Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Ađalfundur foreldrafélagsins

Ađalfundur foreldrafélagsins

  • Grunnskólafréttir
  • 13. nóvember 2018

Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskóla Grindavíkur verður haldinn mánudaginn 19.nóvember í sal Hópskóla. Fundurinn hefst klukkan 18:30 og verður boðið uppá súpu og brauð í upphafi fundarins.

Dagskrá fundarins:

1. Skýrsla stjórnar

Nánar
Mynd fyrir Popplegur lestrarsprettur

Popplegur lestrarsprettur

  • Grunnskólafréttir
  • 9. nóvember 2018

Undanfarnar tvær vikur hafa börnin í 1. -3. bekk í Hópsskóla tekið þátt í lestrarpretti. Lestrarspretturinn er viðbótarlestur við þær 15 - 20 mínútur sem nemendur eiga að lesa í heimalestri daglega. Markmiðið með lestrarsprettinum er að auka ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Uppfærsla í gangi

Þessa dagana er unnið hörðum höndum að því að uppfæra vefsíðu Grunnskóla Grindavíkur. Við biðjumst velvirðingar á því ef einverjir hnökrar eru á nýju síðunni. 

Allar ábendingar um það sem betur má fara má senda á heimasidan@grindavik.is

Dagatal

Mynd fyrir Vel heppnađur vinabekkjadagur

Vel heppnađur vinabekkjadagur

  • Grunnskólafréttir
  • 8. nóvember 2018

Hinn árlegi vinabekkjadagur fór fram í dag og heppnaðist vel. Þá hittast tveir árgangar og gera eitthvað skemmtilegt saman, það getur verið allt frá því að spila, föndra eða teikna saman í það að fara í ýmsa hreyfileiki íþróttahúsinu ...

Nánar
Mynd fyrir Barnaheill bođa símalausan sunnudag

Barnaheill bođa símalausan sunnudag

  • Grunnskólafréttir
  • 2. nóvember 2018

Athygli er vakin á verkefninu Símalaus sunnudagur þann 4.nóv á vegum Barnaheilla (barnaheill.is). Þeir hvetja alla landsmenn, börn sem fullorðna til að leggja símann til hliðar frá kl. 9:00 - 21:00 og verja deginum með fjölskyldu og vinum. Á heimasíðu Barnaheilla -

Nánar
Mynd fyrir Fćrđi skólanum steina ađ gjöf

Fćrđi skólanum steina ađ gjöf

  • Grunnskólafréttir
  • 30. október 2018

Skólanum barst á dögunum gjöf frá einum nemanda í 5.R. Jón Steinar hafði týnt fjölda steina í sumar og mætti færandi hendi til Þórunnar Öldu náttúrufræðikennara sem tók á móti gjöfinni.

Náttúrufræðistofa ...

Nánar