Frábćrir tónleikar kvennakórs Léttsveitar Reykjavíkur

  • Fréttir
  • 28. september 2009

Kvennakórinn Léttsveit Reykjavíkur hélt tónleika í Grindavíkurkirkju sl. laugardag. Þema tónleikanna var Óskalög sjómanna sungin til heiðurs sjómannskonum á Suðurnesjum. Tónleikarnir voru í einu orði sagt frábærir og náði kórinn að heilla salinn strax í fyrsta lagi, með laginu Sailing, og jókst hrifning tónleikagesta svo með hverju lagi. Lokalag tónleikana var Brennið þið vitar eftir Pál Ísólfsson og ætlaði fagnaðarlátum seint að linna.

Kvennakórinn er syngjandi samfélag 100 kvenna undir stjórn Jóhönnu V. Þórhallsdóttur. Um undirleik sáu Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanó og Tómas R. Einarsson á bassa.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 16. maí 2024

Stađa sorphirđu í Grindavík

Fréttir / 3. maí 2024

Landađur afli ađ aukast

Fréttir / 30. apríl 2024

Fótboltinn rúllar af stađ

Fréttir / 29. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 29. apríl 2024

Fréttir / 29. apríl 2024

Styrktarbingó Grindavíkur og Breiđabliks