Börnum gefnir gulir og bláir bolir

  • Fréttir
  • 30. september 2025

Í haust taka Grindavíkurbær og UMFG höndum saman og ætla að gleðja öll börn úr Grindavík á leik- og grunnskólaaldri með stuttermabol sem prýddur er mynd af grindvísku Geitinni sem kynnt var á dögunum.

Við biðjum við börn, ungmenni eða foreldra/forráðamenn að fylla út pöntunarformið sem finna má hér.

Bolina verður hægt að sækja á opnunartíma íþróttamannvirkja eða á viðburðum á vegum UMFG. Ef bolurinn passar ekki verður hægt að máta og skipta í afgreiðslu íþróttamannvirkjanna.

Íþróttamannvirkin eru opin sem hér segir:

  • Mánudaga 16:00-21:00
  • Fimmtudaga 16:00-21:00
  • Laugardaga 12:00-17:00


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 14. nóvember 2025

Niđurrif altjónshúsa í Grindavík

Fréttir / 14. nóvember 2025

Grindavík Committee Announcement

Fréttir / 11. nóvember 2025

33 úr Grindavík fengu styrk úr Sóknarsjóđi

Fréttir / 31. október 2025

Allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. október 2025

Ari Trausti og Elliđi Vignisson í Kvikunni

Fréttir / 17. október 2025

Seljabót lokađ viđ Ránargötu

Fréttir / 16. október 2025

Stund í tali og tónum í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 14. október 2025

Breyttur opnunartími íţróttamannvirkja

Fréttir / 14. október 2025

Grindavík – saman í sókn

Nýjustu fréttir

Hjólaskautaat í Grindavík á laugardaginn

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Komitet Grindavíku informuje

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Jólasamverustund í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2025

Úrvalsdeildin í pílukasti í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. október 2025

Ari Eldjárn sýnir í Grindavík

  • Fréttir
  • 28. október 2025

Milliliđalaust kaffispjall í Kvikunni

  • Fréttir
  • 17. október 2025