Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Leikjadagur yngstastigs í Hópinu

Leikjadagur yngstastigs í Hópinu

  • Grunnskólafréttir
  • 23. maí 2018

Það vantaði sko ekkert upp á fjörið á leikjadegi yngstastigs í Hópinu í morgun. Þar var farið í allskyns leiki og þrautir. Gott að eiga svona stórt hús þegar veðrið er ekki að sýna sínar bestu hliðar. Sjá ...

Nánar
Mynd fyrir Útikennsla í smiđjum hjá 5. bekk

Útikennsla í smiđjum hjá 5. bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 23. maí 2018

Það var skemmtilegur útikennsludagur hjá 5. bekk í smiðjum í dag. Halla Sveinsdóttir textílkennari bauð hópnum heim til sín og þar fengu þau fræðslu um tré og annan gróður í garðinum. Endað var á að búa ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Uppfærsla í gangi

Þessa dagana er unnið hörðum höndum að því að uppfæra vefsíðu Grunnskóla Grindavíkur. Við biðjumst velvirðingar á því ef einverjir hnökrar eru á nýju síðunni. 

Allar ábendingar um það sem betur má fara má senda á heimasidan@grindavik.is

Mynd fyrir Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

Síđasti Stuđboltafundur ţennan veturinn

  • Grunnskólafréttir
  • 18. maí 2018

Síðasti fundur Stuðbolta þetta skólaárið fór fram fimmtudaginn 17. maí sl. Hlutverk Stuðbolta er að auka nemendalýðræði og gefa nemendum kost á að taka þátt í ákvörðunartökum skólans. Guðrún Inga Bragadóttir stýrir þessari ...

Nánar
Mynd fyrir Risaeđlur á göngum Hópsskóla

Risaeđlur á göngum Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 22. maí 2018

Nýverið unnu nemendur í 2. bekk samþætt verkefni í samfélagsfræði og íslensku um risaeðlur. Út frá byrjendalæsi var bókin Risaeðlutíminn lesin. Eftir lesturinn var nemendum skipt upp í hópa sem hver vann og fræddist um ákveðna risaeðlu. Í fyrsta ...

Nánar
Mynd fyrir Víđavangshlaup Grindavíkur á morgun, laugardaginn 12. maí

Víđavangshlaup Grindavíkur á morgun, laugardaginn 12. maí

  • Grunnskólafréttir
  • 11. maí 2018

Laugardaginn 12. maí kl. 11:00 verður árlegt víðavangshlaup Grindavíkur haldið. Allir sem taka þátt fá verðlaunapening frá Bláa lóninu.
 
•    Hlaupið verður ræst frá Sundlauginni.  
•    Skráning á ...

Nánar