Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Heimsókn frá Hofsstađaskóla

Heimsókn frá Hofsstađaskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 15. september 2019

Á föstudaginn kom hingað í heimsókn til Grindavíkur hópur kennara úr Hofsstaðaskóla í Garðabæ. Kennararnir voru að kynna sér skólastarfið hjá okkur í Grunnskóla Grindavíkur og skoðuðu báðar starfsstöðvar.

Kennararnir ...

Nánar
Mynd fyrir 8.bekkur heimsótti Krók

8.bekkur heimsótti Krók

  • Grunnskólafréttir
  • 10. september 2019

Nemendur í 8.bekk heimsóttu leikskólann Krók í gær og lásu fyrir krakkana þar. Heimsóknin var vel heppnuð og fengu 8.bekkingarnir hrós frá starfsfólki Króks fyrir lesturinn og góða framkomu.

Einhverjir nemendur hittu fyrir yngri systkini, frænkur eða frænda ...

Nánar
Mynd fyrir 5.bekkur nýtti góđa veđriđ til útináms

5.bekkur nýtti góđa veđriđ til útináms

  • Grunnskólafréttir
  • 3. september 2019

Það voru margir sem nýttu góða veðrið í dag til útiveru og nemendur og kennarar í 5.bekk meðal annars. Þau gengu út í Selskóg og kennararnir, þær Svava, Arna, Kristín Eva ásamt Dóru myndmenntakennara voru búnar að undirbúa ýmislegt skemmtilegt ...

Nánar
Mynd fyrir Heimanám

Heimanám

  • Grunnskólafréttir
  • 29. ágúst 2019

Á skólaþingi með foreldrum og nemendum fyrir þremur árum var rætt um heimanám. Niðurstöður þessa þings leiddu til þess að samþykkt var að megináherslan í heimanámi yrði á lestur. Allir nemendur frá 1.-10.bekk eiga því að lesa heima og ...

Nánar
Mynd fyrir Foreldrafélagiđ gefur tölvur

Foreldrafélagiđ gefur tölvur

  • Grunnskólafréttir
  • 20. ágúst 2019

Á dögunum kom fulltrúi Foreldrafélags Grunnskóla Grindavíkur færandi hendi. Gáfu þau skólanum tíu Chromebook fartölvur að gjöf. Tölvurnar munu nýtast vel við ýmsa kennslu í 4.-10.bekk en fyrir átti skólinn tuttugu Chromebook tölvur.

Nánar