Nýjustu fréttir úr skólanum

Mynd fyrir Stuđ á bóndadaginn

Stuđ á bóndadaginn

  • Grunnskólafréttir
  • 24. janúar 2020

Sú skemmtilega hefð hefur verið við lýði í nokkur ár hér á Ásabrautinni að nemendur koma með veitingar fyrir hvert annað á bónda- og konudaginn. Stelpurnar sjá um veitingar fyrir bekkinn sinn á bóndadaginn og strákarnir endurgjalda síðan greiðann á ...

Nánar
Mynd fyrir Saumađ fyrir Ástralíu

Saumađ fyrir Ástralíu

  • Grunnskólafréttir
  • 24. janúar 2020

Halla Sveinsdóttir textílkennari hefur undanfarna daga og vikur verið með frábært verkefni í gangi í 4.-8.bekk þar sem nemendur hafa saumað poka úr íslensku ullarefni fyrir dýr, slökkvilið og björgunarfólk sem staðið hafa í ströngu vegna skógareldanna í ...

Nánar

Styttu ţér leiđ


Skóli á grænni grein

Dagatal

Mynd fyrir Skemmtilegar vinnustofur hjá 8.bekk međ Listaháskólanum

Skemmtilegar vinnustofur hjá 8.bekk međ Listaháskólanum

  • Grunnskólafréttir
  • 20. janúar 2020

Á miðvikudaginn fóru nemendur 8.bekkja í Kvikuna þar sem búið var að setja upp skemmtilegar vinnustofur í samstarfi við Listaháskólann.

Nemendum var skipt niður á fjórar stöðvar sem bakkalárnemendur í Listaháskólanum voru búin að ...

Nánar
Mynd fyrir Jólakveđja

Jólakveđja

  • Grunnskólafréttir
  • 22. desember 2019

Starfsfólk Grunnskóla Grindavíkur óskar öllum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.   Fimmtudagurinn 2. janúar er starfsdagur hjá ...

Nánar
Mynd fyrir Mikiđ stuđ á jólaballi miđstigs

Mikiđ stuđ á jólaballi miđstigs

  • Grunnskólafréttir
  • 20. desember 2019

Það var mikið um dýrðir á jólaballi miðstigs nú í morgun. Nemendur hófu daginn í heimastofum með umsjónarkennara þar sem þeir áttu notalega stund og svo var farið í salinn þar sem hinn eini sanni Pálmar hélt uppi stuðinu með gítarinn.

Nánar