Grunnskóli Grindavíkur

Fjölbreytt náttúrufrćđikennsla

Nemendur í Grunnskóla Grindavíkur fengu áskorun frá náttúrugreinakennaranum sínum að borða þurrkaðar krybbur (engisprettur). Fyrst þurftu þau að skoða þær í smásjá og borða síðan eina krybbu. Til að gera þetta enn skemmtilegra fengu þau sem borðuðu krybbuna þrjú m&m að launum.  Krybburnar eru í sjálfu sér ekki með bragð svo þær eru kryddaðar með bbq bragði. Þetta er eins og að borða bbq snakk sögðu nemendur, það kom þeim á óvart að þetta var ekki vont á bragðið og svo er þetta fullt af vítamínum.

>> MEIRA
Fjölbreytt náttúrufrćđikennsla
Mörtugöngu frestađ

Mörtugöngu frestađ

Ákveðið hefur verið að fresta Mörtugöngunni sem samkvæmt skipulagi átti að vera þriðjudaginn 2. maí. Ákvörðun um nýja dagsetningu verður tekin síðar.

>> MEIRA
Allir ađ mćta í gulu á morgun!  Áfram Grindavík!

Allir ađ mćta í gulu á morgun! Áfram Grindavík!

Á morgun verður gulur dagur í Grindavík og við hvetjum alla til að klæðast gulu, tilefnið er tvöfalt. Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu leikur á morgun fyrsta leik sinn í Pepsideild kvenna, leikurinn verður á Fylkisvellinum og meistaraflokkur karla í körfubolta tekur á móti KR í fjórða leik úrslitakeppninnar um fyrsta sætið.

ÁFRAM GRINDAVÍK!

>> MEIRA
Gleđi, vinnusemi og fjölbreytni ráđa ríkjum í teymiskennslunni 1. bekk

Gleđi, vinnusemi og fjölbreytni ráđa ríkjum í teymiskennslunni 1. bekk

Í vetur hefur verið unnið að þróun teymiskennslu í 1. bekk í Grunnskóla Grindavíkur. Ráðgjafi er Þórhildur Helga Þorleifsdóttir kennsluráðgjafi sem hefur mikla reynslu af teymiskennslu. Helstu markmið verkefnisins eru:

>> MEIRA
Sjónvarp Víkurfrétta: Efnilegir leikarar í Grindavík

Sjónvarp Víkurfrétta: Efnilegir leikarar í Grindavík

Sjónvarp Víkurfrétta heimsótti Grunnskóla Grindavíkur í aðdraganda árshátíðarinnar og tók púlsinn á ungum og upprennandi leikurum og leikstjórum. Nemendur í 7.- 8. bekkjum sýndu leikritið Partýland í stjórn Aldísar Davíðsdóttur leikkonu og nemendur í 9. - 10. bekk sýndu leikritið Vinsæld eftir Pálmar Guðmundsson í leikstjórn höfundar.

>> MEIRA