse

 • Fréttir
 • 16. nóvember 2018

Jónas Sig mætir ásamt hljómsveit fimmtudaginn 22. nóvember, kl 21:00.

miðasala á midi.is

Tónleikarnir eru hluti af útgáfutónleikaröð í samhengi við útgáfu nýrrar plötu sem ber heitið Milda hjartað, en hún er væntanleg ...

Nánar

Járngerđur

2. tölublað Járngerðar kom út á haustdögum. Skólamál eru áberandi í blaðinu og þá er sumarið gert upp frá ýmsum sjónarhornum.

Mynd fyrir Árleg síldarsala kórs Grindavíkurkirkju er hafin.

Árleg síldarsala kórs Grindavíkurkirkju er hafin.

 • Fréttir
 • 16. nóvember 2018

Árleg síldarsala kórs Grindavíkurkirkju er hafin. Síldarsalan er mikilvægur þáttur í fjáröflun kórsins en á næsta ári fer kórinn, ásamt kór Laugarneskirkju, í kórferðarlag til Þýskalands. Kórarnir munu syngja við tvær messur ...

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 15. nóvember 2018

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á ...

Nánar
Mynd fyrir A - Gjörningahátíđ / Performance Festival

A - Gjörningahátíđ / Performance Festival

 • Fréttir
 • 13. nóvember 2018

Bæjarlistamaður Grindavíkur Anna Sigríður Sigurjónsdóttir og Birgit Aßhoff standa fyrir gjörning á 2. hæð Kvikunnar föstudags kvöldið 16. nóvember kl. 20:00. Léttar veitingar í boði. 

Titill: Two Cups in the Dark

Nánar

Viđburđir

Körfuboltaleikur 18. nóvember 2018

ÍR - Grindavík kl. 16:30 (mfl. kvk)

Körfuboltaleikur 22. nóvember 2018

KR- Grindavík kl. 19:15 (mfl. kk)

Körfuboltaleikur 24. nóvember 2018

Njarđvík - Grindavík kl. 16:30 (mfl. kvk)