Félag eldri borgara býđur í leikhús

  • Fréttir
  • 24. september 2025

Félag eldri borgara í Grindavík býður félagsmönnum sínum í leikhús föstudaginn 3. október næstkomandi. Farið verður á sýninguna Saknaðarilm í Kassanum, Þjóðleikhúsinu, og eru félaginu tryggðir 40 miðar kl. 20.00.

Hver og einn félagi sér sjálfur um að komast á staðinn, en bent er á að bílakjallari er stutt frá Þjóðleikhúsinu.

Félagið hvetur fólk til að gera sér dagamun, samnýta bíla og jafnvel hittast og borða saman áður en sýningin hefst.

Skráning er hafin og lýkur sunnudaginn 29. september. Best er þó að tryggja sér miða sem fyrst.

Skráning fer fram hjá Ágústu í síma 897 4750 og Guggu í síma 892 8438.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 14. nóvember 2025

Niđurrif altjónshúsa í Grindavík

Fréttir / 14. nóvember 2025

Grindavík Committee Announcement

Fréttir / 11. nóvember 2025

33 úr Grindavík fengu styrk úr Sóknarsjóđi

Fréttir / 31. október 2025

Allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. október 2025

Ari Trausti og Elliđi Vignisson í Kvikunni

Fréttir / 17. október 2025

Seljabót lokađ viđ Ránargötu

Fréttir / 16. október 2025

Stund í tali og tónum í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 14. október 2025

Breyttur opnunartími íţróttamannvirkja

Fréttir / 14. október 2025

Grindavík – saman í sókn

Nýjustu fréttir

Hjólaskautaat í Grindavík á laugardaginn

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Komitet Grindavíku informuje

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Jólasamverustund í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2025

Úrvalsdeildin í pílukasti í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. október 2025

Ari Eldjárn sýnir í Grindavík

  • Fréttir
  • 28. október 2025

Milliliđalaust kaffispjall í Kvikunni

  • Fréttir
  • 17. október 2025