Keppt í hjólaskautaati í Grindavík

  • Fréttir
  • 29. september 2025

Laugardaginn 4. október verður áhugaverður íþróttaviðburður í íþróttahúsinu í Grindavík þegar þar fer fram keppni í hjólaskautaati (roller derby). Húsið opnar kl. 11:00 og verður leikið fram eftir degi.

Eina íslenska liðið í greininni, Ragnarök, mætir tveimur öflugum erlendum liðum: 301 Derby Dames frá Maryland í Bandaríkjunum og London Roller Derby Docklands Fight Railway frá Englandi. Um er að ræða svokallaðan þríhöfða, þar sem spilaðir verða þrír leikir á einum degi.

Fyrir þau sem ekki þekkja til hjólaskautaats er hér um að ræða háhraða snertiíþrótt og lofa forsvarskonur Ragnaraka spennu og mikilli skemmtun fyrir alla aldurshópa. Um er að ræða einstakt tækifæri til að upplifa íþrótt sem sem ekki er sýnileg Íslendingum á hverjum degi.

Grindvíkingar og gestir eru hvattir til að fjölmenna á pallana!


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 14. nóvember 2025

Niđurrif altjónshúsa í Grindavík

Fréttir / 14. nóvember 2025

Grindavík Committee Announcement

Fréttir / 11. nóvember 2025

33 úr Grindavík fengu styrk úr Sóknarsjóđi

Fréttir / 31. október 2025

Allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. október 2025

Ari Trausti og Elliđi Vignisson í Kvikunni

Fréttir / 17. október 2025

Seljabót lokađ viđ Ránargötu

Fréttir / 16. október 2025

Stund í tali og tónum í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 14. október 2025

Breyttur opnunartími íţróttamannvirkja

Fréttir / 14. október 2025

Grindavík – saman í sókn

Nýjustu fréttir

Hjólaskautaat í Grindavík á laugardaginn

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Komitet Grindavíku informuje

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Jólasamverustund í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2025

Úrvalsdeildin í pílukasti í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. október 2025

Ari Eldjárn sýnir í Grindavík

  • Fréttir
  • 28. október 2025

Milliliđalaust kaffispjall í Kvikunni

  • Fréttir
  • 17. október 2025