Mynd fyrir Mikill v÷xtur Ý GrindavÝk

Mikill v÷xtur Ý GrindavÝk

 • FrÚttir
 • 20. jan˙ar 2020

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Grindavíkurbær er sveitarfélag sem er í miklum vexti. Atvinnulífið blómstrar og íbúum fjölgar en sú fjölgun er umtalsvert meiri en almennt gengur og gerist á Íslandi. egar sveitarfélag er í eins miklum vexti og ...

Nßnar
Mynd fyrir Matse­ill vikunnar Ý VÝ­ihlÝ­

Matse­ill vikunnar Ý VÝ­ihlÝ­

 • FrÚttir
 • 20. jan˙ar 2020

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt ...

Nßnar
Mynd fyrir Ungmennafélag Grindavíkur auglýsir eftir framkvŠmdastjóra

Ungmennafélag Grindavíkur auglýsir eftir framkvŠmdastjóra

 • FrÚttir
 • 17. jan˙ar 2020

Við leitum að jákvæðum, drífandi og skipulögðum einstaklingi með framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.

Starfið er laust frá og með 1. mars n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri skrifstofu og fjárreiðum ...

Nßnar
Mynd fyrir Dˇsir og fl÷skur sˇttar ß morgun

Dˇsir og fl÷skur sˇttar ß morgun

 • FrÚttir
 • 17. jan˙ar 2020

Kvennalið körfuknattleiksdeildar UMFG hefur sent frá sér tilkynningu um hvenær þær ætla að ganga í hús og óska eftir flöskum og dósum: 

Við komum til ykkar kæru Grindvíkingar á laugardaginn og losum ykkur við dósir og flöskur.
Mæting ...

Nßnar
Mynd fyrir Tillaga a­ breytingu ß deiliskipulagi Svartsengis, i­na­arsvŠ­i og svŠ­i verslunar og ■jˇnustu Ý GrindavÝkurbŠ

Tillaga a­ breytingu ß deiliskipulagi Svartsengis, i­na­arsvŠ­i og svŠ­i verslunar og ■jˇnustu Ý GrindavÝkurbŠ

 • FrÚttir
 • 15. jan˙ar 2020

Bæjarstjórn Grindavíkurbæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Svartsengis, iðnaðarsvæði og svæði verslunar og þjónustu, samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Breytingin felur í sér eftirfarandi: 
•   ...

Nßnar
Mynd fyrir Tveir fulltr˙ar Ý ungmennarß­i SamfÚs

Tveir fulltr˙ar Ý ungmennarß­i SamfÚs

 • FrÚttir
 • 15. jan˙ar 2020

Félagsmiðstöðin Þruman á í ár tvo fulltrúa í ungmennaráði Samfés, samtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi. Í fyrra var þáverandi formaður nemenda og þrumuráðs 
Hrafnhildur Una kosinn í ...

Nßnar
Mynd fyrir Matse­ill vikunnar Ý VÝ­ihlÝ­

Matse­ill vikunnar Ý VÝ­ihlÝ­

 • FrÚttir
 • 15. jan˙ar 2020

Matseðill vikunnar í Víðihlíð kemur seint inn að þessu sinni og beðist velvirðingar á því. Hér eru þeir dagar sem eftir eru vikunnar:

Miðvikudagur 15. janúar
Lasagne,kartöflumús,salatbar
Eftirréttur
Fimmtudagur 16. janúar

Nßnar