Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Starfsdagur á mánudaginn

Starfsdagur á mánudaginn

  • Grunnskólafréttir
  • 22. mars 2019

Mánudagurinn 25. mars er starfsdagur hjá starfsmönnum í Grunnskóla Grindavíkur. Því er frí hjá nemendum þann daginn. Nemendur mæta síðan aftur samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 26. mars. Skólasel verður einnig lokað.

Nánar
Mynd fyrir Stuđboltar rćddu vorhátíđ

Stuđboltar rćddu vorhátíđ

  • Grunnskólafréttir
  • 22. mars 2019

Stuðboltar hittust í vikunni og héldu fundi bæði á Ásabraut og í Hópskóla. Umræðuefnið að þessu sinni var vorhátíðin og höfðu allir bekkir haldið bekkjarfundi áður og rætt vorhátíðina, hvað betur mætti fara og hvað hefur ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Árshátíđ yngsta stigs heppnađist vel

Árshátíđ yngsta stigs heppnađist vel

  • Grunnskólafréttir
  • 20. mars 2019

Árshátíð yngsta stigs var haldin hátíðleg í Hópsskóla í dag.   Árshátíðin var tvískipt og fylltu foreldrar og skyldmenni barnana salinn á báðum skemmtununum.   Skemmtiatriðin voru ekki af verri endanum, það voru sýnd leikrit, ...

Nánar
Mynd fyrir Árshátíđ yngsta stigs haldin miđvikudaginn 20. mars

Árshátíđ yngsta stigs haldin miđvikudaginn 20. mars

  • Grunnskólafréttir
  • 18. mars 2019

Árshátíð yngsta stigs verður haldin miðvikudaginn 20. mars á sal Hópsskóla.  Árshátíðinni verður skipt í tvennt og sýna 1.bekkur og 3.bekkur kl. 9:00 en 2. bekkur og 3. bekkur sýna kl. 11:30.  

Nánar
Mynd fyrir Skertur dagur á öskudag

Skertur dagur á öskudag

  • Grunnskólafréttir
  • 5. mars 2019

Á morgun er öskudagur og þá er skertur dagur hjá nemendum í Grunnskóla Grindavíkur. Stundaskrá verður með öðru móti en aðra daga og skóladegi nemenda lýkur að loknum hádegismat sem verður borinn fram um 11:40.

Nánar