Gul samverustund í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 23. september 2025

Góð mæting var á Gula samverustund í Grindavíkurkirkju sl. sunnudag Sr. Elínborg Gísladóttir talaði um vægi guls september mánaðar, geðrækt og mikilvægi sjálfsvígsforvarna. Arney Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir söng fyrir gesti falleg lög undir orgelleik Arnórs Vilbergssonar. Eftir fallega athöfn gengu Lára Lind Jakobsdóttir og Sólveig Ólafsdóttir út kirkjugólfið með friðarljós til að labba með ljós úr myrkrinu sem er forskrift Píeta samtakana með þeirra árlegu ljósagöngu. Eftir samverustundina bauð Grindavíkurbær upp á Gult vöfflukaffi sem að Kvenfélag Grindavíkur sá um að kostgæfni. Vöfflur með gulum rjóma var tákn inn í þennan mikilvæga mánuð geðræktar.

Lára Lind skipulagði viðburðinn ásamt góðri hjálp frá Sr. Elínborgu, Grindavíkurbæ, Kvenfélagi Grindavíkur og Arneyju. Þær eru þakklátar fyrir ótrúlega góða mætingu og þakklátar fyrir stuðninginn sem málstaðurinn hefur fengið.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 14. nóvember 2025

Niđurrif altjónshúsa í Grindavík

Fréttir / 14. nóvember 2025

Grindavík Committee Announcement

Fréttir / 11. nóvember 2025

33 úr Grindavík fengu styrk úr Sóknarsjóđi

Fréttir / 31. október 2025

Allra heilagra messa í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 30. október 2025

Ari Trausti og Elliđi Vignisson í Kvikunni

Fréttir / 17. október 2025

Seljabót lokađ viđ Ránargötu

Fréttir / 16. október 2025

Stund í tali og tónum í Grindavíkurkirkju

Fréttir / 14. október 2025

Breyttur opnunartími íţróttamannvirkja

Fréttir / 14. október 2025

Grindavík – saman í sókn

Nýjustu fréttir

Hjólaskautaat í Grindavík á laugardaginn

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Komitet Grindavíku informuje

  • Fréttir
  • 14. nóvember 2025

Jólasamverustund í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 11. nóvember 2025

Úrvalsdeildin í pílukasti í Grindavík

  • Fréttir
  • 30. október 2025

Ari Eldjárn sýnir í Grindavík

  • Fréttir
  • 28. október 2025

Milliliđalaust kaffispjall í Kvikunni

  • Fréttir
  • 17. október 2025