Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Vorfundur Stuđboltanna

Vorfundur Stuđboltanna

 • Grunnskólafréttir
 • 22. maí 2019

Síðasti Stuðboltafundur vetrarins var haldinn í vikunni.    Helga Fríður Garðarsdóttir starfandi námsráðgjafi stýrði fundinum.  Hún þakkaði Stuðboltunum fyrir veturinn og ræddi um hvað gaman hefði verið að taka þátt í þessu ...

Nánar
Mynd fyrir Leikjadagur yngsta stigs

Leikjadagur yngsta stigs

 • Grunnskólafréttir
 • 21. maí 2019

Hinn árlegi leikjadagur yngsta stigs var haldinn í dag þriðjudaginn 21. maí.  Blíðskaparveður var úti en rennandi blautt á svo ákveðið var að hafa hátíðina inni í Hópinu.  Börnin skemmtu sér konunglega í allskyns leikjum og þrautum eins ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Dregiđ hefur veriđ í happdrćtti útskriftarnemenda

Dregiđ hefur veriđ í happdrćtti útskriftarnemenda

 • Grunnskólafréttir
 • 17. maí 2019

Í dag, föstudaginn 17. maí, var dregið í happdrætti útskriftarnemenda við Grunnskóla Grindavíkur

Vinningar komu á eftirfarandi miðanúmer:

1.      Comfort aðgangur fyrir tvo frá Bláa Lóninu – 1 poki af harðfiski frá Stjörnufiski ...

Nánar
Mynd fyrir Allt í rusli hjá 10.bekk

Allt í rusli hjá 10.bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 17. maí 2019

Krakkarnir í 10.bekk skelltu sér út í vikunni og týndu rusl. Verkefnið er samstarfsverkefni skólans og áhaldahúss bæjarins. Bærinn styrkir nemendur vegna rútukostnaðar í vorferð. Nemendur stóðu sig vel við hreinsun meðfram Grindavíkurvegi og hluta Reykjanesvegar og ...

Nánar
Mynd fyrir 10.bekkur nýtti góđa veđriđ

10.bekkur nýtti góđa veđriđ

 • Grunnskólafréttir
 • 10. maí 2019

10.bekkur skellti sér í vikunni út í góða veðrið og tók námsbækurnar með. Við Mánagötu er svæði sem er sérstaklega hugsað til útikennslu og héldu nemendur þangað ásamt Valdísi kennara sínum.

Í góða ...

Nánar