Málţing um áhćttu og ţrautseigju samfélags í Gjánni
Byggðahreyfingin Landsbyggðin lifi stendur fyrir málþingi um áhættu og þrautseigju samfélags í Gjánni, íþróttamiðstöð Grindavíkur, laugardaginn 4. október kl. 13:30.
Dagskrá:
- Hildur Þórðardóttir, formaður Landsbyggðin lifi, setur þingið.
- Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs Grindavíkur ræðir um mikilvægi samverunnar fyrir Grindvíkinga, samtalsins milli ólíkra aðila, samvinnu o.s.frv.
- Runólfur Þórhallsson, yfirlögregluþjónn hjá Almannavarnasviði Ríkislögreglustjóra fer yfir hlutverk og skyldur innan almannavarnakerfisins
- Guðbjörg Eyjólfsdóttir, frá íbúasamtökunum Járngerður talar um þær áskoranir sem samfélagið stendur frammi fyrir í byrjun uppbyggingar og endurreisnar
- Örn Sigurðsson, íbúi segir frá sinni upplifun
- Pallborðsumræður
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 14. nóvember 2025
Fréttir / 14. nóvember 2025
Fréttir / 13. nóvember 2025
Fréttir / 11. nóvember 2025
Fréttir / 4. nóvember 2025
Fréttir / 31. október 2025
Fréttir / 30. október 2025
Fréttir / 28. október 2025
Fréttir / 27. október 2025
Fréttir / 21. október 2025
Fréttir / 17. október 2025
Fréttir / 16. október 2025
Fréttir / 16. október 2025
Fréttir / 15. október 2025
Fréttir / 14. október 2025
Fréttir / 14. október 2025
Fréttir / 14. október 2025
Fréttir / 10. október 2025
Fréttir / 9. október 2025