Messa í Grindavíkurkirkju á sunnudaginn

  • Fréttir
  • 25. september 2025

Messað verður í Grindavíkurkirkju sunnudaginn 5. október kl. 14:00. Fagnað verður að búið er á mála kirkjuna og klæða austurhliðina. Fyrir rýmingu var búið að safna fyrir framkvæmdinni.

Ætlum að þakka öllum þeim sem styrktu kirkjuna og gerðu framkvæmdina mögulega.

Sr. Elínborg Gísladóttir þjónar fyrir altari. Sr. Kristján Valur Ingólfsson fv. vígslubiskup mun predika, Kór Grindavíkurkirkju leiða sönginn undir stjórn Rafns Hlíðkvists organista. Arney Ingibjörg syngur einsöng.

Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 14. nóvember 2025

Niđurrif altjónshúsa í Grindavík

Fréttir / 14. nóvember 2025

Grindavík Committee Announcement

Fréttir / 11. nóvember 2025

33 úr Grindavík fengu styrk úr Sóknarsjóđi

Fréttir / 31. október 2025

Allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. október 2025

Ari Trausti og Elliđi Vignisson í Kvikunni

Fréttir / 17. október 2025

Seljabót lokađ viđ Ránargötu

Fréttir / 16. október 2025

Stund í tali og tónum í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 14. október 2025

Breyttur opnunartími íţróttamannvirkja

Fréttir / 14. október 2025

Grindavík – saman í sókn

Nýjustu fréttir

Hjólaskautaat í Grindavík á laugardaginn

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Komitet Grindavíku informuje

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Jólasamverustund í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2025

Úrvalsdeildin í pílukasti í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. október 2025

Ari Eldjárn sýnir í Grindavík

  • Fréttir
  • 28. október 2025

Milliliđalaust kaffispjall í Kvikunni

  • Fréttir
  • 17. október 2025