Messa í Grindavíkurkirkju á sunnudaginn
- Fréttir
- 25. september 2025
Messað verður í Grindavíkurkirkju sunnudaginn 5. október kl. 14:00. Fagnað verður að búið er á mála kirkjuna og klæða austurhliðina. Fyrir rýmingu var búið að safna fyrir framkvæmdinni.
Ætlum að þakka öllum þeim sem styrktu kirkjuna og gerðu framkvæmdina mögulega.
Sr. Elínborg Gísladóttir þjónar fyrir altari. Sr. Kristján Valur Ingólfsson fv. vígslubiskup mun predika, Kór Grindavíkurkirkju leiða sönginn undir stjórn Rafns Hlíðkvists organista. Arney Ingibjörg syngur einsöng.
Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 14. nóvember 2025
Fréttir / 14. nóvember 2025
Fréttir / 13. nóvember 2025
Fréttir / 11. nóvember 2025
Fréttir / 4. nóvember 2025
Fréttir / 31. október 2025
Fréttir / 30. október 2025
Fréttir / 28. október 2025
Fréttir / 27. október 2025
Fréttir / 21. október 2025
Fréttir / 17. október 2025
Fréttir / 16. október 2025
Fréttir / 16. október 2025
Fréttir / 15. október 2025
Fréttir / 14. október 2025
Fréttir / 14. október 2025
Fréttir / 14. október 2025
Fréttir / 10. október 2025
Fréttir / 9. október 2025