Heilsuleikskólinn Krókur 15 ára

Heilsuleikskólinn Krókur fagnaði síðastliðinn föstudag 15 ára starfsafmæli sínu með glæsibrag. Efnt var til fjölskylduhátíðar þar sem börnin buðu foreldrum, systkinum, afa og ömmu og öðrum að koma og skemmta sér saman. Boðið var upp á leik, samveru og veitingar þar sem ungir og aldnir skemmtu sér saman. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá deginum, en húsfyllir var af gestum og nemendum. Til hamingju með afmælið, Krókur!

>> MEIRA
Heilsuleikskólinn Krókur 15 ára
Veigar og Rannvar mćttu í söngstund

Veigar og Rannvar mćttu í söngstund

Góðir og athyglisverðir gestir mættu í söngstundina á yngsta stigið. Þetta voru þeir félagar...

>> MEIRA
Öskudagur á miđstigi

Öskudagur á miđstigi

Öskudagurinn var reglulega skemmtilegur í skólanum í dag. Dagurinn var uppbrotsdagur, þ.e. styttri nemendadagur. Kennt...

>> MEIRA
Sundnámskeiđ fatlađra

Sundnámskeiđ fatlađra

Íþróttasamband fatlaðra býður upp á sundæfingar fatlaðra barna, 16 ára og yngri, í...

>> MEIRA
Ađalfundur knattspyrnudeildar UMFG

Ađalfundur knattspyrnudeildar UMFG

Aðalfundur knattspyrnudeildar UMFG verður haldinn fimmtudaginn 18. febrúar 2016, kl. 20:00 í félagsheimili knattspyrnudeildar...

>> MEIRA
Öskudagsafmćli

Öskudagsafmćli

Það er aldeilis gaman að eiga afmæli á öskudaginn.   Tvíburarnir Rebekka og Viktor í 6. Ó...

>> MEIRA
Forsala á bikarúrslitin í fullum gangi

Forsala á bikarúrslitin í fullum gangi

Forsala á bikarúrslitaleikinn í Laugardalshöllinni þann 13. febrúar er nú í fullum gangi hjá...

>> MEIRA

FUNDARGERĐIR

Grindavík.is fótur