Ţórkatla framlengir gistiheimild hollvina
- Fréttir
- 22. september 2025
Fasteignafélagið Þórkatla hefur ákveðið að framlengja heimild hollvina til þess að gista í eignum félagsins í Grindavík. Gistiheimildin gildir nú til 31. mars 2026. Þetta kemur fram í frétt á vef Þórkötlu.
Í fréttinni segir m.a. að reynslan af verkefninu hefur heilt yfir verið góð og vill starfsfólk Þórkötlu koma á framfæri þakklæti til þeirra hollvina sem varið hafa tíma í Grindavík í sumar, hlúað að fyrrum eignum sínum og görðum.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 14. nóvember 2025
Fréttir / 14. nóvember 2025
Fréttir / 13. nóvember 2025
Fréttir / 11. nóvember 2025
Fréttir / 4. nóvember 2025
Fréttir / 31. október 2025
Fréttir / 30. október 2025
Fréttir / 28. október 2025
Fréttir / 27. október 2025
Fréttir / 21. október 2025
Fréttir / 17. október 2025
Fréttir / 16. október 2025
Fréttir / 16. október 2025
Fréttir / 15. október 2025
Fréttir / 14. október 2025
Fréttir / 14. október 2025
Fréttir / 14. október 2025
Fréttir / 10. október 2025
Fréttir / 9. október 2025