Mynd fyrir Dagskrá bćjarstjórnarfundar á morgun

Dagskrá bćjarstjórnarfundar á morgun

 • Fréttir
 • 25. mars 2019

494. fundur Bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, að Víkurbraut 62, þriðjudaginn 26. mars 2019  og hefst kl. 17:00. Fundurinn verður venju samkvæmt einnig í beinni útsendingu á Youtube-rás ...

Nánar
Mynd fyrir Markmiđiđ ađ koma skemmtilegum og góđum hugmyndum í framkvćmd

Markmiđiđ ađ koma skemmtilegum og góđum hugmyndum í framkvćmd

 • Fréttir
 • 25. mars 2019

Karín Óla Eiríksdóttir er formaður ungmennaráðs Grindavíkur. Hún hefur verið lengi í ráðinu, eða alls 5 ár. Lesendur Járngerðar fengu að skyggnast inn í starfsemi ráðsins síðastliðið ár auk þess sem Karín Óla sagði ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarmálafundur Framsóknar í kvöld

Bćjarmálafundur Framsóknar í kvöld

 • Fréttir
 • 25. mars 2019

Bæjarmálafundur Framsóknarfélags Grindavíkur verður haldinn í kvöld,  mánudaginn 25. mars kl 18:00 í sal félagsins að Víkurbraut 27. 
Að venju verður til umræðu dagskrá næsta bæjarstjórnarfundar, einnig verður fjallað um nefndarstörf og ...

Nánar
Mynd fyrir Bćjarmálafundur Sjálfstćđisfélags Grindavíkur í kvöld

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisfélags Grindavíkur í kvöld

 • Fréttir
 • 25. mars 2019

Bæjarmálafundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldinn í kvöld, mánudaginn 25. mars kl. 20:00 að Víkurbraut 25.

Fundarefni: Málefni bæjarstjórnarfundar þriðjudaginn 26. mars og önnur þau mál sem fundarmenn vilja ræða.

Allir ...

Nánar
Mynd fyrir Ótrúleg orka og gleđi sem fylgir ţví ađ syngja reglulega

Ótrúleg orka og gleđi sem fylgir ţví ađ syngja reglulega

 • Fréttir
 • 22. mars 2019

Berta Dröfn Ómarsdóttir, stjórnandi Kvennakórs Grindavíkur var í viðtali í Járngerði núna í mars. Kvennakór Grindavíkur er skipaður 25 konum á svipuðum aldri sem áður sungu saman í unglingakór Esterar Helgu. Berta Dröfn rifjaði upp þann ...

Nánar
Mynd fyrir Mugison heldur tónleika á FIsh House 29. mars

Mugison heldur tónleika á FIsh House 29. mars

 • Fréttir
 • 22. mars 2019

Mugison heldur tónleika á Fish House föstudagskvöldið 29. mars. Miðasala er á TIX.is

Nánar
Mynd fyrir Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 21. mars 2019

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nánar