Jónsmessugangan á morgun

Jónsmessuganga Bláa Lónsins og Grindavíkurbæjar verður haldin laugardaginn 25. júní. Gangan hefst kl.20:00 (athugið breyttan tíma) og lagt verður af stað frá Sundlaug Grindavíkur. Gengið verður uppá fjallið Þorbjörn þar sem varðeldur verður tendraður. Áætlað er að ferðin taki um tvær og hálfa klukkustund. Tónlistarmaðurinn Ingó Veðurguð sér um söng og gítarspil á fjallinu. Dagskráin endar í Bláa Lóninu þar sem þátttakendur geta notið Jónsmessunæturinnar í töfrandi umhverfi Bláa Lónsins.

>> MEIRA
Jónsmessugangan á morgun
Forsetakosningar á morgun - kjörstađur í Iđunni viđ Ásabraut 2

Forsetakosningar á morgun - kjörstađur í Iđunni viđ Ásabraut 2

Kjör til forseta Íslands fer fram á morgun, laugardaginn 25. júní. Kjörstaður hér í Grindavík...

>> MEIRA
Geo hótel rađar inn viđurkenningum

Geo hótel rađar inn viđurkenningum

Geo hótel hér í Grindavík hefur undanfarið bætt nokkrum skrautfjöðrum í hatt sinn en hótelið...

>> MEIRA
Grindavíkurbćr hefur unniđ vel ađ ţví útrýma kynbundnum launamun

Grindavíkurbćr hefur unniđ vel ađ ţví útrýma kynbundnum launamun

Undanfarið hefur verið fjallað um niðurstöður könnunar á kynbundnum launamun meðal félagsmanna BHM,...

>> MEIRA
Truflun á vatnsveitu í nótt

Truflun á vatnsveitu í nótt

HS Orka tilkynnir vegna tilfærslu á rafaflstrengs ásamt nýrri tenginu fyrir dælustöð í orkuveri Svartsengi...

>> MEIRA
Bláa Lóniđ og HS Orka leggja 20 milljónir í uppbyggingu ferđamannastađa

Bláa Lóniđ og HS Orka leggja 20 milljónir í uppbyggingu ferđamannastađa

Bláa Lónið hf., HS Orka hf., og Reykjanes UNESCO Global Geopark ses. hafa gert með sér samkomulag vegna uppbyggingar ferðamannastaða...

>> MEIRA
Vinnuskólafréttir - nemandi dagsins: Thea Ólafía

Vinnuskólafréttir - nemandi dagsins: Thea Ólafía

Vinnuskólanemandi dagsins er Thea Ólafía Jónsdóttir. Það eru einhver forföll hjá blaðamönnum...

>> MEIRA
Grindavík.is fótur