Grindavíkurbær kynnir hönnun á nýjum fjögurra deilda leikskóla sem áætlað er að byggja í nýju hverfi norðan Hópsbrautar. Leikskólinn er 875 m2 (brúttó) að stærð en í hönnun er gert ráð fyrir möguleika á stækkun um tvær ...
NánarUm er að ræða óverulegar breytingar á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytinging felur í sér að byggingarreiturinn á lóðunum Efrahópi 6 og Efrahópi 8 stækkar í norður um 1,6m x 3,8m vegna byggingu bíslags.
Breytingartillagan er aðgengileg ...
Nánar
Um er að ræða óverulegar breytingar á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingarnar eru gerðar á stærð og nýtingarhlutfalli lóða við Víkurhóp 30 og 32 ásamt því að krafa um bílageymslu er felld út. Að auki eru ...
NánarGrindavíkurbær vinnur að óverulegri breytingu á deiliskipulagi milli Víkurbrautar og Stamphólsvegar. Breytingin fellst í stækkun byggingarreits á lóð leikskólans Króks við Stamphólsveg 1, þar sem Grindavíkurbær gerir ráð fyrir stækkun leikskólans ...
NánarBæjarstjórn Grindavíkur hefur ákveðið að grenndarkynna skipulagsbreytingar við Verbraut1 og 5. Um er að ræða óverulegar breytingar á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingar eru gerðar á deiliskipulagi miðbær – hafnarsvæði og deiliskipulagi gamla ...
NánarBæjarstjórn Grindavíkur hefur samþykkt að kynna drög að endurskoðuðu Aðalskipulagi Grindavíkur 2018-2030 í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Einnig er forkynnt umhverfisskýrsla aðalskipulagstillögunnar.
Opinn íbúafundur verður haldinn í ...
NánarBæjarstjórn Grindvíkurbæjar samþykkti á fundi sínum þann 30. nóvember 2018 að leggja fram tillögu að verndarsvæði í byggð innan Þórkötlustaðahverfis í Grindavík til mennta- og menningarmálaráðherra, sbr. 4. gr. laga um verndarsvæði ...
NánarLögð er fram til kynningar verkefnislýsing vegna breytinga á svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024 sbr. 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingar felast í breyttri afmörkun vatnsverndarsvæða í Reykjanesbæ og nýs flugbrautarkerfis Keflavíkurflugvallar.