Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Björt í sumarhúsi

Björt í sumarhúsi

  • Grunnskólafréttir
  • 23. mars 2018

Það var aldeilis stuð og stemming í Hópsskóla sl. miðvikudag en þá komu Valgerður Guðnadóttir söngkona og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari á vegum List fyrir alla í heimsókn og fluttu söngleikinn Björt í sumarhúsi fyrir ...

Nánar
Mynd fyrir Páskaleyfi í Grunnskóla Grindavíkur

Páskaleyfi í Grunnskóla Grindavíkur

  • Grunnskólafréttir
  • 22. mars 2018

Síðasti skóladagur fyrir páskaleyfi er föstudagurinn 23.mars. Kennsla hefst síðan á ný samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 4.apríl.

Við óskum ykkur gleðilegra páska og vonum að þið eigið ánægjulegt páskafrí.

Nánar

Tilkynningar

1.mars 2018

Uppfćrsla í gangi

Þessa dagana er unnið hörðum höndum að því að uppfæra vefsíðu Grunnskóla Grindavíkur. Við biðjumst velvirðingar á því ef einverjir hnökrar eru á nýju síðunni.

Allar ábendingar um það sem betur má fara má senda á heimasidan@grindavik.is


Mynd fyrir Ţriđji bekkur fćr frćđslu um einhverfu

Ţriđji bekkur fćr frćđslu um einhverfu

  • Grunnskólafréttir
  • 19. mars 2018

Nemendur í 3. bekk fengu góðan gest í morgun þegar Helga Kristín Gestsdóttir iðjuþjáfi hjá Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins kom í heimsókn og fræddi þau um einhverfu.   Börnin tóku vel á móti ...

Nánar
Mynd fyrir Tónleikar í Hópsskóla

Tónleikar í Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 19. mars 2018

Nemendur Hópsskóla fengu góða gesti í heimsókn sl. fimmtudag.  Nokkrir nemendur Tónlistarskóla Grindavíkur komu í heimsókn í tilefni Menningarviku og héldu tónleika á sal. Þau sungu nokkur lög, spiluðu á gítar, píanó og ...

Nánar
Mynd fyrir Kennaranemar í heimsókn frá Danmörku

Kennaranemar í heimsókn frá Danmörku

  • Grunnskólafréttir
  • 16. mars 2018

Daníel Freyr Elíasson fyrrum nemandi í Grunnskóla Grindavíkur er þessa dagana í vettvangsnámi ásamt félaga sínum Jens Fog Vedel Laursen og hafa þeir heimsótt nokkra bekki skólans.

Þeir félagar eru nemar í íþróttaakademíu í ...

Nánar