Grunnskóli Grindavíkur

Litlu jólin í grunnskólanum

Miðvikudagurinn 20. desember er síðasti kennsludagur fyrir jól. Þetta er tvöfaldur dagur sem endar með jólagleði hjá öllum aldursstigum.

>> MEIRA
Litlu jólin í grunnskólanum
Jólamatur í Hópsskóla

Jólamatur í Hópsskóla

Það var reglulega jólalegt í Hópsskóla í morgun, allir mættu í fínum jólapeysum og kjólum eða með jólasveinahúfur og gæddu sér á hangikjöti í hádegismat. Börnin í þriðjabekkjar textílhóp voru svo einstaklega jólaleg að þau fengu hópmynd af sér með kennaranum.  

>> MEIRA
Jólaundirbúningur í fullum gangi í grunnskólanum

Jólaundirbúningur í fullum gangi í grunnskólanum

Jólaundirbúningur er í fullum gangi í öllum bekkjum grunnskólans þessa dagana enda ekki nema vika þar til nemendur fá kærkomið jólafrí. Búið er að skreyta skólann hátt og lágt og hafa nemendur lagt sitt að mörkum bæði í heimastofum sem og á göngunum.

>> MEIRA
9. bekkur söng inn jólin á Króki

9. bekkur söng inn jólin á Króki

Í morgun fór 9. bekkur í heimsókn á Heilsuleikskólann Krók og söng þar fyrir yngri börnin. Áralöng hefð er fyrir þessari heimsókn og skemmta bæði yngri og eldri nemendur sér ávallt vel.

>> MEIRA
Áttundi bekkur syngur jólalög fyrir leikskólabörn

Áttundi bekkur syngur jólalög fyrir leikskólabörn

Nemendur í áttunda bekk heimsóttu leikskólabörn á Laut í morgun og sungu með þeim jólalög.  Í þakklætisskyni var unglingunum boðið upp á djús og kex sem þau kunnu vel að meta eins og sést á meðfylgjandi myndum.  

>> MEIRA