Umhverfisdagar vikuna 27. maí - 3. júní

Laugardaginn 27. maí rúlla umhverfisdagar í Grindavík af stað þegar Blái herinn mætir og hreinsar svæðið í kringum Brimketil. Sjálfboðaliðar frá UMFG munu aðstoða við hreinsunina en þeir sem vilja leggja hönd á plóg eru hvattir til að mæta á svæðið og taka til hendinni með hópnum. Tiltektin hefst kl. 10:00.

>> MEIRA
Umhverfisdagar vikuna 27. maí - 3. júní
Sýn foreldra á skólastarfiđ - Foreldrar hafa áhrif

Sýn foreldra á skólastarfiđ - Foreldrar hafa áhrif

Skólaskrifstofa Grindavíkur og Grunnskóli Grindavíkur bjóða foreldrum til kaffihússfundar mánudaginn...

>> MEIRA
Stuđningsmannakvöld GG í Gjánni í kvöld

Stuđningsmannakvöld GG í Gjánni í kvöld

Knattspyrnufélagið GG heldur stuðningsmannakvöld í Gjánni í kvöld, miðvikudaginn 24. maí. Húsið...

>> MEIRA
Matseđillinn vikuna 29. maí - 2. júní í Víđihlíđ

Matseđillinn vikuna 29. maí - 2. júní í Víđihlíđ

Matseðillinn fyrir hádegismat eldri borgara í Víðihlíð fyrir vikuna 29. maí - 2. júní er...

>> MEIRA
Hestaferđ hjá 4.V

Hestaferđ hjá 4.V

Það var aldeilis skemmtilegt hjá 4.V í vikunni eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.  Börnin...

>> MEIRA
Ljósmyndaverkefni hjá 8. bekk

Ljósmyndaverkefni hjá 8. bekk

Undanfarið hefur 8. bekkur verið að vinna ljósmyndaverkefni í náttúrufræðitímum. Hver nemandi...

>> MEIRA
Grindavík.is fótur